Hollenski boltinn Leggur skóna aftur á hilluna eftir magnaðan feril Hollenska knattspyrnugoðsögnin Arjen Robben hefur lagt skóna á hilluna. Þessi 37 ára gamli kantmaður lék sína síðustu leiki með liðinu sem hann hóf ferilinn með; Groningen í Hollandi. Fótbolti 15.7.2021 16:30 Sjáðu markið: Hinn 17 ára Kristian skoraði fyrir aðallið Ajax Hinn 17 ára gamli Kristian Hlynsson skoraði eitt marka hollenska stórliðsins Ajax í 6-0 sigri á Koninklijke í dag. Kristian spilaði allan síðari hálfleikinn með liðinu. Fótbolti 3.7.2021 19:56 Cillessen æfur út í De Boer: „Aldrei fundist ég vera svo valdalaus, reiður og liðið svona skelfilega“ Markvörðurinn Jasper Cillessen er æfur út í Frank de Boer eftir að hann tók hann út úr EM-hópi Hollands í kjölfar þess að hann greindist með kórónuveiruna. Fótbolti 4.6.2021 10:00 Belgísk landsliðskona til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Nú hefur liðið samið við belgísku landsliðskonuna Chloé Vande Velde en hún kemur á láni frá belgíska félaginu Gent. Íslenski boltinn 30.5.2021 11:30 Stórsigur AZ Alkmaar í lokaleik tímabilsins Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar tóku á móti Heracles í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það tók heimamenn 41 mínútu að brjóta ísinn, en fjögur mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 5-0 sigur AZ Alkmaar. Fótbolti 16.5.2021 14:25 Möguleikar AZ á Meistaradeildarsæti svo gott sem úr sögunni AZ Alkmaar gerði markalaust jafntefli við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það þýðir að möguleikar AZ á því að ná 2. sæti og þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eru svo gott sem úr sögunni. Fótbolti 13.5.2021 14:35 Brutu niður bikarinn og sendu hann til ársmiðahafa Ajax varð á dögunum hollenskur meistari. Liðið hefur nú brotið niður bikarinn og gefið stuðningsmönnum brot af bikarnum. Fótbolti 13.5.2021 08:01 Albert hetja AZ af vítapunktinum Albert Guðmundsson gerði eina mark leiksins þegar AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur á Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2021 20:02 Elías Már skoraði í tapi Elías Már Ómarsson kom Excelsior yfir er liðið heimsótti Jong AZ í hollensku B-deildinni í kvöld en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unn 2-1. Fótbolti 7.5.2021 20:16 Ajax hollenskur meistari Ajax tryggði sér í gær sigur í hollensku deildinni með 4-0 sigri gegn Emmen á Johan Cruyff Arena. Þetta er í 35. skipti sem Ajax vinnur deildina. Fótbolti 3.5.2021 07:01 Elías Már fann markaskóna Eftir að hafa ekki skorað í dágóðan tíma skoraði Elías Már Ómarsson tvö mörk er Excelsior vann 3-0 sigur á Dordrecht í hollensku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 30.4.2021 21:21 Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti. Fótbolti 25.4.2021 14:31 „Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne“ Hinn sautján ára Kristian Nökkvi Hlynsson líkist Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City. Þetta segir Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands og Evrópumeistari með Ajax. Fótbolti 21.4.2021 12:33 Ajax bikarmeistari í 20. sinn eftir dramatískan sigur Ajax varð í kvöld hollenskur bikarmeistari í knattspyrnu í 20. sinn eftir 2-1 sigur á Vitesse í úrslitum í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 18.4.2021 21:00 Albert í liði umferðarinnar í Hollandi Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í hollensku deildinni. Albert skoraði eina mark AZ Alkmaar þegar þeir mættu Willem II um helgina og tryggði þeim þar með sigur. Fótbolti 6.4.2021 17:00 Albert skoraði sigurmark AZ Alkmaar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar unnu í dag góðan 1-0 sigur gegn Willem II. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar og hann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 3.4.2021 19:55 Albert byrjaði og AZ Alkmaar nálgast Evrópusæti AZ Alkmaar lyfti sér upp að hlið PSV Eindhoven þegar liðin mættust í dag á heimavelli AZ Alkmaar. Niðurstaðan 2-0 sigur heimamanna og Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu í byrjunarliði AZ. Fótbolti 21.3.2021 15:30 Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Fótbolti 13.3.2021 21:00 Albert í liði vikunnar Albert Guðmundsson var í liði vikunnar hjá fjölmiðlinum AD eftir umferð helgarinnar í hollenska boltanum. Fótbolti 1.3.2021 23:01 Albert spilaði allan leikinn í sigri á Feyenoord Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið tók á móti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.2.2021 17:40 Albert skoraði gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði þriðja og síðasta mark AZ Alkmaar er liðið vann 3-1 sigur á Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.2.2021 13:14 Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 6.2.2021 15:15 Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 5.2.2021 16:31 Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum. Fótbolti 24.1.2021 17:51 Elías Már áfram á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði eitt af þremur mörkum Excelsior í 1-3 útisigri liðsins á Top Oss í hollensku B-deildinni. Fótbolti 23.1.2021 17:30 Elías Már skoraði er Excelsior komst áfram í bikarnum Excelsior er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á MVV Maastricht í vítaspyrnukeppni. Elías Már Ómarsson skoraði fyrra mark Excelsior í leiknum sem lauk 2-2 sem og hann nýtti vítaspyrnuna sína í vítaspyrnukeppninni. Fótbolti 19.1.2021 18:31 Albert spilaði fyrsta klukkutímann í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk ADO Den Haag í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.1.2021 22:08 Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV. Fótbolti 13.1.2021 19:39 Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.1.2021 17:46 Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. Fótbolti 22.12.2020 09:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Leggur skóna aftur á hilluna eftir magnaðan feril Hollenska knattspyrnugoðsögnin Arjen Robben hefur lagt skóna á hilluna. Þessi 37 ára gamli kantmaður lék sína síðustu leiki með liðinu sem hann hóf ferilinn með; Groningen í Hollandi. Fótbolti 15.7.2021 16:30
Sjáðu markið: Hinn 17 ára Kristian skoraði fyrir aðallið Ajax Hinn 17 ára gamli Kristian Hlynsson skoraði eitt marka hollenska stórliðsins Ajax í 6-0 sigri á Koninklijke í dag. Kristian spilaði allan síðari hálfleikinn með liðinu. Fótbolti 3.7.2021 19:56
Cillessen æfur út í De Boer: „Aldrei fundist ég vera svo valdalaus, reiður og liðið svona skelfilega“ Markvörðurinn Jasper Cillessen er æfur út í Frank de Boer eftir að hann tók hann út úr EM-hópi Hollands í kjölfar þess að hann greindist með kórónuveiruna. Fótbolti 4.6.2021 10:00
Belgísk landsliðskona til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Nú hefur liðið samið við belgísku landsliðskonuna Chloé Vande Velde en hún kemur á láni frá belgíska félaginu Gent. Íslenski boltinn 30.5.2021 11:30
Stórsigur AZ Alkmaar í lokaleik tímabilsins Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar tóku á móti Heracles í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það tók heimamenn 41 mínútu að brjóta ísinn, en fjögur mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 5-0 sigur AZ Alkmaar. Fótbolti 16.5.2021 14:25
Möguleikar AZ á Meistaradeildarsæti svo gott sem úr sögunni AZ Alkmaar gerði markalaust jafntefli við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það þýðir að möguleikar AZ á því að ná 2. sæti og þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eru svo gott sem úr sögunni. Fótbolti 13.5.2021 14:35
Brutu niður bikarinn og sendu hann til ársmiðahafa Ajax varð á dögunum hollenskur meistari. Liðið hefur nú brotið niður bikarinn og gefið stuðningsmönnum brot af bikarnum. Fótbolti 13.5.2021 08:01
Albert hetja AZ af vítapunktinum Albert Guðmundsson gerði eina mark leiksins þegar AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur á Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2021 20:02
Elías Már skoraði í tapi Elías Már Ómarsson kom Excelsior yfir er liðið heimsótti Jong AZ í hollensku B-deildinni í kvöld en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unn 2-1. Fótbolti 7.5.2021 20:16
Ajax hollenskur meistari Ajax tryggði sér í gær sigur í hollensku deildinni með 4-0 sigri gegn Emmen á Johan Cruyff Arena. Þetta er í 35. skipti sem Ajax vinnur deildina. Fótbolti 3.5.2021 07:01
Elías Már fann markaskóna Eftir að hafa ekki skorað í dágóðan tíma skoraði Elías Már Ómarsson tvö mörk er Excelsior vann 3-0 sigur á Dordrecht í hollensku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 30.4.2021 21:21
Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti. Fótbolti 25.4.2021 14:31
„Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne“ Hinn sautján ára Kristian Nökkvi Hlynsson líkist Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City. Þetta segir Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands og Evrópumeistari með Ajax. Fótbolti 21.4.2021 12:33
Ajax bikarmeistari í 20. sinn eftir dramatískan sigur Ajax varð í kvöld hollenskur bikarmeistari í knattspyrnu í 20. sinn eftir 2-1 sigur á Vitesse í úrslitum í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 18.4.2021 21:00
Albert í liði umferðarinnar í Hollandi Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í hollensku deildinni. Albert skoraði eina mark AZ Alkmaar þegar þeir mættu Willem II um helgina og tryggði þeim þar með sigur. Fótbolti 6.4.2021 17:00
Albert skoraði sigurmark AZ Alkmaar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar unnu í dag góðan 1-0 sigur gegn Willem II. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar og hann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 3.4.2021 19:55
Albert byrjaði og AZ Alkmaar nálgast Evrópusæti AZ Alkmaar lyfti sér upp að hlið PSV Eindhoven þegar liðin mættust í dag á heimavelli AZ Alkmaar. Niðurstaðan 2-0 sigur heimamanna og Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu í byrjunarliði AZ. Fótbolti 21.3.2021 15:30
Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Fótbolti 13.3.2021 21:00
Albert í liði vikunnar Albert Guðmundsson var í liði vikunnar hjá fjölmiðlinum AD eftir umferð helgarinnar í hollenska boltanum. Fótbolti 1.3.2021 23:01
Albert spilaði allan leikinn í sigri á Feyenoord Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið tók á móti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.2.2021 17:40
Albert skoraði gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði þriðja og síðasta mark AZ Alkmaar er liðið vann 3-1 sigur á Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.2.2021 13:14
Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 6.2.2021 15:15
Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 5.2.2021 16:31
Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum. Fótbolti 24.1.2021 17:51
Elías Már áfram á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði eitt af þremur mörkum Excelsior í 1-3 útisigri liðsins á Top Oss í hollensku B-deildinni. Fótbolti 23.1.2021 17:30
Elías Már skoraði er Excelsior komst áfram í bikarnum Excelsior er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á MVV Maastricht í vítaspyrnukeppni. Elías Már Ómarsson skoraði fyrra mark Excelsior í leiknum sem lauk 2-2 sem og hann nýtti vítaspyrnuna sína í vítaspyrnukeppninni. Fótbolti 19.1.2021 18:31
Albert spilaði fyrsta klukkutímann í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk ADO Den Haag í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.1.2021 22:08
Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV. Fótbolti 13.1.2021 19:39
Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.1.2021 17:46
Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. Fótbolti 22.12.2020 09:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent