Valur Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. Fótbolti 16.11.2025 22:00 Reynslumiklar Valskonur kveðja Það er augljóst að lið Vals verður í talsvert breyttri mynd næsta sumar í Bestu deild kvenna. Stjórn Vals birti í dag á samfélagsmiðlum tilkynningu um að fjórir leikmenn myndu kveðja strax í dag, ein væri með samningstilboð og ein myndi kveðja um áramótin. Fótbolti 16.11.2025 19:47 „Þetta er allt annað dæmi“ „Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 16.11.2025 19:36 „Skrýtið að spila þennan leik“ Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður Blomberg-Lippe, segir það hafa verið skrýtna tilfinningu að mæta sínu gamla félagi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.11.2025 19:20 „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum konum eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Handbolti 16.11.2025 19:08 Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Valskonur geta gengið stoltar frá borði í Evrópudeild kvenna í handbolta eftir 22-22 jafntefli gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe á heimavelli í kvöld. Handbolti 16.11.2025 16:17 Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. Körfubolti 14.11.2025 18:47 Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Körfubolti 14.11.2025 22:14 Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Valur er á toppnum en ÍR getur jafnað liðið að stigum fyrir landsleikjahlé, með sigri á Hlíðarenda í kvöld í 9. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12.11.2025 18:46 Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2025 11:02 Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Valskonur eru í þröngri stöðu í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir þrettán marka tap í Þýskalandi í dag gegn Blomberg-Lippe. Handbolti 8.11.2025 17:56 „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur sinna manna á liði ÍA í Bónus deild karla á Akranesi í kvöld. Sigurinn var torsóttur en mikilvægur eftir erfiða byrjun í deildinni. Körfubolti 6.11.2025 21:59 Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Valur sigraði Fram örugglega í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn endaði 36-27 og með sigrinum eru Valsmenn komnir við hlið Hauka í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2025 18:46 ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Blásið var til hátíðar í nýju AvAir höllinni á Akranesi. Tilefnið að sjálfsögðu fyrsti leikur á nýjum heimavelli ÍA liðsins sem bæjarbúar höfðu beðið lengi eftir. Valsmenn fengu það í hendurnar að mæta Skagamönnum í þessum leik. Valsmönnum gengið illa í upphafi tímabils en í kvöld unnu þeir sterkan sigur á Skaganum, 81-83. Körfubolti 6.11.2025 18:30 Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Valur vann öruggan 38 stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 101-63, er liðin áttust við í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 21:11 Lovísa með níu í góðum sigri Lovísa Thompson fór fyrir liði Vals í öruggum sigri liðsins á Haukum að Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:36 Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Frændliðin Haukar og Valur mætast tvívegis á Ásvöllum í kvöld en þó í sitthvorri íþróttinni. Það gerir þetta að mjög sérstöku kvöldi ekki síst þar sem það eru sömu félög að mætast á báðum vígstöðvum. Körfubolti 5.11.2025 11:46 Kristófer Acox kallar sig glæpamann Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu. Körfubolti 5.11.2025 07:31 Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Fanndís Friðriksdóttir gæti lagt skóna á hilluna. Samningur hennar rann út þegar nýafstöðnu tímabili lauk og stjórnarfólk Vals hefur ekki heyrt í henni til að endursemja. Íslenski boltinn 3.11.2025 14:45 „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ „Stórkostlegt. Ég er hrikalega spenntur,“ segir Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, um nýja starfið. Hann skrifaði undir þriggja ára samning á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 2.11.2025 19:01 Hermann tekinn við Val Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 2.11.2025 18:12 Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Það sannkallaður grannaslagur á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti KR í Bónu-sdeild kvenna í kvöld. Úr varð fínasta skemmtun og mikið skorað en leikurinn endaði 93-100 gestunum í vil. Körfubolti 1.11.2025 18:31 Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59 „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32 Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. Körfubolti 1.11.2025 09:33 Arnór Snær snýr aftur heim Karlalið Vals í handbolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er liðið samdi við Arnór Snæ Óskarsson. Handbolti 31.10.2025 11:21 Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:48 „Getum verið fjandi góðir“ „Ég verð að segja að ég bjóst ekki við þessu,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir 35 stiga sigur liðsins gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:49 „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Jordan Semple skoraði 17 stig og tók sjö fráköst fyrir Grindvíkinga er liðið vann 35 stiga sigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:36 Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Grindavík er enn eina liðið með fullt hús stiga í Bónus-deild karla í körfubolta eftir afar öruggan 35 stiga útisigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 18:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 118 ›
Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. Fótbolti 16.11.2025 22:00
Reynslumiklar Valskonur kveðja Það er augljóst að lið Vals verður í talsvert breyttri mynd næsta sumar í Bestu deild kvenna. Stjórn Vals birti í dag á samfélagsmiðlum tilkynningu um að fjórir leikmenn myndu kveðja strax í dag, ein væri með samningstilboð og ein myndi kveðja um áramótin. Fótbolti 16.11.2025 19:47
„Þetta er allt annað dæmi“ „Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 16.11.2025 19:36
„Skrýtið að spila þennan leik“ Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður Blomberg-Lippe, segir það hafa verið skrýtna tilfinningu að mæta sínu gamla félagi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.11.2025 19:20
„Hrikalega stoltur af stelpunum“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum konum eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Handbolti 16.11.2025 19:08
Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Valskonur geta gengið stoltar frá borði í Evrópudeild kvenna í handbolta eftir 22-22 jafntefli gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe á heimavelli í kvöld. Handbolti 16.11.2025 16:17
Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. Körfubolti 14.11.2025 18:47
Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Körfubolti 14.11.2025 22:14
Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Valur er á toppnum en ÍR getur jafnað liðið að stigum fyrir landsleikjahlé, með sigri á Hlíðarenda í kvöld í 9. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12.11.2025 18:46
Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2025 11:02
Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Valskonur eru í þröngri stöðu í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir þrettán marka tap í Þýskalandi í dag gegn Blomberg-Lippe. Handbolti 8.11.2025 17:56
„Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur sinna manna á liði ÍA í Bónus deild karla á Akranesi í kvöld. Sigurinn var torsóttur en mikilvægur eftir erfiða byrjun í deildinni. Körfubolti 6.11.2025 21:59
Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Valur sigraði Fram örugglega í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn endaði 36-27 og með sigrinum eru Valsmenn komnir við hlið Hauka í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2025 18:46
ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Blásið var til hátíðar í nýju AvAir höllinni á Akranesi. Tilefnið að sjálfsögðu fyrsti leikur á nýjum heimavelli ÍA liðsins sem bæjarbúar höfðu beðið lengi eftir. Valsmenn fengu það í hendurnar að mæta Skagamönnum í þessum leik. Valsmönnum gengið illa í upphafi tímabils en í kvöld unnu þeir sterkan sigur á Skaganum, 81-83. Körfubolti 6.11.2025 18:30
Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Valur vann öruggan 38 stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 101-63, er liðin áttust við í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 21:11
Lovísa með níu í góðum sigri Lovísa Thompson fór fyrir liði Vals í öruggum sigri liðsins á Haukum að Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:36
Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Frændliðin Haukar og Valur mætast tvívegis á Ásvöllum í kvöld en þó í sitthvorri íþróttinni. Það gerir þetta að mjög sérstöku kvöldi ekki síst þar sem það eru sömu félög að mætast á báðum vígstöðvum. Körfubolti 5.11.2025 11:46
Kristófer Acox kallar sig glæpamann Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu. Körfubolti 5.11.2025 07:31
Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Fanndís Friðriksdóttir gæti lagt skóna á hilluna. Samningur hennar rann út þegar nýafstöðnu tímabili lauk og stjórnarfólk Vals hefur ekki heyrt í henni til að endursemja. Íslenski boltinn 3.11.2025 14:45
„Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ „Stórkostlegt. Ég er hrikalega spenntur,“ segir Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, um nýja starfið. Hann skrifaði undir þriggja ára samning á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 2.11.2025 19:01
Hermann tekinn við Val Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 2.11.2025 18:12
Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Það sannkallaður grannaslagur á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti KR í Bónu-sdeild kvenna í kvöld. Úr varð fínasta skemmtun og mikið skorað en leikurinn endaði 93-100 gestunum í vil. Körfubolti 1.11.2025 18:31
Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59
„Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32
Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. Körfubolti 1.11.2025 09:33
Arnór Snær snýr aftur heim Karlalið Vals í handbolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er liðið samdi við Arnór Snæ Óskarsson. Handbolti 31.10.2025 11:21
Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:48
„Getum verið fjandi góðir“ „Ég verð að segja að ég bjóst ekki við þessu,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir 35 stiga sigur liðsins gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:49
„Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Jordan Semple skoraði 17 stig og tók sjö fráköst fyrir Grindvíkinga er liðið vann 35 stiga sigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 21:36
Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Grindavík er enn eina liðið með fullt hús stiga í Bónus-deild karla í körfubolta eftir afar öruggan 35 stiga útisigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30.10.2025 18:30