Skoðanir Björk velgjörðarsendiherra Það er ánægjulegt til þess að vita að Björk Guðmundsdóttir skuli nú vera komin í hóp velgjörðarsendiherra. Því fylgir bæði mikill heiður og ábyrgð. Velgjöðarsendiherrar geta með afskiptum sínum af góðgerðarmálum haft mikil áhrif. Þeir vekja athygli á neyð ýmissa hópa sem eiga um sárt að binda. Fastir pennar 6.2.2006 00:21 Múgæsingar og myndir af spámanninum Sýrland er lögregluríki sagði menningarritstjóri Jótlandspóstsins í sjónvarpsviðtali sem ég sá áðan. Hann hefur rétt fyrir sér þegar hann segir að mótmælin í Sýrlandi hefðu ekki orðið nema með leyfi yfirvaldanna þar. Í Sýrlandi er ekki heimilt að efna til mótmæla... Fastir pennar 5.2.2006 20:14 Varnarviðræður í réttan farveg Samtöl Geirs H. Haarde utanríkisráðherra og Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á ráðstefnunni um Afganistan í Lundúnum í nýliðinni viku virðist hafa verið lykillinn að því að viðræðurnar hófust á ný af fullum krafti. Fastir pennar 5.2.2006 00:49 Mikilvægt skref í átt til sáttar Í það minnsta segir Þorgerður Katrín í Fréttablaðinu í gær að nú eigi að setja umbótarstarfið á faglegra plan en áður. Fastir pennar 4.2.2006 03:41 Þegar Íslendingar móðguðust við Svía "Eftir þessi skrif fór dr. Helgi Briem á fund utanríkisráðherra Svíþjóðar, þar sem hann mótmælti blaðaskriftunum og vildi að ríkisstjórnin gerði eitthvað til þess að blöðin birtu leiðréttingu," skrifar Haukur Sigurjónsson sagnfræðingur... Skoðun 3.2.2006 13:37 Lifi málfrelsið – leyfum þeim að móðgast Í raun er notkun þessa orðs, múslimar, vandræðaleg. Hér á landi myndu menn fyrst líta á sig sem Íslandinga, svo sem íbúa einhvers bæjarfélags, síðan kristna menn eða eitthvað annað. Við tölum ekki um alla íbúa hins kristna heims sem eitt mengi... Fastir pennar 3.2.2006 13:07 Kaupskipin verði áfram skráð hér Við erum eyþjóð og eigum nær allt okkar undir sjóflutningum með helstu aðdrætti til landsins. Þess vegna brennur þetta mál heitar á okkur en meginlandsþjóðum, sem eiga margra kosta völ við flutninga á helstu nauðsynjum fyrir íbúa landa sinna... Fastir pennar 2.2.2006 19:00 Handboltaangistin Handboltamennirnir standa á einhvern hátt miklu nær hjarta okkar en moldríku fótboltamennirnir sem maður sér á Sýn. Þeir eru einhvern veginn miklu raunverulegri. Við munum aldrei komast á heimsmeistaramót í fótbolta. Það er fyrir fólk úr stórum borgum. Fastir pennar 2.2.2006 22:23 Víst hefur skattbyrðin þyngst Skattbyrðin hér heima hefur snarþyngzt eins og Stefán Ólafsson prófessor lýsti í Morgunblaðinu um daginn. Hún nemur nú 47% af landsframleiðslu borið saman við 40% 1988 og er komin upp fyrir meðallag Evrópusambandsríkjanna (45%). Það er því ekki lengur boðlegt að afsaka laka almannaþjónustu á Íslandi með lágum sköttum. Fastir pennar 2.2.2006 01:04 Stórt skúbb fyrir Reykjavík Einhver mesti snillingurinn í arkitektúr og skipulagsfræðum verður Reykjavíkurborg til ráðgjafar um uppbyggingu í Vatnsmýri. Það er að sönnu mjög spennandi. Á sama tíma á að fara að reisa hið ógurlega hátæknisjúkrahús og Hringbrautarvitleysan heldur áfram með nýrri bensínstöð... Fastir pennar 1.2.2006 19:17 Heilagur réttur að finnast ekkert heilagt Málið snýst nefnilega ekki lengur um birtingu teikninga í dönsku dagblaði heldur samstöðu um það frelsi til orðs og æðis sem er megineinkenni lýðræðisins. En það blása ekki aðeins naprir vindar um það frelsi að austan heldur einnig að vestan, frá landi hinna hugrökku og frjálsu, þar sem stríð gegn hryðjuverkum hefur á rétt ríflega fjórum árum leitt til algjörra umskipta í afstöðu stjórnmálamanna til mannréttinda og einkalífs. Fastir pennar 1.2.2006 23:57 Sjálfstæðismenn í hjarta sínu Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins – detta mér allar dauðar lýs úr höfði! Ég spurði í gær hvort þessi ákvörðun snerist um pólitík eða blaðamennsku – hallast nú fremur að því fyrrnefnda. Þorsteinn var óskýr minning í blaðamennsku þegar ég var að hefja störf... Fastir pennar 1.2.2006 20:09 Sagan öll í fréttatilkynningu Nú er algengt að sjá menn leiða líkur að því að eftir ríflega fimmtán ár, þegar leikskólabörn samtímans fara í háskóla, verði meirihluti allrar framleiðslu heimsins í Asíu. Fastir pennar 1.2.2006 01:39 Mikil áhrif á stjórnmálin Stjórnvöld standa nú frammi fyrir freistandi tilboðum frá erlendum álfyrirtækjum. Allar líkur eru á því að þeim verði tekið og góðærið sem hér hefur ríkt þannig framlengt um nokkur ár. Við munum innan tíðar sjá stækkun álbræðslunnar í Straumsvík og kannski nýtt álver á Norðurlandi. Það verður örugglega hart tekist á um stóriðju- og virkjanamálin á vettvangi stjórnmálanna. Fastir pennar 1.2.2006 01:39 Hættum griðkaupum Breskir listamenn og grínarar, með Rowan Atkinson í fararbroddi, mótmæla nýjum lögum sem miðast við að banna andróður gegn trúarbrögðum. Samkvæmt lögunum hefði Salman Rushdie ekki getað gefið út Söngva Satans, Atkinson hefði ekki getað sýnt grínatrið... Fastir pennar 31.1.2006 18:29 Er hægt að kaupa þitt atkvæði? Erum við unga fólkið virkilega svona vitlaus? Virkar ekkert annað á okkur en áfengi og auglýsingaherferðir með fyndum myndum? Það er mjög auðvelt að hella ungling fullann og sannfæra hann svo um ágæti X flokksins. Skoðun 31.1.2006 11:48 Skattar og skyldur Kostnaður við rekstur háskólasjúkrahússins er nú töluvert hærri en hann þyrfti að vera vegna þess óhagræðis sem er af því að reka starfsemina á svo mörgum stöðum sem raun ber vitni. Fastir pennar 30.1.2006 23:04 Hamas tekur völdin í Palestínu Það er ljóst að Hamas-samtökunum er mikill vandi á höndum. Það er ekki nóg að fara með sigur af hólmi í kosningunum því fylgir líka mikil ábyrgð, og spurningin er hvort forystumenn þeirra og samtökin í heild séu fær um að axla hana. Fastir pennar 30.1.2006 23:04 Birtum fleiri skopmyndir Einu viðbrögðin við mótmælum í múslimalöndum gegn teikningunum af Múhammeð spámanni sem birtust í Jótlandspóstinum er að birta fleiri myndir. Út um allt, í blöðum og á vefnum. Hræddir pólitíkusar og bisnessmenn vilja... Fastir pennar 30.1.2006 19:58 Sjálfstæðisflokkur flýgur hátt – Samfylking í vanda Í skoðanakönnunum fyrir síðustu þingkosningar mældist Samfykingin oft á tíðum með meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn. Í kosningunum skildu einungis tvö prósentustig, Samfylkingin fékk meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík norður. Samkvæmt nýrri könnun er munurinn tuttugu prósentustig... Fastir pennar 30.1.2006 00:19 Upplýsingar óskast um góðverk Það hefur verið sagt um fjölmiðla að þeir geri ekki annað en að spegla það samfélag sem þeir eru hluti af. Þetta er vissulega rétt, en þar með er ekki sagt að fjölmiðlar geti skotið sér undan ábyrgð á því hvernig mynd þeir bregða upp af umhverfi sínu; hvort áherslan sé úr hófi á hið neikvæða og skelfilega í lífinu frekar en hið góða og jákvæða. Fastir pennar 29.1.2006 19:03 Nú er að hamra járnið Páll Valsson skar upp herör um daginn til varnar íslenskunni sem lifandi máli; og heill og heiður honum. Undirtektir voru ýmislegar svo sem vænta mátti, en það sem þó skipti mestu var að menntamálaráðherra fagnaði þessum umræðum og virtist jafnvel deila þessum áhyggjum, samkvæmt viðtali við Moggann. Það eru tíðindi og brýnt að halda við þessum áhuga ráðherrans, því margt er undir Þorgerði Katrínu komið í þessu máli. Fastir pennar 29.1.2006 19:03 Reynsla og þekking er dýrmæt Fram hefur komið í fjölmiðlum að einn reyndasti stjórnmálamaður Íslendinga, Jón Baldvin Hannibalsson, útiloki ekki endurkomu í stjórnmálin, ef aðstæður bjóði upp á það. Hvar í flokki sem menn standa ættu þeir að fagna þessu. Athyglisvert er að umræður um þetta í þjóðfélaginu fara hins vegar fram í hálfkæringi. Það er frekar hent gaman að því frekar en að það sé rætt í alvöru að fólk sem er komið vel yfir miðjan aldur byrji stjórnmálaþátttöku eða snúi þangað aftur. Þetta er dapurlegt og verður að breytast. Fastir pennar 29.1.2006 00:29 Baby Mozart, Stroheim og Szabó Hér er fjallað um Mið-Evrópumenn. Fyrstan skal frægan telja Austurríkismanninn Mozart, en líka landa hans Erich von Stroheim sem gerði hina furðulegu mynd Greed og svo ungverska kvikmyndaleikstjórann Iztván Szabó sem kyssti á hendur allra kvenna... Fastir pennar 28.1.2006 20:44 Hin nýju vísindi stjórnunar Vísindi stjórnunar felast í því að afneita tilvist átaka og ólíkra hagsmuna. Stjórnandinn á að komast að "réttri" niðurstöðu án þess að velta vöngum yfir því fyrir hvern niðurstaðan sé rétt. Stjórnun felst í því að finna lausnir, ekki vangaveltum um eðli tilverunnar. Fastir pennar 27.1.2006 18:47 Málið sett í nefnd Ríkisvaldið hefur löngum haft það orð á sér að vilji það svæfa mál þá sé það sett í nefnd. Sé eitthvað hæft í þeim orðum hefur tekist býsna vel til. Fastir pennar 27.1.2006 18:47 Nokkur atriði um tunguna Í mér hefur alltaf blundað málfeigðarsinni, stundum vildi ég vera alveg laus við þetta tungumál sem er talað af nokkur hundruð þúsund hræðum á afskekktu og sjálfbirgingslegu eyland, íbúatölu smáborgar... Fastir pennar 27.1.2006 20:46 How do you like Iceland? Við heyrum daglegar fréttir af öllum íslensku atvinnumönnunum í knattspyrnu, sem ekki eru lengur tveir heldur tugir. Að vísu snúast fréttirnar mest um það hvort þeir hafa spilað þann daginn eða verið á bekknum, en það er engu að síður merkilegt. Fastir pennar 26.1.2006 17:56 Umtalsvert afrek Á sama hátt verður aðalkeppnin í þingkosningunum á næsta ári á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Í þeirri viðureign ættu forystumenn flokkanna að gæta þess að ganga ekki of langt í ádeilum hverjir á aðra eins og gerst hefur áður. Fastir pennar 26.1.2006 17:56 Miðborgin og næturlífið Þótt verslun í miðbænum hafi verið að sækja aftur í sig veðrið eru það þó barirnir og kaffihúsin sem hafa haldið lífi í miðborginni með því að færa þangað fólk. Fastir pennar 25.1.2006 17:08 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 75 ›
Björk velgjörðarsendiherra Það er ánægjulegt til þess að vita að Björk Guðmundsdóttir skuli nú vera komin í hóp velgjörðarsendiherra. Því fylgir bæði mikill heiður og ábyrgð. Velgjöðarsendiherrar geta með afskiptum sínum af góðgerðarmálum haft mikil áhrif. Þeir vekja athygli á neyð ýmissa hópa sem eiga um sárt að binda. Fastir pennar 6.2.2006 00:21
Múgæsingar og myndir af spámanninum Sýrland er lögregluríki sagði menningarritstjóri Jótlandspóstsins í sjónvarpsviðtali sem ég sá áðan. Hann hefur rétt fyrir sér þegar hann segir að mótmælin í Sýrlandi hefðu ekki orðið nema með leyfi yfirvaldanna þar. Í Sýrlandi er ekki heimilt að efna til mótmæla... Fastir pennar 5.2.2006 20:14
Varnarviðræður í réttan farveg Samtöl Geirs H. Haarde utanríkisráðherra og Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á ráðstefnunni um Afganistan í Lundúnum í nýliðinni viku virðist hafa verið lykillinn að því að viðræðurnar hófust á ný af fullum krafti. Fastir pennar 5.2.2006 00:49
Mikilvægt skref í átt til sáttar Í það minnsta segir Þorgerður Katrín í Fréttablaðinu í gær að nú eigi að setja umbótarstarfið á faglegra plan en áður. Fastir pennar 4.2.2006 03:41
Þegar Íslendingar móðguðust við Svía "Eftir þessi skrif fór dr. Helgi Briem á fund utanríkisráðherra Svíþjóðar, þar sem hann mótmælti blaðaskriftunum og vildi að ríkisstjórnin gerði eitthvað til þess að blöðin birtu leiðréttingu," skrifar Haukur Sigurjónsson sagnfræðingur... Skoðun 3.2.2006 13:37
Lifi málfrelsið – leyfum þeim að móðgast Í raun er notkun þessa orðs, múslimar, vandræðaleg. Hér á landi myndu menn fyrst líta á sig sem Íslandinga, svo sem íbúa einhvers bæjarfélags, síðan kristna menn eða eitthvað annað. Við tölum ekki um alla íbúa hins kristna heims sem eitt mengi... Fastir pennar 3.2.2006 13:07
Kaupskipin verði áfram skráð hér Við erum eyþjóð og eigum nær allt okkar undir sjóflutningum með helstu aðdrætti til landsins. Þess vegna brennur þetta mál heitar á okkur en meginlandsþjóðum, sem eiga margra kosta völ við flutninga á helstu nauðsynjum fyrir íbúa landa sinna... Fastir pennar 2.2.2006 19:00
Handboltaangistin Handboltamennirnir standa á einhvern hátt miklu nær hjarta okkar en moldríku fótboltamennirnir sem maður sér á Sýn. Þeir eru einhvern veginn miklu raunverulegri. Við munum aldrei komast á heimsmeistaramót í fótbolta. Það er fyrir fólk úr stórum borgum. Fastir pennar 2.2.2006 22:23
Víst hefur skattbyrðin þyngst Skattbyrðin hér heima hefur snarþyngzt eins og Stefán Ólafsson prófessor lýsti í Morgunblaðinu um daginn. Hún nemur nú 47% af landsframleiðslu borið saman við 40% 1988 og er komin upp fyrir meðallag Evrópusambandsríkjanna (45%). Það er því ekki lengur boðlegt að afsaka laka almannaþjónustu á Íslandi með lágum sköttum. Fastir pennar 2.2.2006 01:04
Stórt skúbb fyrir Reykjavík Einhver mesti snillingurinn í arkitektúr og skipulagsfræðum verður Reykjavíkurborg til ráðgjafar um uppbyggingu í Vatnsmýri. Það er að sönnu mjög spennandi. Á sama tíma á að fara að reisa hið ógurlega hátæknisjúkrahús og Hringbrautarvitleysan heldur áfram með nýrri bensínstöð... Fastir pennar 1.2.2006 19:17
Heilagur réttur að finnast ekkert heilagt Málið snýst nefnilega ekki lengur um birtingu teikninga í dönsku dagblaði heldur samstöðu um það frelsi til orðs og æðis sem er megineinkenni lýðræðisins. En það blása ekki aðeins naprir vindar um það frelsi að austan heldur einnig að vestan, frá landi hinna hugrökku og frjálsu, þar sem stríð gegn hryðjuverkum hefur á rétt ríflega fjórum árum leitt til algjörra umskipta í afstöðu stjórnmálamanna til mannréttinda og einkalífs. Fastir pennar 1.2.2006 23:57
Sjálfstæðismenn í hjarta sínu Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins – detta mér allar dauðar lýs úr höfði! Ég spurði í gær hvort þessi ákvörðun snerist um pólitík eða blaðamennsku – hallast nú fremur að því fyrrnefnda. Þorsteinn var óskýr minning í blaðamennsku þegar ég var að hefja störf... Fastir pennar 1.2.2006 20:09
Sagan öll í fréttatilkynningu Nú er algengt að sjá menn leiða líkur að því að eftir ríflega fimmtán ár, þegar leikskólabörn samtímans fara í háskóla, verði meirihluti allrar framleiðslu heimsins í Asíu. Fastir pennar 1.2.2006 01:39
Mikil áhrif á stjórnmálin Stjórnvöld standa nú frammi fyrir freistandi tilboðum frá erlendum álfyrirtækjum. Allar líkur eru á því að þeim verði tekið og góðærið sem hér hefur ríkt þannig framlengt um nokkur ár. Við munum innan tíðar sjá stækkun álbræðslunnar í Straumsvík og kannski nýtt álver á Norðurlandi. Það verður örugglega hart tekist á um stóriðju- og virkjanamálin á vettvangi stjórnmálanna. Fastir pennar 1.2.2006 01:39
Hættum griðkaupum Breskir listamenn og grínarar, með Rowan Atkinson í fararbroddi, mótmæla nýjum lögum sem miðast við að banna andróður gegn trúarbrögðum. Samkvæmt lögunum hefði Salman Rushdie ekki getað gefið út Söngva Satans, Atkinson hefði ekki getað sýnt grínatrið... Fastir pennar 31.1.2006 18:29
Er hægt að kaupa þitt atkvæði? Erum við unga fólkið virkilega svona vitlaus? Virkar ekkert annað á okkur en áfengi og auglýsingaherferðir með fyndum myndum? Það er mjög auðvelt að hella ungling fullann og sannfæra hann svo um ágæti X flokksins. Skoðun 31.1.2006 11:48
Skattar og skyldur Kostnaður við rekstur háskólasjúkrahússins er nú töluvert hærri en hann þyrfti að vera vegna þess óhagræðis sem er af því að reka starfsemina á svo mörgum stöðum sem raun ber vitni. Fastir pennar 30.1.2006 23:04
Hamas tekur völdin í Palestínu Það er ljóst að Hamas-samtökunum er mikill vandi á höndum. Það er ekki nóg að fara með sigur af hólmi í kosningunum því fylgir líka mikil ábyrgð, og spurningin er hvort forystumenn þeirra og samtökin í heild séu fær um að axla hana. Fastir pennar 30.1.2006 23:04
Birtum fleiri skopmyndir Einu viðbrögðin við mótmælum í múslimalöndum gegn teikningunum af Múhammeð spámanni sem birtust í Jótlandspóstinum er að birta fleiri myndir. Út um allt, í blöðum og á vefnum. Hræddir pólitíkusar og bisnessmenn vilja... Fastir pennar 30.1.2006 19:58
Sjálfstæðisflokkur flýgur hátt – Samfylking í vanda Í skoðanakönnunum fyrir síðustu þingkosningar mældist Samfykingin oft á tíðum með meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn. Í kosningunum skildu einungis tvö prósentustig, Samfylkingin fékk meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík norður. Samkvæmt nýrri könnun er munurinn tuttugu prósentustig... Fastir pennar 30.1.2006 00:19
Upplýsingar óskast um góðverk Það hefur verið sagt um fjölmiðla að þeir geri ekki annað en að spegla það samfélag sem þeir eru hluti af. Þetta er vissulega rétt, en þar með er ekki sagt að fjölmiðlar geti skotið sér undan ábyrgð á því hvernig mynd þeir bregða upp af umhverfi sínu; hvort áherslan sé úr hófi á hið neikvæða og skelfilega í lífinu frekar en hið góða og jákvæða. Fastir pennar 29.1.2006 19:03
Nú er að hamra járnið Páll Valsson skar upp herör um daginn til varnar íslenskunni sem lifandi máli; og heill og heiður honum. Undirtektir voru ýmislegar svo sem vænta mátti, en það sem þó skipti mestu var að menntamálaráðherra fagnaði þessum umræðum og virtist jafnvel deila þessum áhyggjum, samkvæmt viðtali við Moggann. Það eru tíðindi og brýnt að halda við þessum áhuga ráðherrans, því margt er undir Þorgerði Katrínu komið í þessu máli. Fastir pennar 29.1.2006 19:03
Reynsla og þekking er dýrmæt Fram hefur komið í fjölmiðlum að einn reyndasti stjórnmálamaður Íslendinga, Jón Baldvin Hannibalsson, útiloki ekki endurkomu í stjórnmálin, ef aðstæður bjóði upp á það. Hvar í flokki sem menn standa ættu þeir að fagna þessu. Athyglisvert er að umræður um þetta í þjóðfélaginu fara hins vegar fram í hálfkæringi. Það er frekar hent gaman að því frekar en að það sé rætt í alvöru að fólk sem er komið vel yfir miðjan aldur byrji stjórnmálaþátttöku eða snúi þangað aftur. Þetta er dapurlegt og verður að breytast. Fastir pennar 29.1.2006 00:29
Baby Mozart, Stroheim og Szabó Hér er fjallað um Mið-Evrópumenn. Fyrstan skal frægan telja Austurríkismanninn Mozart, en líka landa hans Erich von Stroheim sem gerði hina furðulegu mynd Greed og svo ungverska kvikmyndaleikstjórann Iztván Szabó sem kyssti á hendur allra kvenna... Fastir pennar 28.1.2006 20:44
Hin nýju vísindi stjórnunar Vísindi stjórnunar felast í því að afneita tilvist átaka og ólíkra hagsmuna. Stjórnandinn á að komast að "réttri" niðurstöðu án þess að velta vöngum yfir því fyrir hvern niðurstaðan sé rétt. Stjórnun felst í því að finna lausnir, ekki vangaveltum um eðli tilverunnar. Fastir pennar 27.1.2006 18:47
Málið sett í nefnd Ríkisvaldið hefur löngum haft það orð á sér að vilji það svæfa mál þá sé það sett í nefnd. Sé eitthvað hæft í þeim orðum hefur tekist býsna vel til. Fastir pennar 27.1.2006 18:47
Nokkur atriði um tunguna Í mér hefur alltaf blundað málfeigðarsinni, stundum vildi ég vera alveg laus við þetta tungumál sem er talað af nokkur hundruð þúsund hræðum á afskekktu og sjálfbirgingslegu eyland, íbúatölu smáborgar... Fastir pennar 27.1.2006 20:46
How do you like Iceland? Við heyrum daglegar fréttir af öllum íslensku atvinnumönnunum í knattspyrnu, sem ekki eru lengur tveir heldur tugir. Að vísu snúast fréttirnar mest um það hvort þeir hafa spilað þann daginn eða verið á bekknum, en það er engu að síður merkilegt. Fastir pennar 26.1.2006 17:56
Umtalsvert afrek Á sama hátt verður aðalkeppnin í þingkosningunum á næsta ári á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Í þeirri viðureign ættu forystumenn flokkanna að gæta þess að ganga ekki of langt í ádeilum hverjir á aðra eins og gerst hefur áður. Fastir pennar 26.1.2006 17:56
Miðborgin og næturlífið Þótt verslun í miðbænum hafi verið að sækja aftur í sig veðrið eru það þó barirnir og kaffihúsin sem hafa haldið lífi í miðborginni með því að færa þangað fólk. Fastir pennar 25.1.2006 17:08