Hollenski boltinn

Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku
Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku.

Ajax borgar fjölskyldu fyrrum leikmanns meira en milljarð
Abdelhak Nouri fékk hjartaáfall í leik með Ajax og hlaut í framhaldinu heilaskaða. Nú hefur hollenska félagið samþykkt að greiða fjölskyldu hans bætur.

Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir
Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega.

Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum
Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð.

Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa
Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag.

Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans
Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar.

Hollenska stórveldið samdi við Kristian: „Fjölskyldan er stolt af mér“
Knattspyrnumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur tryggt sér langtímasamning hjá hollenska stórveldinu Ajax með frammistöðu sinni í vetur.

Sjáðu Kristian Nökkva skora aftur fyrir aðallið Ajax í gær
Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson kom aftur inn á sem varamaður hjá aðalliði Ajax og skoraði þegar hann fékk aftur tækifæri í gær.

Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði
Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna.

Staðfestir að Albert fari í sumar
Yfirmaður knattspyrnumála hjá AZ Alkmaar hefur staðfest að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni yfirgefa félagið á frjálsri sölu í sumar.

Ást við fyrsta ... rauða spjaldið
FIFA-dómarinn Shona Shukrula er ástfangin upp fyrir haus og sá heppni er knattspyrnumaður. Fyrstu kynni þeirra voru hins vegar afar óvenjuleg.

Fyrrum dýrasti leikmaður í sögu Brighton hættur aðeins þrítugur að aldri
Knattspyrnumaðurinn Davy Pröpper hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann sagði gleðina einfaldlega ekki lengur til staðar og er því hættur knattspyrnuiðkun.

Albert hoppaði úr flugvél og íhugar sína kosti
Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson nýtti frítíma sinn í Dúbaí um jólin til að skella sér í fallhlífarstökk.

Albert og félagar á siglingu upp töfluna
Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0.

Tóku þrennuna af Alberti Guðmundssyni
Albert Guðmundsson fékk boltann í hendurnar eftir sigur AZ Alkmaar um helgina og hélt að hann hefði skorað sína fyrstu þrennu í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenska markanefndin var á öðru máli.

Spilaði þrjátíu mínútur og skoraði þrennu á þrettán mínútum
Albert Guðmundsson hóf leik á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið tók á móti Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Kristian með sitt fyrsta mark fyrir Ajax
Kristian Hlynsson skorað sitt fyrsta mark fyrir Ajax er liðið vann 4-0 sigur í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Kristian hafði aðeins verið sjö mínútur inn á vellinum.

Albert kom inn af bekknum er AZ Alkmaar lagði toppliðið
Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sterkan 1-2 útisigur er liðið heimsótti Ajax, topplið hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Mættu á æfingu liðsins klukkan fimm um morguninn með flugelda, blys og læti
Hollenska áhugamannaliðið Quick Boys hefur einstaka stuðningsmenn sem þeir sýndu og sönnuðu á dögunum.

Albert kom inn af bekknum í markalausu jafntefli
Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar sóttu eitt stig til Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Albert spilaði í jafntefli
Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar náðu ekki að lyfta sér upp í efri hluta hollensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir fengu NEC Nijmegen í heimsókn í kvöld.

Albert spilaði í tapi gegn Feyenoord
Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Nítján ára leikmaður Juventus íhugar að hætta vegna þunglyndis
Hollenska ungstirnið Mohamed Ihattaren íhugar að leggja að leggja skóna á hilluna vegna þunglyndis. Hann er aðeins nítján ára.

Slæmt tap Alberts og félaga
Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Stúka hrundi undan fagnaðarlátum stuðningsmanna
Betur fór en á horfðist þegar hluti stúkunnar hrundi undan fagnaðarlátum stuðningsmanna Vitesse eftir 1-0 sigur liðsins gegn NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni í gær.

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri
Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, átti flottan leik þegar að AZ Alkmaar gerði sér lítið fyrir og rúllaði upp Utrecht, 5-1, í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Kristian á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati The Guardian
Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er á lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims.

Tíu árum síðar skoraði annar Guðmundsson fyrir AZ á móti Jablonec
AZ Alkmaar rifjaði upp tíu ára mark eins Guðmundssonar fyrir Evrópuleik í gær þar sem annar Guðmundsson skoraði sigurmarkið

Fyrsta konan til að spila með körlum í Hollandi
Knattspyrnukonan Ellen Fokkema skrifaði söguna í hollenska fótboltanum um helgina þegar hún kom inn á sem varamaður í fyrsta leik VV Foarut á leiktíðinni.

Albert og félagar aftur á sigurbraut
Albert Guðmundsson og félagar hans í hollenska liðinu AZ Alkmaar komust loks aftur á sigurbraut þegar að liðið fékk Go Ahead Eagles í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, en liðið hafði tapað fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum fyrir leikinn í dag.