Þróttur Reykjavík Dolfallnar yfir Katie Cousins: „Einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað“ „Ég segi að hún sé skemmtilegasti leikmaður sem við höfum fengið hér. Njótið bara myndanna,“ sagði Helena Ólafsdóttir um Katie Cousins, leikmann Þróttar í Bestu-deild kvenna, í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Fótbolti 9.6.2023 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þróttur 1-3 | Gestirnir upp í 2. sæti Þróttur vann góðan sigur á nýliðum Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðin mættust á Sauðárkróki. Sigurinn lyftir Þrótti upp í 2. sæti deildarinnar en Stjarnan og Breiðablik eiga leik til góða þar sem þau mætast annað kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2023 18:30 Kjóstu besta leikmann maí í Bestu deildinni Fjórir leikmenn eru tilnefndir sem besti leikmaður maí í Bestu deild kvenna í fótbolta og nú geta lesendur Vísis kosið um hver þeirra skaraði fram úr. Íslenski boltinn 2.6.2023 11:31 Pétur: Bryndís er markaskorari af guðs náð Pétur Pétursson var rólegur við leikslok eftir að lið hans hafði unnið sterkan sigur á Þrótti í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 31.5.2023 22:52 Umfjöllun og viðtal: Þróttur - Valur 1-2 | Sigur Valskvenna í toppslagnum Valur vann 2-1 útisigur á Þrótti í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er því áfram í efsta sæti deildarinnar en Þróttur fellur niður í það fimmta. Íslenski boltinn 31.5.2023 18:30 Valur getur hefnt strax í kvöld Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna. Íslenski boltinn 31.5.2023 16:03 Besta upphitunin: „Var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið“ Þróttur og Valur mætast annað kvöld í annað sinn á fimm dögum. Af því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir tvo af efnilegustu leikmönnum landsins til sín í Bestu upphitunina. Íslenski boltinn 30.5.2023 20:01 Leik lokið: Þróttur 2-1 Valur | Bikarmeistararnir úr leik Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og sló út ríkjandi bikarmeistara Vals er liðin mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur í Laugardalnum 2-1 sigur Þróttara. Íslenski boltinn 27.5.2023 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Þór/KA 2-1 | Dramatík í Dalnum Þróttur fékk topplið Þórs/KA í heimsókn í stórleik 5. umferðar Bestu deildar kvenna þar sem Þróttur vann afar dramatískan sigur. Sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins og lokatölur í Laugardalnum 2-1 fyrir Þrótt sem með sigrinum fara upp fyrir Þór/KA. Íslenski boltinn 22.5.2023 17:15 Var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum ánægður með dramatískan sigur á Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Dramatískt mark Freyju Karínar Þorvarðsdóttur á loka mínútu leiksins var það sem skildi liðin að í lokin. Íslenski boltinn 22.5.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 3-0 | Eyjakonur skelltu toppliðinu Þrátt fyrir að vera á toppi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu þegar 4. umferð hófst þá fengu Þróttarar skell í Vestmannaeyjum. Eyjakonur unnu frábæran 3-0 sigur og sendu gestina heim með skottið á milli lappanna. Íslenski boltinn 15.5.2023 17:16 Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Fótbolti 11.5.2023 22:06 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Stjarnan 1-1 | Allt jafnt í Laugardalnum Þróttur Reykjavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði mark gestanna eftir 37 mínútur, og jafnaði Sæunn Björnsdóttir fyrir hönd Þróttar á 55 mínútur. Íslenski boltinn 10.5.2023 18:31 Besta upphitunin: Gunnhildur Yrsa í tveimur vinnum auk fótboltans Þriðja umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld. Til að hita upp fyrir hana fékk Helena Ólafsdóttir til sín góða gesti, Stjörnukonuna Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Þróttarann Sæunni Björnsdóttur. Íslenski boltinn 9.5.2023 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur 1-2 | Þróttur unnið fyrstu tvo en Selfoss enn án stiga Þróttur vann góðan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Selfoss í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þróttur hefur nú unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu, en Selfyssingar eru enn án stiga. Fótbolti 4.5.2023 19:14 „Þar finnst mér virðingaleysið vera algjört“ Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var eðlilega svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Þrótti á heimaveli í Bestu-deild kvenna í kvöld. Fótbolti 4.5.2023 22:57 „Ýmsar upplýsingar sem bárust ekki til okkar og það var það sem fór í taugarnar á mér“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu-deild kvenna, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Selfyssingum í kvöld. Leik kvöldsins hafði verið frestað í tvígang og Nik hafði hótað því að ræða ekki við fjölmiðlafólk á vegum Sýnar eftir leikinn, en eftir að hafa rætt málin snérist honum hugur. Fótbolti 4.5.2023 22:30 Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. Innlent 4.5.2023 14:00 Segir vinnubrögð Sýnar og KSÍ vera til skammar og hótar löngu fjölmiðlabanni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu, er allt annað en sáttur við vinnubrögð KSÍ og Sýnar eftir að leik liðsins gegn Selfossi var frestað í annað sinn á innan við viku. Fótbolti 2.5.2023 17:54 „Hvernig í ósköpunum lét Valur hana fara frá sér?“ Katla Tryggvadóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar Bestu deildar kvenna af Bestu mörkunum. Hún var að sjálfsögðu til umræðu í þættinum og sérfræðingar hans veltu fyrir sér hvernig Valur gat ekki notað hana. Íslenski boltinn 28.4.2023 08:30 Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30 Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26.4.2023 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26.4.2023 18:31 FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. Fótbolti 26.4.2023 06:30 Besta spáin 2023: Ungar stjörnur skína í Laugardalnum Þróttur hélt í fyrra áfram að gera sig gildandi meðal bestu liða landsins í fótbolta kvenna og fátt bendir til annars en að liðið verði áfram á svipuðum slóðum í ár. Íslenski boltinn 24.4.2023 10:01 Þróttur fær fjöltyngdan sérfræðing í dýfingum Þróttur hefur samið við kanadísku knattspyrnukonuna Tanya Boychuk. Hún er 22 ára framherji sem fengið hefur félagaskipti í Þrótt og getur því spilað með liðinu gegn FH í fyrstu umferð Bestu deildarinnar næsta miðvikudag. Íslenski boltinn 21.4.2023 09:35 Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 21.3.2023 14:30 Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. Íslenski boltinn 17.3.2023 23:01 Hundruðum barna gert að víkja úr Höllinni Mikil bikarhátíð í handbolta er að hefjast í Laugardalshöll á morgun og stendur hún yfir fram á sunnudag. Á þeim tíma falla niður æfingar hjá hundruðum barna í Laugardal. Körfubolti 14.3.2023 13:30 ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 11.3.2023 17:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 14 ›
Dolfallnar yfir Katie Cousins: „Einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað“ „Ég segi að hún sé skemmtilegasti leikmaður sem við höfum fengið hér. Njótið bara myndanna,“ sagði Helena Ólafsdóttir um Katie Cousins, leikmann Þróttar í Bestu-deild kvenna, í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Fótbolti 9.6.2023 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þróttur 1-3 | Gestirnir upp í 2. sæti Þróttur vann góðan sigur á nýliðum Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðin mættust á Sauðárkróki. Sigurinn lyftir Þrótti upp í 2. sæti deildarinnar en Stjarnan og Breiðablik eiga leik til góða þar sem þau mætast annað kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2023 18:30
Kjóstu besta leikmann maí í Bestu deildinni Fjórir leikmenn eru tilnefndir sem besti leikmaður maí í Bestu deild kvenna í fótbolta og nú geta lesendur Vísis kosið um hver þeirra skaraði fram úr. Íslenski boltinn 2.6.2023 11:31
Pétur: Bryndís er markaskorari af guðs náð Pétur Pétursson var rólegur við leikslok eftir að lið hans hafði unnið sterkan sigur á Þrótti í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 31.5.2023 22:52
Umfjöllun og viðtal: Þróttur - Valur 1-2 | Sigur Valskvenna í toppslagnum Valur vann 2-1 útisigur á Þrótti í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er því áfram í efsta sæti deildarinnar en Þróttur fellur niður í það fimmta. Íslenski boltinn 31.5.2023 18:30
Valur getur hefnt strax í kvöld Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna. Íslenski boltinn 31.5.2023 16:03
Besta upphitunin: „Var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið“ Þróttur og Valur mætast annað kvöld í annað sinn á fimm dögum. Af því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir tvo af efnilegustu leikmönnum landsins til sín í Bestu upphitunina. Íslenski boltinn 30.5.2023 20:01
Leik lokið: Þróttur 2-1 Valur | Bikarmeistararnir úr leik Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og sló út ríkjandi bikarmeistara Vals er liðin mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur í Laugardalnum 2-1 sigur Þróttara. Íslenski boltinn 27.5.2023 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Þór/KA 2-1 | Dramatík í Dalnum Þróttur fékk topplið Þórs/KA í heimsókn í stórleik 5. umferðar Bestu deildar kvenna þar sem Þróttur vann afar dramatískan sigur. Sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins og lokatölur í Laugardalnum 2-1 fyrir Þrótt sem með sigrinum fara upp fyrir Þór/KA. Íslenski boltinn 22.5.2023 17:15
Var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum ánægður með dramatískan sigur á Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Dramatískt mark Freyju Karínar Þorvarðsdóttur á loka mínútu leiksins var það sem skildi liðin að í lokin. Íslenski boltinn 22.5.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 3-0 | Eyjakonur skelltu toppliðinu Þrátt fyrir að vera á toppi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu þegar 4. umferð hófst þá fengu Þróttarar skell í Vestmannaeyjum. Eyjakonur unnu frábæran 3-0 sigur og sendu gestina heim með skottið á milli lappanna. Íslenski boltinn 15.5.2023 17:16
Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Fótbolti 11.5.2023 22:06
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Stjarnan 1-1 | Allt jafnt í Laugardalnum Þróttur Reykjavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði mark gestanna eftir 37 mínútur, og jafnaði Sæunn Björnsdóttir fyrir hönd Þróttar á 55 mínútur. Íslenski boltinn 10.5.2023 18:31
Besta upphitunin: Gunnhildur Yrsa í tveimur vinnum auk fótboltans Þriðja umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld. Til að hita upp fyrir hana fékk Helena Ólafsdóttir til sín góða gesti, Stjörnukonuna Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Þróttarann Sæunni Björnsdóttur. Íslenski boltinn 9.5.2023 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur 1-2 | Þróttur unnið fyrstu tvo en Selfoss enn án stiga Þróttur vann góðan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Selfoss í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þróttur hefur nú unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu, en Selfyssingar eru enn án stiga. Fótbolti 4.5.2023 19:14
„Þar finnst mér virðingaleysið vera algjört“ Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var eðlilega svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Þrótti á heimaveli í Bestu-deild kvenna í kvöld. Fótbolti 4.5.2023 22:57
„Ýmsar upplýsingar sem bárust ekki til okkar og það var það sem fór í taugarnar á mér“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu-deild kvenna, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Selfyssingum í kvöld. Leik kvöldsins hafði verið frestað í tvígang og Nik hafði hótað því að ræða ekki við fjölmiðlafólk á vegum Sýnar eftir leikinn, en eftir að hafa rætt málin snérist honum hugur. Fótbolti 4.5.2023 22:30
Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. Innlent 4.5.2023 14:00
Segir vinnubrögð Sýnar og KSÍ vera til skammar og hótar löngu fjölmiðlabanni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu, er allt annað en sáttur við vinnubrögð KSÍ og Sýnar eftir að leik liðsins gegn Selfossi var frestað í annað sinn á innan við viku. Fótbolti 2.5.2023 17:54
„Hvernig í ósköpunum lét Valur hana fara frá sér?“ Katla Tryggvadóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar Bestu deildar kvenna af Bestu mörkunum. Hún var að sjálfsögðu til umræðu í þættinum og sérfræðingar hans veltu fyrir sér hvernig Valur gat ekki notað hana. Íslenski boltinn 28.4.2023 08:30
Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30
Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26.4.2023 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26.4.2023 18:31
FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. Fótbolti 26.4.2023 06:30
Besta spáin 2023: Ungar stjörnur skína í Laugardalnum Þróttur hélt í fyrra áfram að gera sig gildandi meðal bestu liða landsins í fótbolta kvenna og fátt bendir til annars en að liðið verði áfram á svipuðum slóðum í ár. Íslenski boltinn 24.4.2023 10:01
Þróttur fær fjöltyngdan sérfræðing í dýfingum Þróttur hefur samið við kanadísku knattspyrnukonuna Tanya Boychuk. Hún er 22 ára framherji sem fengið hefur félagaskipti í Þrótt og getur því spilað með liðinu gegn FH í fyrstu umferð Bestu deildarinnar næsta miðvikudag. Íslenski boltinn 21.4.2023 09:35
Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 21.3.2023 14:30
Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. Íslenski boltinn 17.3.2023 23:01
Hundruðum barna gert að víkja úr Höllinni Mikil bikarhátíð í handbolta er að hefjast í Laugardalshöll á morgun og stendur hún yfir fram á sunnudag. Á þeim tíma falla niður æfingar hjá hundruðum barna í Laugardal. Körfubolti 14.3.2023 13:30
ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 11.3.2023 17:31
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent