

Feðginin Lára Rúnars og Rúnar Þórisson halda tónleika á Faktorý í kvöld. Í nóvember spiluðu þau saman á Fuglabúrstónleikum en í þetta sinn stíga þau á svið í sitt hvoru lagi.
„Þetta er alveg úr lausu lofti gripið,“ segir Sölvi Blöndal tónlistarmaður.
Jodie Foster stendur þétt við bakið á hinum ástralska vandræðagemsa, Mel Gibson. Gibson leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni, The Beaver, sem Foster bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í en hún var frumsýnd fyrir fullum sal á SXSW-hátíðinni á þriðjudagskvöld.
Söngkonan Lady Gaga er greinilega fær í flestan sjó en hún gerðist nýverið dálkahöfundur hjá tímaritinu V.
Þrátt fyrir ungan aldur hefur breska söngkonan Adele slegið í gegn beggja vegna Atlantshafsins. Önnur plata hennar hefur setið í níu vikur á toppi breska breiðskífulistans.
Fjöldi íslenskra hljómsveita, þar á meðal Amiina, Eberg, Nóra og Rökkurró, kemur við sögu á tveimur safnplötum til styrktar fórnarlömbum harmfaranna í Japan.
Niðurstaða: Furðuleg froða sem hefði getað verið miklu betri. Núllstilling á heila áhorfandans gerir mögulega gæfumuninn.
"Það er komin rosaleg spenna í mannskapinn hér á Akureyri,“ segir Óli Dagur Valtýsson, formaður skólafélags Menntaskólans á Akureyri.
Ellefu hljómsveitir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Músíktilrauna sem verða haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn.
"Þessi mynd leynir alveg ótrúlega á sér. Það er ekki hægt að fá leiða á henni,“ segir Davíð Þorsteinsson, eðlisfræðikennari í Menntaskólanum í Reykjavík og aðdáandi bandarísku gamanmyndarinnar The Big Lebowski eftir Coen-bræður.
Bandaríski rapparinn Busta Rhymes stígur á svið í Vodafone-höllinni 18. maí.
Niðurstaða: Innantómt verk og alltof mikið lagt á tvo ágæta leikara að reyna að ljá því líf.
Þjóðlagapoppararnir í Fleet Foxes þurftu að taka upp sína nýjustu plötu, Helplessness Blues, tvisvar sinnum.
"Ég hafði uppi á þeim sem hafði keypt allt dótið þegar það kom til landsins haustið 1968 og svo hringdi í mig dóttir eins úr stjórninni sem átti eina fjórtán diska, bolla og grunna diska úr stellinu. Úr því varð svo líka viðtal sem styrkir mjög lokakafla myndarinnar,“ segir Þorsteinn J. Vilhjálmsson kvikmyndagerðarmaður.
Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel.
"Ég verð bara hugsi og reyni að vera alvarlegur og þá lít ég svolítið hrikalega út,“ segir Baldur Borgþórsson, einkaþjálfari hjá World Class.
Söngkonan Lady Gaga er ánægð með árangur ungstirnisins Rebeccu Black sem hefur slegið í gegn á Youtube með laginu Friday.
Leikkonan Amy Adams hefur hreppt hlutverk kærustu Súpermans í nýrri mynd um ofurhetjuna.
Niðurstaða: Fín frumsmíð frá efnilegri sveit með fyrirmyndirnar á hreinu.
"Áramótaheitið mitt var að gera eitthvað nýtt í hverri viku. Í þessari viku ákvað ég að læra flugmanninn en í þeirri síðustu litaði ég hárið á mér bleikt,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi.
"Ég er miklu mýkri en leðurjakkinn gefur til kynna,“ segir Kristján B. Heiðarsson, trommari og forsprakki þungarokkssveitarinnar Changer.
Reese Witherspoon stígur varlega til jarðar þegar kemur að ástarsamböndum. Leikkonan er trúlofuð umboðsmanninum Jim Toth og undirbúningur fyrir brúðkaupið er í fullum gangi.
Einleikurinn Afinn er á leiðinni á fjalirnar á Norðurlöndunum og í Þýskalandi. Skrifað verður undir samninga um réttinn á einleiknum á næstunni. Fyrsta sýningin verður í Svíþjóð á næsta ári.
Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi.
"Þetta er hlutur sem ég þurfti að gera áður en ég varð þrítugur," segir Oddur Snær Magnússon, sonur tónlistarmannsins Magnúsar Kjartanssonar.
Nýjasta plata tónlistarmannsins Kalla kemur út á erlendri grundu í maí. Hann hefur samið við breska plötufyrirtækið One Little Indian.
Fyrir nokkrum dögum vissu fáir hver Rebecca Black var, en í dag á hún eitt vinsælasta myndbandið á Youtube við lagið Friday. Lagið er hræðilega slæmt, hræðilega sungið og virðist ætla að þéna hræðilega mikið af peningum fyrir Black.
Arnaldur Indriðason er einn af tíu bestu spennusagnahöfundum Evrópu um þessar mundir. Þetta er niðurstaða greinar sem birtist í The Observer, sunnudagsútgáfu stórblaðsins The Guardian, um helgina.
Íslenskir kvikmyndahúsagestir geta valið mörgum nýjum myndum um helgina. Anne Hathaway og Jake Gyllenhaal leika í rómantísku gamanmyndinni Love and Other Drugs. Þar fer Gyllenhaal með hlutverk manns sem fær vinnu í lyfjafyrirtæki og fetar sig fljótt upp metorðastigann, aðallega með því að beita persónutöfrum sínum á kvenfólk en einnig vegna nýs lyfs sem heitir Viagra.
Breska söngkonan Florence Welch hefur stimplað sig inn sem ein helsta tískufyrirmyndin í dag á frekar stuttum tíma. Hún sást oft og títt verma fremsta bekk á sýningum helstu tískuhönnuða heims á nýyfirstöðnum tískuvikum. Fatasmekkur Welch þykir vera skemmtileg blanda af gamaldags rómantík og nýjustu tísku.