HK

Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt
HK, Haukar og Þór Akureyri komust öll áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld.

Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK
Strákarnir í 4. flokki Selfoss í fótbolta tóku sig til og söfnuðu peningum til styrktar jafnaldra sínum í HK, Tómasi Frey Guðjónssyni, sem glímir við krabbamein.

Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum
Leifur Andri Leifsson, oft kallaður herra HK, er hættur knattspyrnuiðkun eftir farsælan feril með uppeldisfélaginu. Félagið hefur spilað stóran sess í lífi hans en fjölskyldan fær nú forgang.

Leifur Andri leggur skóna á hilluna
Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna. Hann mun því ekki spila með HK í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Frá þessu greindi félagið á mánudagskvöld.

Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins
HK-ingurinn Bjarki Freyr Sindrason skoraði stórskemmtilegt mark í bikarúrslitaleik 4. flokks karla í handbolta á Ásvöllum á dögunum.

Valur tímabundið á toppinn
Valsmenn eru komnir á topp Olís-deildar karla í handbolta eftir sigur á Gróttu. Það var svo engin bikarþynnka í Fram sem lagði HK.

Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér
Fjölnir og ÍR, tvö neðstu lið Olís deildar karla í handbolta, eru ekki búin að syngja sitt síðasta í fallbaráttunni.

Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni
HK bar sigurorð af KA þegar liðin áttust við í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 33-29 HK-ingum í vil í leik þar sem heimamenn voru í bílstjórasætinu allt frá upphafi til loka.

Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri
Framarar eru komnir á toppinn í Olís deild karla í handbolta eftir sigur á KA fyrir norðan. Afturelding og Stjarnan unnu líka leiki sína í kvöld.

HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa
HK vann eins marks sigur á Haukum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK vann 30-29 eftir að hafa náð þriggja marka forystu á lokakafla leiksins.

Framarar lausir við Frambanann
HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar.

Kári segir Atla geta orðið „unplayable“
Víkingar hafa nú greint frá kaupum sínum á framherjanum Atla Þór Jónassyni sem félagið fær frá HK. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, segir Atla geta orðið óstöðvandi í Bestu deildinni.

Atli á leið til Víkings
Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X.

„Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“
Styrktarleikur fór fram í Kórnum í gær til styrktar Tómasi Frey Guðjónssyni. Samherjar Tómasar í 4. flokki HK skipulögðu viðburðinn og var öllu til tjaldað. Andri Már Eggertsson kíkti á stemmninguna í Kórnum.

Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn
Þrettán ára gamlir strákar úr HK ætla að halda styrktarleik í dag fyrir vin sinn sem greindist með krabbamein.

Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn
Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar.

Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“
Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig.

Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa
Dómstóll HSÍ vísaði kröfum Stjörnunnar um að HK yrði dæmt tap í leik liðanna í Olís-deild karla eða að leikurinn yrði leikinn aftur frá byrjun. Úrslitin í leiknum standa.

Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn
Lið Hauka og HK fögnuðu sigri í leikjum sínum í Olís deild karla í handbolta í kvöld.

Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu
Grótta og ÍR gerðu jafntefli, 29-29, í hörkuleik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH og Fram unnu hins vegar örugga sigra á HK og Fjölni.

Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann
Stjarnan hefur kært framkvæmd leiks liðsins við HK, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að dómarar nýttu síma til þess að skera úr um atvik í lok leiksins.

Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri
Á meðan að flest íslensk fótboltalið eru farin að huga að næstu leiktíð, eftir stutt frí, þá eru leiktíðirnar farnar að blandast saman hjá Víkingum sem mættu HK í Bose-bikarnum í kvöld.

Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig
HK-ingar lentu 27-19 undir gegn Stjörnunni en náðu einhvern veginn að skora átta síðustu mörkin og tryggja sér jafntefli, 27-27, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“
Herði á Ísafirði hefur verið dæmdur 10-0 sigur gegn HK 2 í Grill 66 deild karla í handbolta þar sem HK-ingar ákváðu að mæta ekki til leiks. Harðverjar eru ósáttir og vilja að HK-ingar verði beittir viðurlögum.

„Hefurðu enga sómakennd?“
Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter.

Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld
Afturelding varð í kvöld sjötta félagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta.

Birkir Valur yfirgefur HK
Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust.

Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið
Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með HK-inga í Olís deild karla í handbolta í kvöld.

Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik
Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma.

Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“
Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum.