Besta deild karla Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. Íslenski boltinn 6.7.2021 08:00 Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. Íslenski boltinn 5.7.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. Íslenski boltinn 5.7.2021 18:31 Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. Íslenski boltinn 5.7.2021 22:58 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. Íslenski boltinn 5.7.2021 18:31 Jóhannes Karl: Það sem ríður baggamuninn er Helgi Mikael og lokaákvörðun hans Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega svekktur með 0-1 tapið gegn Víkingum í Pepsi Max-deild karla fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2021 22:00 Meira en tvö hundruð mánuðir á milli KR-leikja hjá Elmari Löng bið endar í dag á Dalvíkurvelli í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.7.2021 14:00 Hægt að treysta á það að mörkunum rigni í leikjum Blika í sumar Það hefur verið nóg af mörkum í leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í sumar og á því varð engin breyting um helgina. Íslenski boltinn 5.7.2021 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. Íslenski boltinn 3.7.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.7.2021 13:16 „Af hverju flautar hann ekki fyrr?“ Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni þegar að liðin mættust í dag. Breiðablik hafði algjöra yfirburði í leiknum og sóttu hart að Leiknismönnum. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var að vonum ekki sá sáttasti í leikslok. Fótbolti 3.7.2021 16:47 Haraldur: Menn héldu eflaust að þetta kæmi að sjálfu sér Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunar, var að vonum ósáttur eftir 2-3 tap liðsins gegn Keflavík í dag. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í fimm leikjum. Fótbolti 3.7.2021 16:31 Ekkert lið í Pepsi Max deildinni með færri stig en FH frá 20. maí FH-ingar voru á toppnum eftir sigur á HK í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Síðan hafa þeir aðeins náð í samtals tvö stig á 45 dögum. Ekkert lið hefur fengið færri stig á þessum tíma. Íslenski boltinn 2.7.2021 14:31 Theódór Elmar klár í slaginn með KR Theódór Elmar Bjarnason verður með KR þegar liðið mætir KA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 09:57 Sjáðu mörk Valsmanna gegn FH Valur vann í gærkvöld sterkan 2-0 sigur á FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem fyrrum félagarnir Heimir Guðjónsson og Ólafur Jóhannesson leiddu saman hesta sína. Valur er eftir sigurinn með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2021 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. Íslenski boltinn 1.7.2021 18:30 Matthías Vilhjálmss.: Þetta er eitt skref afturábak FH mátti þola tap 2-0 fyrir Val á Origo vellinum í kvöld í 11. umferð í Pepsi Max deildinni. FH-ingar geta hvorki verið sáttir við frammistöðu sína né úrslitin og var hljóðið í fyrirliða þeirra samkvæmt því. Íslenski boltinn 1.7.2021 21:41 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 1.7.2021 14:29 Óli Jóh hefur ekki unnið gamla lærisvein sinn í síðustu sjö leikjum Heimir Guðjónsson hefur tvisvar tekið við mjög góðu búi af Ólafi Jóhannessyni en það er líka langt síðan að Ólafur hefur unnið hann í deildarleik. Íslenski boltinn 1.7.2021 14:01 KA dregur úr skaðanum vegna brotthvarfs Brynjars KA hefur tryggt sér krafta fyrrverandi leikmanns félagsins sem ætlað er að draga úr högginu við það að miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason hafi verið seldur til Lecce á Ítalíu. Íslenski boltinn 1.7.2021 09:36 Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2021 22:15 Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. Fótbolti 30.6.2021 13:31 Lecce staðfestir komu Brynjars Ítalska knattspyrnufélagið Lecce hefur staðfest komu Brynjars Inga Bjarnasonar, miðvarðar úr KA. Fótbolti 30.6.2021 11:20 Sævar Atli skorað 73 prósent marka Leiknis í sumar Nýliðar Leiknis Reykjavíkur hafa komið verulega á óvart í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir sigur liðsins á Víkingum – sem voru taplausir fyrir leikinn - er liðið komið með 11 stig að loknum 10 leikjum og situr í 9. sæti. Íslenski boltinn 30.6.2021 08:00 Hollenskur varnarmaður upp á Skaga og Ísak Snær segist ætla að vera áfram Botnlið Pepsi Max deildar karla hefur sótt hollenska varnarmanninn Wout Droste. Þá segist Ísak Snær Þorvaldsson ætla að vera áfram í herbúðum ÍA en lánssamningur hans á að renna út á næstu dögum. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:01 Vonarstjarna Stjörnunnar gleymdi hvað hann var gamall og sagðist eiga fleiri trikk í pokahorninu Eggert Aron Guðmundsson nýtti svo sannarlega tækifærið er hann kom inn af bekknum í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi Max deildinni. Þessi 17 ára gamli táningur gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið ásamt því að ógna sífellt með hraða sínum og krafti. Íslenski boltinn 29.6.2021 16:00 Sjáðu mörkin úr endurkomum Keflavíkur og Stjörnunnar sem og mörkin sem sökktu Víkingum í Breiðholti Alls voru 10 mörk skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Íslenski boltinn 29.6.2021 15:17 Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 29.6.2021 13:41 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 29.6.2021 13:31 Völdu Kára og Hannes Þór besta til þessa | Blikar geta ógnað toppliði Vals Farið var yfir víðan völl í Stúkunni að loknum leikjum dagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Voru nokkur málefni rætt í lok þáttar en ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn 29.6.2021 12:31 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 334 ›
Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. Íslenski boltinn 6.7.2021 08:00
Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. Íslenski boltinn 5.7.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. Íslenski boltinn 5.7.2021 18:31
Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. Íslenski boltinn 5.7.2021 22:58
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. Íslenski boltinn 5.7.2021 18:31
Jóhannes Karl: Það sem ríður baggamuninn er Helgi Mikael og lokaákvörðun hans Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega svekktur með 0-1 tapið gegn Víkingum í Pepsi Max-deild karla fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2021 22:00
Meira en tvö hundruð mánuðir á milli KR-leikja hjá Elmari Löng bið endar í dag á Dalvíkurvelli í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.7.2021 14:00
Hægt að treysta á það að mörkunum rigni í leikjum Blika í sumar Það hefur verið nóg af mörkum í leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í sumar og á því varð engin breyting um helgina. Íslenski boltinn 5.7.2021 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. Íslenski boltinn 3.7.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.7.2021 13:16
„Af hverju flautar hann ekki fyrr?“ Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni þegar að liðin mættust í dag. Breiðablik hafði algjöra yfirburði í leiknum og sóttu hart að Leiknismönnum. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var að vonum ekki sá sáttasti í leikslok. Fótbolti 3.7.2021 16:47
Haraldur: Menn héldu eflaust að þetta kæmi að sjálfu sér Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunar, var að vonum ósáttur eftir 2-3 tap liðsins gegn Keflavík í dag. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í fimm leikjum. Fótbolti 3.7.2021 16:31
Ekkert lið í Pepsi Max deildinni með færri stig en FH frá 20. maí FH-ingar voru á toppnum eftir sigur á HK í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Síðan hafa þeir aðeins náð í samtals tvö stig á 45 dögum. Ekkert lið hefur fengið færri stig á þessum tíma. Íslenski boltinn 2.7.2021 14:31
Theódór Elmar klár í slaginn með KR Theódór Elmar Bjarnason verður með KR þegar liðið mætir KA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 09:57
Sjáðu mörk Valsmanna gegn FH Valur vann í gærkvöld sterkan 2-0 sigur á FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem fyrrum félagarnir Heimir Guðjónsson og Ólafur Jóhannesson leiddu saman hesta sína. Valur er eftir sigurinn með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. Íslenski boltinn 1.7.2021 18:30
Matthías Vilhjálmss.: Þetta er eitt skref afturábak FH mátti þola tap 2-0 fyrir Val á Origo vellinum í kvöld í 11. umferð í Pepsi Max deildinni. FH-ingar geta hvorki verið sáttir við frammistöðu sína né úrslitin og var hljóðið í fyrirliða þeirra samkvæmt því. Íslenski boltinn 1.7.2021 21:41
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 1.7.2021 14:29
Óli Jóh hefur ekki unnið gamla lærisvein sinn í síðustu sjö leikjum Heimir Guðjónsson hefur tvisvar tekið við mjög góðu búi af Ólafi Jóhannessyni en það er líka langt síðan að Ólafur hefur unnið hann í deildarleik. Íslenski boltinn 1.7.2021 14:01
KA dregur úr skaðanum vegna brotthvarfs Brynjars KA hefur tryggt sér krafta fyrrverandi leikmanns félagsins sem ætlað er að draga úr högginu við það að miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason hafi verið seldur til Lecce á Ítalíu. Íslenski boltinn 1.7.2021 09:36
Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2021 22:15
Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. Fótbolti 30.6.2021 13:31
Lecce staðfestir komu Brynjars Ítalska knattspyrnufélagið Lecce hefur staðfest komu Brynjars Inga Bjarnasonar, miðvarðar úr KA. Fótbolti 30.6.2021 11:20
Sævar Atli skorað 73 prósent marka Leiknis í sumar Nýliðar Leiknis Reykjavíkur hafa komið verulega á óvart í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir sigur liðsins á Víkingum – sem voru taplausir fyrir leikinn - er liðið komið með 11 stig að loknum 10 leikjum og situr í 9. sæti. Íslenski boltinn 30.6.2021 08:00
Hollenskur varnarmaður upp á Skaga og Ísak Snær segist ætla að vera áfram Botnlið Pepsi Max deildar karla hefur sótt hollenska varnarmanninn Wout Droste. Þá segist Ísak Snær Þorvaldsson ætla að vera áfram í herbúðum ÍA en lánssamningur hans á að renna út á næstu dögum. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:01
Vonarstjarna Stjörnunnar gleymdi hvað hann var gamall og sagðist eiga fleiri trikk í pokahorninu Eggert Aron Guðmundsson nýtti svo sannarlega tækifærið er hann kom inn af bekknum í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi Max deildinni. Þessi 17 ára gamli táningur gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið ásamt því að ógna sífellt með hraða sínum og krafti. Íslenski boltinn 29.6.2021 16:00
Sjáðu mörkin úr endurkomum Keflavíkur og Stjörnunnar sem og mörkin sem sökktu Víkingum í Breiðholti Alls voru 10 mörk skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Íslenski boltinn 29.6.2021 15:17
Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 29.6.2021 13:41
Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 29.6.2021 13:31
Völdu Kára og Hannes Þór besta til þessa | Blikar geta ógnað toppliði Vals Farið var yfir víðan völl í Stúkunni að loknum leikjum dagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Voru nokkur málefni rætt í lok þáttar en ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn 29.6.2021 12:31