„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 15:00 Ásthildur mætti í glæsilegri grænni dragt, Blikum til heiðurs. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00. Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00.
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01