Besta deild karla Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:30 Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 20:15 Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:30 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:50 Elfar Árni framlengir við KA Markahæsti leikmaður KA í efstu deild hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:47 Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. Íslenski boltinn 30.10.2020 14:31 Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 30.10.2020 14:00 Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum Hjörvar Hafliðason vill sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, standa í lappirnar og setja fótboltann í 1. sæti. Íslenski boltinn 30.10.2020 10:55 „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24.10.2020 07:00 Breiðablik sækir liðsstyrk í Hafnarfjörð Arnar Númi Gíslason hefur skrifað undir samning við Breiðablik en hann kemur til liðsins frá Haukum. Íslenski boltinn 23.10.2020 22:16 „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Hjörvar Hafliðason segir að það velti mikið á því hvort KR komist í Evrópukeppni hvernig leikmannahópur liðsins lítur út á næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.10.2020 15:30 Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir. Íslenski boltinn 23.10.2020 14:30 Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Íslenski boltinn 21.10.2020 20:00 KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21.10.2020 13:53 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23 Steve Dagskrá á Akranesi: Skrítin auglýsing og markið hans Bjarna Steve Dagskrá snýr aftur á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Íslenski boltinn 19.10.2020 18:00 KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16.10.2020 15:01 Markadagar Vindsins héldu áfram og hér má sjá öll mörk Birkis Más Fimm mörk í fimm leikjum úr bakvarðarstöðunni. Birkir Már Sævarsson hefur raðað inn mörkum eins og heitustu framherjar á síðustu vikum. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:01 Fleiri vilja að KSÍ blási Íslandsmótið af Meirihluti leikmanna sem afstöðu tóku vill að KSÍ geri ekki frekar tilraunir til að halda Íslandsmótinu 2020 í fótbolta áfram. Fótbolti 12.10.2020 16:00 Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? Íslenski boltinn 10.10.2020 08:01 Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. Íslenski boltinn 9.10.2020 15:01 KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15 Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA. Íslenski boltinn 9.10.2020 10:45 KR sektað um 50 þúsund krónur vegna ummæla Rúnars um Ólaf Inga Ummæli Rúnars Kristinssonar um Ólaf Inga Skúlason kostuðu knattspyrnudeild KR 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 8.10.2020 14:17 Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8.10.2020 12:05 Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. Íslenski boltinn 7.10.2020 11:31 Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 6.10.2020 20:31 Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. Íslenski boltinn 6.10.2020 16:31 Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6.10.2020 13:50 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:30
Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 20:15
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:30
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:50
Elfar Árni framlengir við KA Markahæsti leikmaður KA í efstu deild hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:47
Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. Íslenski boltinn 30.10.2020 14:31
Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 30.10.2020 14:00
Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum Hjörvar Hafliðason vill sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, standa í lappirnar og setja fótboltann í 1. sæti. Íslenski boltinn 30.10.2020 10:55
„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24.10.2020 07:00
Breiðablik sækir liðsstyrk í Hafnarfjörð Arnar Númi Gíslason hefur skrifað undir samning við Breiðablik en hann kemur til liðsins frá Haukum. Íslenski boltinn 23.10.2020 22:16
„Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Hjörvar Hafliðason segir að það velti mikið á því hvort KR komist í Evrópukeppni hvernig leikmannahópur liðsins lítur út á næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.10.2020 15:30
Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir. Íslenski boltinn 23.10.2020 14:30
Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Íslenski boltinn 21.10.2020 20:00
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21.10.2020 13:53
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23
Steve Dagskrá á Akranesi: Skrítin auglýsing og markið hans Bjarna Steve Dagskrá snýr aftur á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Íslenski boltinn 19.10.2020 18:00
KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16.10.2020 15:01
Markadagar Vindsins héldu áfram og hér má sjá öll mörk Birkis Más Fimm mörk í fimm leikjum úr bakvarðarstöðunni. Birkir Már Sævarsson hefur raðað inn mörkum eins og heitustu framherjar á síðustu vikum. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:01
Fleiri vilja að KSÍ blási Íslandsmótið af Meirihluti leikmanna sem afstöðu tóku vill að KSÍ geri ekki frekar tilraunir til að halda Íslandsmótinu 2020 í fótbolta áfram. Fótbolti 12.10.2020 16:00
Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? Íslenski boltinn 10.10.2020 08:01
Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. Íslenski boltinn 9.10.2020 15:01
KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15
Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA. Íslenski boltinn 9.10.2020 10:45
KR sektað um 50 þúsund krónur vegna ummæla Rúnars um Ólaf Inga Ummæli Rúnars Kristinssonar um Ólaf Inga Skúlason kostuðu knattspyrnudeild KR 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 8.10.2020 14:17
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8.10.2020 12:05
Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. Íslenski boltinn 7.10.2020 11:31
Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 6.10.2020 20:31
Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. Íslenski boltinn 6.10.2020 16:31
Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6.10.2020 13:50