Ajax borgar fjölskyldu fyrrum leikmanns meira en milljarð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 09:00 Abdelhak Nouri var á sjúkrahúsi í 32 mánuði eftir að hafa fengið hjartaáfall í leik með Ajax Amsterdam. EPA-EFE/SANDER KONING Abdelhak Nouri fékk hjartaáfall í leik með Ajax og hlaut í framhaldinu heilaskaða. Nú hefur hollenska félagið samþykkt að greiða fjölskyldu hans bætur. Ajax Amsterdam mun greiða Nouri fjölskyldunni 7,85 milljónir evra í bætur sem eru 1,1 milljarður í íslenskum krónum. An investigation found "inadequate" medical treatment left Abdelhak Nouri with permanent brain damage after he suffered a cardiac arrest during a friendly in July 2017.Ajax have paid for his care since and say they will continue to do so.— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2022 Atvikið varð árið 2017 og gerðist í æfingarleik á móti Werder Bremen í Austurríki. Nouri, sem er 24 ára í dag, lék þarna sinn síðasta leik á ferlinum. Það tókst að endurlífga Nouri á vellinum og hann var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann hlaut engu að síður varanlegan heilaskaða. Ajax hefur nú viðurkennt að læknishjálpin í bráðafasanum á vellinum hafi ekki verið fullnægjandi og félagið náði þessu samkomulagi við fjölskylduna um bætur. „Við áttum okkur öll á því að þjáningunum fyrir Abdelhak og ástvini hans er ekki lokið. Þetta er áfram mjög sorgleg staða og þannig líður okkur hjá Ajax líka,“ sagði í framkvæmdastjórinn Edwin van der Sar í yfirlýsingu. „Við kunnum mjög að meta hvernig fjölskyldan hugsar um Abdelhak dag sem nótt með fullt af ást og umhyggju. Þegar ég heimsæki hann þá tekur fjölskylda hans alltaf á móti mér með opnum örmum. Það er sömu sögu að segja um kollega mína hjá Ajax og við kunnum rosalega vel að meta það,“ sagði Van der Sar. Ajax hélt áfram að borga laun Nouri eftir atvikið en samningi hans var endanlega sagt upp í mars 2020. Ajax announce that they have come to an agreement with Nouri's family. Ajax will pay the Nouri family 7.8M due to the inadequate treatment Abdelhak Nouri received after his collapsing on the pitch.Ajax have also told the family that number 34 will get retired forever. pic.twitter.com/Ss6LWn4xxy— (@TheEuropeanLad) February 21, 2022 Hollenski boltinn Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Sjá meira
Ajax Amsterdam mun greiða Nouri fjölskyldunni 7,85 milljónir evra í bætur sem eru 1,1 milljarður í íslenskum krónum. An investigation found "inadequate" medical treatment left Abdelhak Nouri with permanent brain damage after he suffered a cardiac arrest during a friendly in July 2017.Ajax have paid for his care since and say they will continue to do so.— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2022 Atvikið varð árið 2017 og gerðist í æfingarleik á móti Werder Bremen í Austurríki. Nouri, sem er 24 ára í dag, lék þarna sinn síðasta leik á ferlinum. Það tókst að endurlífga Nouri á vellinum og hann var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann hlaut engu að síður varanlegan heilaskaða. Ajax hefur nú viðurkennt að læknishjálpin í bráðafasanum á vellinum hafi ekki verið fullnægjandi og félagið náði þessu samkomulagi við fjölskylduna um bætur. „Við áttum okkur öll á því að þjáningunum fyrir Abdelhak og ástvini hans er ekki lokið. Þetta er áfram mjög sorgleg staða og þannig líður okkur hjá Ajax líka,“ sagði í framkvæmdastjórinn Edwin van der Sar í yfirlýsingu. „Við kunnum mjög að meta hvernig fjölskyldan hugsar um Abdelhak dag sem nótt með fullt af ást og umhyggju. Þegar ég heimsæki hann þá tekur fjölskylda hans alltaf á móti mér með opnum örmum. Það er sömu sögu að segja um kollega mína hjá Ajax og við kunnum rosalega vel að meta það,“ sagði Van der Sar. Ajax hélt áfram að borga laun Nouri eftir atvikið en samningi hans var endanlega sagt upp í mars 2020. Ajax announce that they have come to an agreement with Nouri's family. Ajax will pay the Nouri family 7.8M due to the inadequate treatment Abdelhak Nouri received after his collapsing on the pitch.Ajax have also told the family that number 34 will get retired forever. pic.twitter.com/Ss6LWn4xxy— (@TheEuropeanLad) February 21, 2022
Hollenski boltinn Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“