Sigurður Heiðar: „Skorti hugrekki og trú þegar á hólminn var komið" Hjörvar Ólafsson skrifar 15. ágúst 2022 23:01 Sigurður Heiðar Höskuldsson var missáttur við frammistöðu lærisveina sinna hjá Leikni Reykjavík þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Fram í Bestu deild karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. „Við fáum blautar tuskur í andlitið á okkur í upphafi beggja hálfleikja en mér fannst við flottir í fyrri hálfleik. Orkustigið og skipulagið var gott í fyrri hálfleik og jafnræði með liðunum. Fyrsta markið sem við fáum á okkur var slysalegt og ekkert við því að gera," sagði Sigurður Heiðar súr en upplitsdjarfur. „Mér fannst uppleggið okkar vera að virka vel og þeir voru ekki að skapa sér nein teljandi færi framan af leik. Við svo sem óðum ekkert í færum heldur en leikurinn var bara í góðu jafnvægi í fyrri hálfleik," sagði hann enn fremur. „Eftir að þeir skora tvö mörk með skömmu millibili fer þetta að slitna hjá okkur og síðasti hálftíminn var ekki góður af okkar hálfu. Mér fannst spilamennskan heilt yfir einkennast af því að við höfum verið í brasi. Það skorti trú á allar aðgerðir, við þorðum ekki að halda í boltann og taka menn á og taka frumkvæðið í leiknum. Við verðum að laga það í framahaldinu. Það má hins vegar ekki gleyma því að við erum að spila án sjö lykilleikmanna hér í kvöld og Óttar Bjarni gat bara spilað hálfleik vegna höfuðmeiðsla sinna. Við munum endurheimta eitthvað af þeim leikmönnum sem voru fjarverandi í kvöld í næsta leik og þá þéttist hópurinn," sagði hann um leikinn í kvöld og næstu bardaga. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
„Við fáum blautar tuskur í andlitið á okkur í upphafi beggja hálfleikja en mér fannst við flottir í fyrri hálfleik. Orkustigið og skipulagið var gott í fyrri hálfleik og jafnræði með liðunum. Fyrsta markið sem við fáum á okkur var slysalegt og ekkert við því að gera," sagði Sigurður Heiðar súr en upplitsdjarfur. „Mér fannst uppleggið okkar vera að virka vel og þeir voru ekki að skapa sér nein teljandi færi framan af leik. Við svo sem óðum ekkert í færum heldur en leikurinn var bara í góðu jafnvægi í fyrri hálfleik," sagði hann enn fremur. „Eftir að þeir skora tvö mörk með skömmu millibili fer þetta að slitna hjá okkur og síðasti hálftíminn var ekki góður af okkar hálfu. Mér fannst spilamennskan heilt yfir einkennast af því að við höfum verið í brasi. Það skorti trú á allar aðgerðir, við þorðum ekki að halda í boltann og taka menn á og taka frumkvæðið í leiknum. Við verðum að laga það í framahaldinu. Það má hins vegar ekki gleyma því að við erum að spila án sjö lykilleikmanna hér í kvöld og Óttar Bjarni gat bara spilað hálfleik vegna höfuðmeiðsla sinna. Við munum endurheimta eitthvað af þeim leikmönnum sem voru fjarverandi í kvöld í næsta leik og þá þéttist hópurinn," sagði hann um leikinn í kvöld og næstu bardaga.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira