Besta deild karla Valur fær varnarmann sem lék með danska landsliðinu Valsmenn halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi knattspyrnusumar og er danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård næstur inn um dyrnar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.2.2022 15:56 Annað áfall fyrir Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs. Íslenski boltinn 22.2.2022 14:30 Kaj Leo í Bartalsstovu samdi við Skagamenn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.2.2022 16:02 Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. Íslenski boltinn 15.2.2022 12:00 Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 14.2.2022 12:30 Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 14.2.2022 11:00 Offramboð á sóknarþenkjandi mönnum í Víkinni Einhverstaðar stendur „sókn er besta vörnin“ og það virðist sem nokkur lið í efstu deild karla í knattspyrnu stefni á að fara eftir þeirri hugmyndafræði í sumar. Íslandsmeistarar Víkings eru þar á meðal. Íslenski boltinn 12.2.2022 09:00 Hólmar á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið mikinn liðsstyrk í miðverðinum sterka Hólmari Erni Eyjólfssyni sem skrifað hefur undir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 11.2.2022 16:52 Orri mætir Blikum pabba síns í beinni Tveir Íslendingar eru í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Breiðabliki í Atlantic Cup í Portúgal í dag. Íslenski boltinn 11.2.2022 15:01 Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar. Fótbolti 10.2.2022 15:01 Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta. Íslenski boltinn 9.2.2022 15:30 Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. Íslenski boltinn 9.2.2022 13:10 Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. Íslenski boltinn 8.2.2022 12:28 Stjarnan fær liðsstyrk frá Fulham Stjarnan hefur fengið varnarmanninn Þorsteinn Aron Antonsson á láni frá Fulham til eins árs. Íslenski boltinn 4.2.2022 16:01 Sif vill sumarfrí fyrir knattspyrnufólk Landsliðskonan Sif Atladóttir er nýflutt til landsins á ný frá Svíþjóð og mun spila með Selfossi í úrvalsdeildinni í fótbolta. Samhliða því starfar hún sem verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, eftir að hafa áður starfað fyrir leikmannasamtök í Svíþjóð. Fótbolti 4.2.2022 11:30 Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. Íslenski boltinn 2.2.2022 10:30 Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. Íslenski boltinn 31.1.2022 14:00 „Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 30.1.2022 08:01 Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 28.1.2022 20:31 KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Íslenski boltinn 28.1.2022 19:31 Finnur Orri aftur til FH Finnur Orri Margeirsson er genginn í raðir FH frá Breiðabliki sem hann lék með á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 27.1.2022 14:06 Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. Íslenski boltinn 26.1.2022 23:00 Keflavík fær færeyskan landsliðsmann í framlínuna Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við færeyska landsliðsmanninn Patrik Johannesen um að spila með liðinu á komandi keppnistímabili. Íslenski boltinn 25.1.2022 10:30 Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. Íslenski boltinn 24.1.2022 22:01 Leiknir að fá danskan markakóng Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Íslenski boltinn 21.1.2022 11:53 Hörður Ingi til Sogndal Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir norska B-deildarliðsins Sogndal frá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Sogndal. Fótbolti 19.1.2022 13:12 ÍA fékk Dana og Svía frá Val Knattspyrnufélagið ÍA hefur samið við tvo nýja leikmenn um að spila með liðinu næstu tvö árin en báðir léku með Val á Hlíðarenda síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 18.1.2022 14:39 Davíð á leið í ítalska boltann Davíð Snær Jóhannsson er sagður búinn að semja við ítalska B-deildarfélagið Lecce en munnlegt samkomulag á að vera í höfn. Fótbolti 18.1.2022 12:30 Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. Íslenski boltinn 18.1.2022 07:01 Aron Bjarki til ÍA eftir ellefu ár hjá KR Aron Bjarki Jósepsson er genginn í raðir ÍA eftir langa veru hjá KR. Íslenski boltinn 14.1.2022 16:06 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 334 ›
Valur fær varnarmann sem lék með danska landsliðinu Valsmenn halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi knattspyrnusumar og er danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård næstur inn um dyrnar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.2.2022 15:56
Annað áfall fyrir Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs. Íslenski boltinn 22.2.2022 14:30
Kaj Leo í Bartalsstovu samdi við Skagamenn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.2.2022 16:02
Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. Íslenski boltinn 15.2.2022 12:00
Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 14.2.2022 12:30
Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 14.2.2022 11:00
Offramboð á sóknarþenkjandi mönnum í Víkinni Einhverstaðar stendur „sókn er besta vörnin“ og það virðist sem nokkur lið í efstu deild karla í knattspyrnu stefni á að fara eftir þeirri hugmyndafræði í sumar. Íslandsmeistarar Víkings eru þar á meðal. Íslenski boltinn 12.2.2022 09:00
Hólmar á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið mikinn liðsstyrk í miðverðinum sterka Hólmari Erni Eyjólfssyni sem skrifað hefur undir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 11.2.2022 16:52
Orri mætir Blikum pabba síns í beinni Tveir Íslendingar eru í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Breiðabliki í Atlantic Cup í Portúgal í dag. Íslenski boltinn 11.2.2022 15:01
Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar. Fótbolti 10.2.2022 15:01
Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta. Íslenski boltinn 9.2.2022 15:30
Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. Íslenski boltinn 9.2.2022 13:10
Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. Íslenski boltinn 8.2.2022 12:28
Stjarnan fær liðsstyrk frá Fulham Stjarnan hefur fengið varnarmanninn Þorsteinn Aron Antonsson á láni frá Fulham til eins árs. Íslenski boltinn 4.2.2022 16:01
Sif vill sumarfrí fyrir knattspyrnufólk Landsliðskonan Sif Atladóttir er nýflutt til landsins á ný frá Svíþjóð og mun spila með Selfossi í úrvalsdeildinni í fótbolta. Samhliða því starfar hún sem verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, eftir að hafa áður starfað fyrir leikmannasamtök í Svíþjóð. Fótbolti 4.2.2022 11:30
Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. Íslenski boltinn 2.2.2022 10:30
Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. Íslenski boltinn 31.1.2022 14:00
„Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 30.1.2022 08:01
Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 28.1.2022 20:31
KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Íslenski boltinn 28.1.2022 19:31
Finnur Orri aftur til FH Finnur Orri Margeirsson er genginn í raðir FH frá Breiðabliki sem hann lék með á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 27.1.2022 14:06
Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. Íslenski boltinn 26.1.2022 23:00
Keflavík fær færeyskan landsliðsmann í framlínuna Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við færeyska landsliðsmanninn Patrik Johannesen um að spila með liðinu á komandi keppnistímabili. Íslenski boltinn 25.1.2022 10:30
Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. Íslenski boltinn 24.1.2022 22:01
Leiknir að fá danskan markakóng Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Íslenski boltinn 21.1.2022 11:53
Hörður Ingi til Sogndal Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir norska B-deildarliðsins Sogndal frá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Sogndal. Fótbolti 19.1.2022 13:12
ÍA fékk Dana og Svía frá Val Knattspyrnufélagið ÍA hefur samið við tvo nýja leikmenn um að spila með liðinu næstu tvö árin en báðir léku með Val á Hlíðarenda síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 18.1.2022 14:39
Davíð á leið í ítalska boltann Davíð Snær Jóhannsson er sagður búinn að semja við ítalska B-deildarfélagið Lecce en munnlegt samkomulag á að vera í höfn. Fótbolti 18.1.2022 12:30
Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. Íslenski boltinn 18.1.2022 07:01
Aron Bjarki til ÍA eftir ellefu ár hjá KR Aron Bjarki Jósepsson er genginn í raðir ÍA eftir langa veru hjá KR. Íslenski boltinn 14.1.2022 16:06