Hollenski boltinn

Fréttamynd

Stórsigur AZ Alkmaar í lokaleik tímabilsins

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar tóku á móti Heracles í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það tók heimamenn 41 mínútu að brjóta ísinn, en fjögur mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 5-0 sigur AZ Alkmaar.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert hetja AZ af vítapunktinum

Albert Guðmundsson gerði eina mark leiksins þegar AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur á Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Elías Már skoraði í tapi

Elías Már Ómarsson kom Excelsior yfir er liðið heimsótti Jong AZ í hollensku B-deildinni í kvöld en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unn 2-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Ajax hollenskur meistari

Ajax tryggði sér í gær sigur í hollensku deildinni með 4-0 sigri gegn Emmen á Johan Cruyff Arena. Þetta er í 35. skipti sem Ajax vinnur deildina.

Fótbolti
Fréttamynd

Elías Már fann marka­skóna

Eftir að hafa ekki skorað í dágóðan tíma skoraði Elías Már Ómarsson tvö mörk er Excelsior vann 3-0 sigur á Dordrecht í hollensku B-deildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ

Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert í liði umferðarinnar í Hollandi

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í hollensku deildinni. Albert skoraði eina mark AZ Alkmaar þegar þeir mættu Willem II um helgina og tryggði þeim þar með sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert skoraði sigurmark AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar unnu í dag góðan 1-0 sigur gegn Willem II. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar og hann skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum

Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert æfði með varaliði AZ

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, æfir þessa daganna með varaliði félagsins. Hollenskir fjölmiðlar greina frá en Fótbolti.net greindi frá fyrst miðla á Íslandi.

Fótbolti