Gakpo skrifar undir sex ára samning við Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 15:01 Cody Gakpo er á leið til Liverpool. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Hollenski framherjinn Cody Gakpo er á leið til Liverpool frá PSV Eindhoven þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Hann mun skrifa undir sex ára samning við félagið. Það er félagsskiptasérfærðingurinn sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en fréttir bárust af því í gær að PSV og Liverpool hefðu komist að samkomulagi um kaupin á leikmanninum. Talið er að Liverpool greiði á bilinu 40 til 50 milljónir evra fyrr leikmanninn. Confirmed, Cody Gakpo will sign until June 2028. Six year deal as Liverpool player. Contracts are being prepared. 🔴📑 #LFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Þessi 23 ára gamli framherji hefur heillað knattspyrnuáhugafólk með frammistöðu sinni undanfarin tvö ár. Hann skoraði í öllum leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM og í 41 leik í hollensku úrvalsdeildinni hefur hann skorað 21 mark og lagt upp önnur 25 fyrir liðsfélaga sína. Hann er þar með eini leikmaðurinn í tíu sterkustu deildum Evrópu til að bæði skora og leggja upp fleiri en 20 mörk í deildarkeppni frá því að seinasta tímabil hófst. Cody Gakpo has scored 21 goals and provided 25 assists in 41 Dutch Eredivisie games since the start of last season. He is the only player in Europe's top 10 leagues with both 20+ goals and 20+ assists since the beginning of 2021-22. [@OptaJoe] pic.twitter.com/gens76dIti— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) December 27, 2022 Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjá meira
Það er félagsskiptasérfærðingurinn sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en fréttir bárust af því í gær að PSV og Liverpool hefðu komist að samkomulagi um kaupin á leikmanninum. Talið er að Liverpool greiði á bilinu 40 til 50 milljónir evra fyrr leikmanninn. Confirmed, Cody Gakpo will sign until June 2028. Six year deal as Liverpool player. Contracts are being prepared. 🔴📑 #LFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Þessi 23 ára gamli framherji hefur heillað knattspyrnuáhugafólk með frammistöðu sinni undanfarin tvö ár. Hann skoraði í öllum leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM og í 41 leik í hollensku úrvalsdeildinni hefur hann skorað 21 mark og lagt upp önnur 25 fyrir liðsfélaga sína. Hann er þar með eini leikmaðurinn í tíu sterkustu deildum Evrópu til að bæði skora og leggja upp fleiri en 20 mörk í deildarkeppni frá því að seinasta tímabil hófst. Cody Gakpo has scored 21 goals and provided 25 assists in 41 Dutch Eredivisie games since the start of last season. He is the only player in Europe's top 10 leagues with both 20+ goals and 20+ assists since the beginning of 2021-22. [@OptaJoe] pic.twitter.com/gens76dIti— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) December 27, 2022
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjá meira