Eftirmaður Erik ten Hag entist ekki út janúarmánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 09:31 Ajax Amsterdam liðið var búið að gera jafntefli í sex deildarleikjum í röð undir stjórn Alfred Schreuder. Getty/OLAF KRAAK Hollensku meistararnir í Ajax Amsterdam hafa ákveðið að reka þjálfara sinn Alfred Schreuder en lokaleikur hans var jafnteflisleikur á móti Volendam í gærkvöldi. Schreuder var rekinn eftir að Ajax lék sinn sjöunda deildarleik í röð án þess að vinna. Ajax head coach Alfred Schreuder has been sacked. Decision made after one more draw tonight. #AjaxSchreuder replaced ten Hag last June but the club has decided to fire him after many bad results. pic.twitter.com/Htoh6D90x0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2023 Schreuder tók við af Erik ten Hag þegar hann fór til Englands og tók við liði Manchester United. Ten Hag hefur gert góða hluti á Old Trafford og mikilvægi hans sést líka á óförum eftirmanns hans. Schreuder fékk tveggja ára samning í maí og var því ekki hálfnaður með samning sinn. Ajax er í fimmta sæti í hollensku deildinni, sjö stigum á eftir toppliði Feyenoord, þegar átján leikir eru búnir. „Þetta er sársaukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Þrátt fyrir góða byrjun þá höfum við tapað fullt af stigum óþarflega og þá er fótboltinn ótraustur líka,“ sagði Van der Sar. „Vegna HM og langa vetrarfrísins þá gáfum við Alfred tíma og treystum því að þetta tæki tíma. Okkur varð síðan fullljóst að þetta var ekki að koma hjá honum,“ sagði Van der Sar. Ajax liðið hefur ekki unnið í hollensku deildinni síðan liðið vann RKC Waalwijk 23. október síðastliðinn en síðustu sex leikir liðsins hafa endað með jafntefli. OFFICIAL: Ajax have sacked coach Alfred Schreuder following their 1-1 draw with FC Volendam. #Ajax Schreuder record for Ajax: Games: 26 Won: 12 Draw: 7 Lost: 7 Win Percentage: 46.15% pic.twitter.com/v9q5bncgGP— Football Talk (@FootballTalkHQ) January 27, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Schreuder var rekinn eftir að Ajax lék sinn sjöunda deildarleik í röð án þess að vinna. Ajax head coach Alfred Schreuder has been sacked. Decision made after one more draw tonight. #AjaxSchreuder replaced ten Hag last June but the club has decided to fire him after many bad results. pic.twitter.com/Htoh6D90x0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2023 Schreuder tók við af Erik ten Hag þegar hann fór til Englands og tók við liði Manchester United. Ten Hag hefur gert góða hluti á Old Trafford og mikilvægi hans sést líka á óförum eftirmanns hans. Schreuder fékk tveggja ára samning í maí og var því ekki hálfnaður með samning sinn. Ajax er í fimmta sæti í hollensku deildinni, sjö stigum á eftir toppliði Feyenoord, þegar átján leikir eru búnir. „Þetta er sársaukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Þrátt fyrir góða byrjun þá höfum við tapað fullt af stigum óþarflega og þá er fótboltinn ótraustur líka,“ sagði Van der Sar. „Vegna HM og langa vetrarfrísins þá gáfum við Alfred tíma og treystum því að þetta tæki tíma. Okkur varð síðan fullljóst að þetta var ekki að koma hjá honum,“ sagði Van der Sar. Ajax liðið hefur ekki unnið í hollensku deildinni síðan liðið vann RKC Waalwijk 23. október síðastliðinn en síðustu sex leikir liðsins hafa endað með jafntefli. OFFICIAL: Ajax have sacked coach Alfred Schreuder following their 1-1 draw with FC Volendam. #Ajax Schreuder record for Ajax: Games: 26 Won: 12 Draw: 7 Lost: 7 Win Percentage: 46.15% pic.twitter.com/v9q5bncgGP— Football Talk (@FootballTalkHQ) January 27, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira