Eva Hauksdóttir

Fréttamynd

Ekki við landlækni að sakast

Í kjölfar yfirlýsingar sem við systkinin sendum frá okkur í gær hef ég orðið þess vör að misskilnings gætir um stöðu læknisins sem bar ábyrgð á meðferð móður okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland best í heimi – líka í sóttvörnum

„Allir þeir sem hafa komið að utan og við höfum greint með sýkingu eru íslenskir ferðamenn.“ Þetta var haft eftir sóttvarnarlækni í fjölmiðlum fyrir viku. Ekki fylgir sögunni hversu margir erlendir ferðamenn höfðu verið prófaðir.

Skoðun
Fréttamynd

Ærumeiðingar á vef Alþingis

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég pistil um hin undarlegu lög sem sett voru bótakrefjendum vegna sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum til hagsbóta. En það eru ekki aðeins lögin og frumvarpið sem mér þykja furðuleg heldur vekur það einnig athygli hverskonar umsagnir um frumvarpið eru birtar á vef Alþing.

Skoðun