Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 11:30 Blikarkonur hafa unnið alla leiki sína í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Diego Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Toppliðin Breiðablik og Valur voru bæði í stuði og unnu sannfærandi sigra en Tindastóll og Víkingur urðu að sætta sig við jafntefli fyrir norðan. Andrea Rut Bjarnadóttir, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir skoruðu mörk Breiðabliks í 3-0 sigri á Þrótti. Mark Öglu Maríu kom beint úr hornspyrnu. Þetta var áttundi sigur Blikaliðsins í röð í Bestu deildinni í sumar. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Þróttar Fjórar Valskonur voru á skotskónum í 4-1 sigri á Fylki. Ísabella Sara Tryggvadóttir, Amanda Andradóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir skoruðu mörkin en Amanda átti einnig tvær stoðsendingar. Abigail Boyan minnkaði muninn úr vítaspyrnu. Hafdís Bára Höskuldsdóttir kom Víkingum yfir á móti Tindastól á Sauðárkróki en heimakonur tryggðu sér stig eftir sjálfsmark Víkingskvenna undir lok leiks. Emma Steinsen Jónsdóttir, sem lagði upp markið fyrir Víking, varð þá fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan og að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vals Klippa: Mörkin úr leik Tindastóls og Víkings Besta deild kvenna Breiðablik Valur Fylkir Víkingur Reykjavík Tindastóll Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Toppliðin Breiðablik og Valur voru bæði í stuði og unnu sannfærandi sigra en Tindastóll og Víkingur urðu að sætta sig við jafntefli fyrir norðan. Andrea Rut Bjarnadóttir, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir skoruðu mörk Breiðabliks í 3-0 sigri á Þrótti. Mark Öglu Maríu kom beint úr hornspyrnu. Þetta var áttundi sigur Blikaliðsins í röð í Bestu deildinni í sumar. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Þróttar Fjórar Valskonur voru á skotskónum í 4-1 sigri á Fylki. Ísabella Sara Tryggvadóttir, Amanda Andradóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir skoruðu mörkin en Amanda átti einnig tvær stoðsendingar. Abigail Boyan minnkaði muninn úr vítaspyrnu. Hafdís Bára Höskuldsdóttir kom Víkingum yfir á móti Tindastól á Sauðárkróki en heimakonur tryggðu sér stig eftir sjálfsmark Víkingskvenna undir lok leiks. Emma Steinsen Jónsdóttir, sem lagði upp markið fyrir Víking, varð þá fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan og að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vals Klippa: Mörkin úr leik Tindastóls og Víkings
Besta deild kvenna Breiðablik Valur Fylkir Víkingur Reykjavík Tindastóll Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira