Besta deild karla Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 19.9.2020 13:15 Áhorfendabann á leikjum KSÍ í dag Komið hefur verið á áhorfendabanni á öllum leikjum KSÍ sem hefjast eftir kl. 14 í dag. Fótbolti 19.9.2020 13:51 Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01 Fimm leikjum í Pepsi Max deild karla frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað fimm leikjum sem fara áttu fram á sunnudaginn í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2020 15:44 Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. Íslenski boltinn 18.9.2020 10:46 Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00 Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 21:30 Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Íslenski boltinn 17.9.2020 20:10 Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:31 Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45 Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. Íslenski boltinn 17.9.2020 18:15 Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:28 Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17.9.2020 12:31 Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. Íslenski boltinn 17.9.2020 23:35 Lennon skorað helmingi fleiri mörk en hann ætti að vera með Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað. Íslenski boltinn 16.9.2020 21:32 Íslenskur fótbolti lendir í veseni verði míkróplast á gervigrasvöllum bannað Sjö af tólf liðum í Pepsi Max deild karla spila á gervigrasi en núverandi fylliefni á gervigrasvöllum verða væntanlega bönnuð frá og með árinu 2028. Íslenski boltinn 16.9.2020 09:31 KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“ Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:46 Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 19:30 Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 15:31 Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. Íslenski boltinn 15.9.2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 13:01 Sjáðu mörkin úr nýliðaslagnum á Nesinu Nýliðar Gróttu og Fjölnis gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:31 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:00 Liðstjóra Vals fannst sniðugt að setja óleikfæran leikmann á skýrslu í Pepsi Max Andri Adolphsson fékk slæmt höfuðhögg í febrúar og er enn að jafna sig. Hann segir það í raun vera falska frétt að hann sé kominn til baka þrátt fyrir að hafa verið í hóp í síðasta leik Valsliðsins í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 15.9.2020 09:31 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:05 Umfjöllun og viðtal: Grótta - Fjölnir 2-2 | Jafntefli í leik sem bæði lið þurftu að vinna Tvö neðstu lið Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu mættust í kvöld í leik sem bæði þurftu nauðsynlega að vinna. Lauk leiknum með 2-2 jafntefli og útlitið orðið frekar svart hjá bæði Gróttu og Fjölni. Íslenski boltinn 14.9.2020 18:31 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 19.9.2020 13:15
Áhorfendabann á leikjum KSÍ í dag Komið hefur verið á áhorfendabanni á öllum leikjum KSÍ sem hefjast eftir kl. 14 í dag. Fótbolti 19.9.2020 13:51
Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01
Fimm leikjum í Pepsi Max deild karla frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað fimm leikjum sem fara áttu fram á sunnudaginn í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2020 15:44
Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. Íslenski boltinn 18.9.2020 10:46
Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00
Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 21:30
Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Íslenski boltinn 17.9.2020 20:10
Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:31
Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. Íslenski boltinn 17.9.2020 18:15
Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:28
Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17.9.2020 12:31
Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. Íslenski boltinn 17.9.2020 23:35
Lennon skorað helmingi fleiri mörk en hann ætti að vera með Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað. Íslenski boltinn 16.9.2020 21:32
Íslenskur fótbolti lendir í veseni verði míkróplast á gervigrasvöllum bannað Sjö af tólf liðum í Pepsi Max deild karla spila á gervigrasi en núverandi fylliefni á gervigrasvöllum verða væntanlega bönnuð frá og með árinu 2028. Íslenski boltinn 16.9.2020 09:31
KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“ Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:46
Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 19:30
Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 15:31
Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. Íslenski boltinn 15.9.2020 14:00
„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 13:01
Sjáðu mörkin úr nýliðaslagnum á Nesinu Nýliðar Gróttu og Fjölnis gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:31
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:00
Liðstjóra Vals fannst sniðugt að setja óleikfæran leikmann á skýrslu í Pepsi Max Andri Adolphsson fékk slæmt höfuðhögg í febrúar og er enn að jafna sig. Hann segir það í raun vera falska frétt að hann sé kominn til baka þrátt fyrir að hafa verið í hóp í síðasta leik Valsliðsins í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 15.9.2020 09:31
Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:50
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:17
Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:05
Umfjöllun og viðtal: Grótta - Fjölnir 2-2 | Jafntefli í leik sem bæði lið þurftu að vinna Tvö neðstu lið Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu mættust í kvöld í leik sem bæði þurftu nauðsynlega að vinna. Lauk leiknum með 2-2 jafntefli og útlitið orðið frekar svart hjá bæði Gróttu og Fjölni. Íslenski boltinn 14.9.2020 18:31