
Vinnustaðamenning

Sorg á vinnustöðum: Auðvelt að gera mistök
„Það skiptir öllu máli að vinnustaðurinn láti mann finna að sorgin og söknuðurinn sem maður er að fara í gegnum sé viðurkenndur, svigrúm veitt til að syrgja en á sama tíma séu skilaboðin skýr um að maður skipti máli sem starfsmaður og að þeir vilji mann aftur. Þetta er algjört lykilatriði í skilaboðum vinnuveitenda til þess sem missir náinn ástvin," segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvarinnar.

Sorg á vinnustöðum: „Ég kveið fyrir því að byrja að vinna“
„Mjög margir tala um að þeir hafi snúið of fljótt til vinnu eftir andlát ástvinar og sjá eftir því. Fólk talar um að það hefði viljað gefa sér meiri tíma,“ segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvarinnar.

Straumar og stefnur atvinnulífsins 2021
Atvinnulífið mun taka margt með sér frá árinu 2020 og það telst varla fréttnæmt í dag að fjarvinna er komin til að vera. En hver verða „trendin" árið 2021 og hvaða áherslur verða einkennandi fyrir atvinnulífið?

Einkenni algengra aldursfordóma á vinnustöðum
Aldursfordómar hafa orðið nokkuð undir í umræðum síðustu ára um fordóma á vinnustöðum og forvarnir gegn þeim. Meira er rætt um aðgerðir og forvarnir gegn kynfordómum, kynvitund, kynhneigð, þjóðerni og trú.

Gáttuð á niðurlægingu vinnufélaganna gagnvart föður hennar
Dóttir manns sem mætti til vinnu eftir þrálát veikindi í fyrradag kveðst gáttuð og sorgmædd yfir móttökunum sem hann fékk hjá vinnufélögum sínum. Hún segir þá hafa niðurlægt föður sinn og ekkert skeytt um heilsufar hans og aðstæður. Fyrirtækið hefur brugðist við málinu og beðist afsökunar.

CCP náði í fyrstu atrennu og fleiri íslensk fyrirtæki hafa áhuga
Það ferli að fá vottunina Great Place to Work var afar langt og strangt segir Erna Arnadóttir VP of People hjá CCP. Hún segir það samt hafa verið vel þess virði að fara í gegnum það ferli enda er CCP að keppa um mjög eftirsótta starfskrafta.

„Ég sæki kraft, hugmyndir og gleði“
Gestir Heimsþings kvenleiðtoga segja þingið afar mikilvægt fyrir stjórnendur í atvinnulífinu og alla umræðu um jafnréttismálin. Þangað sækja stjórnendur sér fræðslu, þekkingu, dæmisögur, niðurstöður rannsókna auk innblásturs, kraft og gleði.

Ungt fólk sækir í störf hjá fyrirtækjum sem hlúa að jafnrétti og sjálfbærni
Bjarney Harðardóttir, einn eigenda 66°Norður segir reynslu fyrirtækisins vera að ungt fólk sækist í störf hjá fyrirtækjum sem vinna að því að vera fyrirmyndir í jafnréttis- og sjálfbærnimálum. Bjarney segist þeirrar skoðunar að fyrirtæki sem ekki huga að þessum málum muni tilheyra fortíðinni.

Jafnréttismálin í útrás til Evrópu og Bandaríkjanna
Þórey Vilhjálmsdóttir segir fyrirtækið Empower stefna á útrás með jafnréttismálin. Sérstaklega er horft til Evrópu og Bandaríkjanna. Í viðtali nefnir Þórey nokkur dæmi um algengar birtingarmyndir á kynbundnum fordómum á vinnustöðum.

Dæmi um þrjár leiðir til að eyða kynjahalla í stjórnendastöðum
Ásta Dís Óladóttir dósent í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir kynjakvóta á forstjórastöður nokkuð erfiða leið. Fleiri leiðir sé hægt að skoða til að eyða kynjahalla í æðstu stjórnendastöðum.

Gantast á Teams og nýir ráðningasamningar með fjarvinnu
Það er ekki mögulegt fyrir allt starfsfólk að vinna í fjarvinnu en þar sem hún er möguleg hefur tæknin skipt sköpum. Þannig hefur félagslegi hlutinn þurft að færa sig yfir á Teams og Facebook þar sem reynt er að skapa jákvæða stemningu í stað þess félagsskapar sem fólk er vant að sækja á vinnustaði sína.

Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum
Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks.

Endalok skrifstofurýma
Dagar skrifstofurýma eru senn taldir og skipuleggja þarf miðborgir upp á nýtt. Þá þarf að endurútfæra öll vinnuréttindi þar sem fjarvinna er komin til að vera.

Sumir fagna fjarvinnu á meðan öðrum líður illa
Gallup mælir áhuga og upplifun fólks á fjarvinnu. Hér fer Sóley Kristjánsdóttir hjá Gallup yfir helstu atriði sem fólk upplifir sem kosti eða galla fjarvinnu.

Konur miklu áhugasamari um fjarvinnu en karlar
Niðurstöður Gallup sýna að flestir vilja halda áfram að vinna í fjarvinnu að hluta til.

Frumsýning á myndböndum um einelti á vinnustöðum
Ný fræðslumyndbönd fyrir vinnumarkaðinn frumsýnd í dag og sjá má hér.

Bremsuför og uppvaskið viðkvæm mál á vinnustöðum
Bremsuför í klósettinu, mæta alltaf og seint, vaska aldrei upp eða lykta illa eru dæmi um viðkvæm mál á vinnustöðum sem fólk á erfitt með að ræða um.

Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum
Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda.

Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp
Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp.

„Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“
Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni.

Sjö einkenni tilgangslausra funda
Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr.

Er hægt að breyta vinnustaðamenningu?
Orðið vinnustaðamenning er tiltölulega nýtt í íslensku máli en fyrirbærið sem orðið er notað yfir hefur verið til svo lengi sem fólk hefur unnið saman.

Kórónufaraldur að draga úr vinnustaðarómantík
Vinnustaðasambönd hafa átt undir högg að sækja síðustu árin ef marka má rannsóknir. Nú er kórónufaraldurinn sagður líklega til að draga enn úr myndun slíkra sambanda.

Góðar viðtökur við samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar
Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir íslenskt atvinnulíf áhugasamt um þær leiðbeiningar sem gefnar verða út í haust í samstarfi Kauphallar, Hinsegin daganna og Samtakanna 78. Leiðbeiningunum er ætlað að nýtast bæði fyrirtækjum og stofnunum.

Henry lagði Guðlaug Victor í einelti en bauð honum svo í heimsókn
Guðlaugur Victor Pálsson reif eitt sinn kjaft við knattspyrnugoðsögnina Thierry Henry þegar þeir voru liðsfélagar í New York. Frakkinn lagði Victor í einelti vikurnar á eftir.

Mikilvægt að eiga vin í vinnunni
Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur.

Hefur orðið fyrir árásum vegna óþægilegra mála og segir „ofbeldismenningu“ viðgangast á Alþingi
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýndi menninguna á Alþingi harðlega á þingfundi í dag. Hún veltir fyrir sér hvort öðruvísi sé komið fram við konur í valdastöðum en karla.

Niðurstöðurnar hafi því miður ekki komið á óvart
Í niðurstöðum könnunarinnar sem kynntar voru í gær kemur meðal annars í ljós, að í eða í tengslum við starf sitt á Alþingi, segjast hátt í 38% þingmanna hafa orðið fyrir einelti,

Sex dæmi um hvernig kórónuveiran er að breyta okkur hægt og hljótt
„Heimsfaraldurinn getur kennt okkur ýmislegt nýtt og breytt sjónarhóli okkar. Við verðum líklega öll betri og sveigjanlegri í að aðlagast nýjum aðstæðum. Þetta er stórt námskeið í seiglu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar.

Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda
Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli.