HK

Fréttamynd

Sebastian: Við fórum á taugum í kvöld

HK tapaði sínum níunda leik í röð í kvöld þegar HK sótti Víking heim. Víkingur keyrði yfir HK í seinni hálfleik og vann að lokum fjögurra marka sigur 26-22. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. 

Handbolti
Fréttamynd

Leik lokið: HK - Haukar 27-30 | Mikilvægur sigur Hauka

Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór.

Handbolti
Fréttamynd

Öðrum leik í Olís-deildinni frestað

Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað.

Handbolti
Fréttamynd

Fresta Krónumóti HK í fótbolta

HK og Krónan hafa tekið ákvörðun um að fresta Krónumóti HK í fótbolta vegna fjölgunar kórónuveirusmitaðra í samfélaginu. Mótið átti að fara fram helgina 13. og 14. nóvember í Kórnum í Kópavogi.

Innlent
Fréttamynd

Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum

Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum.

Sport
Fréttamynd

Fannst við spila frábærlega

HK tapaði í kvöld naumlega gegn Aftureldingu í Kórnum 28-30, en jafnt var 28-28 þegar mínúta var eftir af leiknum. Sebastian Alexanderson, þjálfari HK leit þó á björtu hliðarnar þrátt fyrir fimmta tapið í röð.

Handbolti