Grín og gaman

Fréttamynd

Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders

Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær.

Lífið
Fréttamynd

Árið 2020 á veraldarvefnum

Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Lífið
Fréttamynd

Bókaði herbergi á draugahótelinu

Það kannast kannski sumir við það að bóka sér hótelherbergi á veraldarvefnum og myndirnar sýna kannski ekki alveg í raun og veru gæði hótelsins í raun og veru.

Lífið
Fréttamynd

Magnað dróna­mynd­band af flug­elda­dýrðinni við Hall­gríms­kirkju

Duglega var skotið upp af flugeldum á höfuðborgarsvæðinu í tilefni áramóta í gærkvöldi. Skotgleðin við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti náði hámarki í kringum miðnætti en Egill Aðalsteinsson tökumaður fréttastofu náði mögnuðum drónamyndum af flugeldadýrðinni í gær. Myndband Egils má sjá hér fyrir neðan.

Lífið
Fréttamynd

Net­verjar kveða upp dóm sinn um Skaupið

Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið.

Lífið
Fréttamynd

Þórólfur segist hafa elst um 15 ár 2020

„2 0 2 0 drífðu þig út,“ syngja þeir félagar í hljómsveitinni Vinum og vandamönnum í nýju lagi og myndbandi þar sem árið 2020 er gert upp og nýtt ár, 2021, er kallað til leiks. „2 0 2 0 hvað varst þú að spá?“ syngja þeir enn fremur og „2 0 2 1 drífðu þig inn.“

Lífið
Fréttamynd

Einvalalið leikara kveður árið 2020

Borgarleikhúsið bauð landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember var opnaður gluggi og listamenn leikhússins glöddu með fjölbreyttum atriðum.

Jól
Fréttamynd

Nava­jo-stromparnir jafnaðir við jörðu

Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust.

Erlent