Afturelding

Fréttamynd

Hegðun áhorfanda á borði HSÍ

Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Við eigum samt fullt inni“

Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga.

Handbolti
Fréttamynd

KA kláraði þrennuna með sigri í oddaleik

KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í oddaleik í kvöld. Það má með sanni segja að einvígið hafi farið alla leið, því oddahrinu þurfti til að skera úr um sigurvegara.

Sport