Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Erfiðlega gekk að koma út bóluefni Janssen í dag. Til að tryggja að skammtar eyðilegðust ekki var öllum boðið að mæta. Við ræðum málið við Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu í beinni útsendingu í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30. Innlent 14.6.2021 17:59 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Grím Grímsson, yfirlögregluþjón á höfuðborgarsvæðinu, um hnífaárás sem átti sér stað í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 13.6.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Átakanlegt atvik átti sér stað í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag þegar Christian Eriksen hné niður í miðjum leik. Við segjum frá þessu í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30. Innlent 12.6.2021 18:20 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við vandlega yfir nýjust breytingar framundan á sóttvarnatakmörkunum og hvernig stefnir í að Ísland verði meðal fyrstu ríkja heims til að ná hjarðónæmi. Við heyrum í forráðamönnum íslensku flugfélaganna sem segja þessar breytingar hafa jákvæð áhrif á stöðu þeirra. Innlent 11.6.2021 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við yfir átökin á lokasprettinum á Alþingi fyrir kosningar þar sem tekist er á um líf einstakra mála og hótað að fara í málþóf ef sum þeirra verða ekki svæfð svefninum langa. Innlent 10.6.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við frá karlmanni á sjötugsaldri sem lögreglan handtók eftir að hann setti sig í samband fimm ólögráða stúlkur og klæmdist við þær og reyndi að mæla sér mót við þær. Eftir að honum var sleppt hélt hann uppteknum hætti. Innlent 9.6.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar heyrum við í föður sjö ára stúlku sem brást hetjulega við þegar maður gerði tilraun til að nema hana á brott af leikvelli í Grafarvogi í gærkvöldi. Innlent 8.6.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Níu hópnauðgunarmál hafa komiðá borð Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis það sem af er ári - með allt að fimm gerendum. Verkefnastjóri Neyðarmóttökunnar segir stöðuna sláandi. Innlent 7.6.2021 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö er rætt við forstætisráðherra sem segir að mögulega muni þingið ljúka störfum sínum í næstu eða þarnæstu viku. Ekkert verði af þingstubb í ágúst ef stjórnarskrárfrumvarp hennar verður ekki afgreitt úr nefnd. Innlent 6.6.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá alvarlegri stöðu á bráðadeild Landspítalans vegna undirmönnunar. Læknar þar segja hættu á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum verði ekki úr þessu bætt. Innlent 5.6.2021 16:41 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum greinum við frá auknu valdi sem dómsmálaráðherra hefur veitt lögreglu til að fylgjast með fólki sem hún grunar um glæpsamlega starfsemi án þess að lögreglan þurfi að færa rök fyrir aðgerðum eins og beitingu tálbeita, dulargervis og eftirför. Þingmaður Pírata gagnrýnir harðlega að ráðherra skuli hafa svo víðtækar heimildir án aðkomu Alþingis. Innlent 4.6.2021 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Marek Moszczynski var í Héraðsdómi í dag metinn ósakhæfur vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Honum er gert að sæta öryggisvistun. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30. Innlent 3.6.2021 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grunur er um að gífurlega viðkvæmum gögnum sem varða meðal annars afléttingu bankaleyndar og hleranir hafi verið lekið til sakborninga sem grunaðir eru um að hafa stundað skipulagða glæpastarfsemi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við lögreglu sem lítur málið alvarlegum augum. Innlent 2.6.2021 18:09 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir að um níutíu prósent fullorðinna hafi fengið fyrri skammt bóluefnis í seinni hluta mánaðarins. Samkvæmt afléttingaráætlun ætti því að vera hægt að létta á öllum takmörkunum í mánuðinum. Innlent 1.6.2021 17:54 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur krafið Dana um skýringar vegna þáttar þeirr aí njósnum Bandaríkjamanna á stjórnmálaleiðtogum í nokkrum nágrannaríkjum. Rætt verður við ráðherra og fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 31.5.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 fjöllum við meðal annars um sveitarstjórnarmál og að meirihluti þingnefndar hafi ákveðið að falla frá kröfu um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum. Innlent 30.5.2021 17:54 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Víði Reynisson, yfirlögregluþjón almannavarna sem hefur áhyggjur af stöðunni. Enn er fólk að greinast með kórónuveiruna utan sóttkvíar og segir hann atburðarás síðustu daga kunnuglega. Innlent 29.5.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar heyrum við í umhverfisráðherra sem ekki vill segja af eða á um hvort hann styður byggingu varnargarða á Reykjanesi til að verja Suðurstrandarveg fyrir glóandi hrauni. Innlent 28.5.2021 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum greinum við frá fyrstu viðskiptunum með fiskvinnslufyrirtæki í Kauphöll íslands í rúm tuttugu ár og fyrsta nýja fyrirtækinu þar í tvö ár. Sóttvarnayfirvöld lýsa áhyggjum vegna komandi helgi í tengslum við nýtt hópsmit kórónuveirunnar sem heldur áfram að dreifa úr sér. Innlent 27.5.2021 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnalæknir segir enn hættu á stórri hópsýkingu í samfélaginu og það hafi verið vonbrigði að fimm hafi greinst smitaðir af kórónuveirunni í gær. Fjallað er um stöðuna í landinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 26.5.2021 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tímamót urðu í dag þegar viðskiptavinir verslana gátu í fyrsta sinn mætt grímulausir í tíu mánuði og 150 manns máttu í fyrsta sinn koma saman síðan síðasta haust. Við förum í verslanir og ræðum við fólk í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 25.5.2021 18:02 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá sviðsmyndum sem eru uppi um mögulegt streymi hrauns yfir Suðurstrandaveg. Innlent 24.5.2021 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um deilur Alþýðusambands Íslands og flugfélagsins Play. Íslenska flugstéttafélagið sakar ASÍ um ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð gagnvart félaginu og Play en forseti ASÍ og forstjóri Play tókust harkalega á í morgun. Innlent 23.5.2021 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um hraunflæði í Nátthaga og hvaða þýðingu það hefur fyrir áframhaldandi tilraunir til að verja Suðurstrandaveg. Innlent 22.5.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hundrað og fimmtíu mega koma saman á þriðjudag og grímuskylda verður afnumin að hluta. Við fjöllum um afléttingar á sóttvarnaaðgerðum í fréttum okkar í kvöld og ræðum við heilbrigðisráðherra, forsætisráðherra og veitingamann en ætla má að sá geiri sé himinlifandi með þessar afléttingar. Innlent 21.5.2021 18:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Spenna ríkti milli Rússa og Bandaríkjamanna á sögulegum fundi norðurskautsráðs í Reykjavík í dag sem samþykkti sína fyrstu langtímaáætlun. Við fjöllum ítarlega um fundinn í kvöldfréttatíma okkar. Innlent 20.5.2021 18:04 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslenskir ráðamenn hvöttu utanríkisráðherra Bandaríkjanna til að beita sér fyrir friði á Gasasvæðinu á fundi með honum í dag. Heimir Már Pétursson, fréttamaður okkar, fylgdist með fundum Antony Blinken með utanríkisráðherra, forsætisráðherra og forseta Íslands í dag og segir frá því helsta í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 18.5.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætrisráðherra mun ræða við utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússa um Palestínu og Ísrael. Lögreglan verður með gífurlegan viðbúnað vegna komu ráðherranna tveggja til landsins. Innlent 17.5.2021 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um árásirnar á Gasa og rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra, sem segir ekki koma til greina að setja viðskiptaþvinganir á Ísrael. Innlent 16.5.2021 18:20 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við ítarlega um átökin á Gasasvæðinu og um viðbrögð stjórnvalda við hörmungunum. Innlent 15.5.2021 18:05 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 65 ›
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Erfiðlega gekk að koma út bóluefni Janssen í dag. Til að tryggja að skammtar eyðilegðust ekki var öllum boðið að mæta. Við ræðum málið við Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu í beinni útsendingu í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30. Innlent 14.6.2021 17:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Grím Grímsson, yfirlögregluþjón á höfuðborgarsvæðinu, um hnífaárás sem átti sér stað í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 13.6.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Átakanlegt atvik átti sér stað í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag þegar Christian Eriksen hné niður í miðjum leik. Við segjum frá þessu í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30. Innlent 12.6.2021 18:20
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við vandlega yfir nýjust breytingar framundan á sóttvarnatakmörkunum og hvernig stefnir í að Ísland verði meðal fyrstu ríkja heims til að ná hjarðónæmi. Við heyrum í forráðamönnum íslensku flugfélaganna sem segja þessar breytingar hafa jákvæð áhrif á stöðu þeirra. Innlent 11.6.2021 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við yfir átökin á lokasprettinum á Alþingi fyrir kosningar þar sem tekist er á um líf einstakra mála og hótað að fara í málþóf ef sum þeirra verða ekki svæfð svefninum langa. Innlent 10.6.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við frá karlmanni á sjötugsaldri sem lögreglan handtók eftir að hann setti sig í samband fimm ólögráða stúlkur og klæmdist við þær og reyndi að mæla sér mót við þær. Eftir að honum var sleppt hélt hann uppteknum hætti. Innlent 9.6.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar heyrum við í föður sjö ára stúlku sem brást hetjulega við þegar maður gerði tilraun til að nema hana á brott af leikvelli í Grafarvogi í gærkvöldi. Innlent 8.6.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Níu hópnauðgunarmál hafa komiðá borð Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis það sem af er ári - með allt að fimm gerendum. Verkefnastjóri Neyðarmóttökunnar segir stöðuna sláandi. Innlent 7.6.2021 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö er rætt við forstætisráðherra sem segir að mögulega muni þingið ljúka störfum sínum í næstu eða þarnæstu viku. Ekkert verði af þingstubb í ágúst ef stjórnarskrárfrumvarp hennar verður ekki afgreitt úr nefnd. Innlent 6.6.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá alvarlegri stöðu á bráðadeild Landspítalans vegna undirmönnunar. Læknar þar segja hættu á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum verði ekki úr þessu bætt. Innlent 5.6.2021 16:41
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum greinum við frá auknu valdi sem dómsmálaráðherra hefur veitt lögreglu til að fylgjast með fólki sem hún grunar um glæpsamlega starfsemi án þess að lögreglan þurfi að færa rök fyrir aðgerðum eins og beitingu tálbeita, dulargervis og eftirför. Þingmaður Pírata gagnrýnir harðlega að ráðherra skuli hafa svo víðtækar heimildir án aðkomu Alþingis. Innlent 4.6.2021 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Marek Moszczynski var í Héraðsdómi í dag metinn ósakhæfur vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Honum er gert að sæta öryggisvistun. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30. Innlent 3.6.2021 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grunur er um að gífurlega viðkvæmum gögnum sem varða meðal annars afléttingu bankaleyndar og hleranir hafi verið lekið til sakborninga sem grunaðir eru um að hafa stundað skipulagða glæpastarfsemi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við lögreglu sem lítur málið alvarlegum augum. Innlent 2.6.2021 18:09
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir að um níutíu prósent fullorðinna hafi fengið fyrri skammt bóluefnis í seinni hluta mánaðarins. Samkvæmt afléttingaráætlun ætti því að vera hægt að létta á öllum takmörkunum í mánuðinum. Innlent 1.6.2021 17:54
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur krafið Dana um skýringar vegna þáttar þeirr aí njósnum Bandaríkjamanna á stjórnmálaleiðtogum í nokkrum nágrannaríkjum. Rætt verður við ráðherra og fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 31.5.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 fjöllum við meðal annars um sveitarstjórnarmál og að meirihluti þingnefndar hafi ákveðið að falla frá kröfu um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum. Innlent 30.5.2021 17:54
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Víði Reynisson, yfirlögregluþjón almannavarna sem hefur áhyggjur af stöðunni. Enn er fólk að greinast með kórónuveiruna utan sóttkvíar og segir hann atburðarás síðustu daga kunnuglega. Innlent 29.5.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar heyrum við í umhverfisráðherra sem ekki vill segja af eða á um hvort hann styður byggingu varnargarða á Reykjanesi til að verja Suðurstrandarveg fyrir glóandi hrauni. Innlent 28.5.2021 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum greinum við frá fyrstu viðskiptunum með fiskvinnslufyrirtæki í Kauphöll íslands í rúm tuttugu ár og fyrsta nýja fyrirtækinu þar í tvö ár. Sóttvarnayfirvöld lýsa áhyggjum vegna komandi helgi í tengslum við nýtt hópsmit kórónuveirunnar sem heldur áfram að dreifa úr sér. Innlent 27.5.2021 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnalæknir segir enn hættu á stórri hópsýkingu í samfélaginu og það hafi verið vonbrigði að fimm hafi greinst smitaðir af kórónuveirunni í gær. Fjallað er um stöðuna í landinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 26.5.2021 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tímamót urðu í dag þegar viðskiptavinir verslana gátu í fyrsta sinn mætt grímulausir í tíu mánuði og 150 manns máttu í fyrsta sinn koma saman síðan síðasta haust. Við förum í verslanir og ræðum við fólk í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 25.5.2021 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá sviðsmyndum sem eru uppi um mögulegt streymi hrauns yfir Suðurstrandaveg. Innlent 24.5.2021 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um deilur Alþýðusambands Íslands og flugfélagsins Play. Íslenska flugstéttafélagið sakar ASÍ um ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð gagnvart félaginu og Play en forseti ASÍ og forstjóri Play tókust harkalega á í morgun. Innlent 23.5.2021 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um hraunflæði í Nátthaga og hvaða þýðingu það hefur fyrir áframhaldandi tilraunir til að verja Suðurstrandaveg. Innlent 22.5.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hundrað og fimmtíu mega koma saman á þriðjudag og grímuskylda verður afnumin að hluta. Við fjöllum um afléttingar á sóttvarnaaðgerðum í fréttum okkar í kvöld og ræðum við heilbrigðisráðherra, forsætisráðherra og veitingamann en ætla má að sá geiri sé himinlifandi með þessar afléttingar. Innlent 21.5.2021 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Spenna ríkti milli Rússa og Bandaríkjamanna á sögulegum fundi norðurskautsráðs í Reykjavík í dag sem samþykkti sína fyrstu langtímaáætlun. Við fjöllum ítarlega um fundinn í kvöldfréttatíma okkar. Innlent 20.5.2021 18:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslenskir ráðamenn hvöttu utanríkisráðherra Bandaríkjanna til að beita sér fyrir friði á Gasasvæðinu á fundi með honum í dag. Heimir Már Pétursson, fréttamaður okkar, fylgdist með fundum Antony Blinken með utanríkisráðherra, forsætisráðherra og forseta Íslands í dag og segir frá því helsta í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 18.5.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætrisráðherra mun ræða við utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússa um Palestínu og Ísrael. Lögreglan verður með gífurlegan viðbúnað vegna komu ráðherranna tveggja til landsins. Innlent 17.5.2021 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um árásirnar á Gasa og rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra, sem segir ekki koma til greina að setja viðskiptaþvinganir á Ísrael. Innlent 16.5.2021 18:20
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við ítarlega um átökin á Gasasvæðinu og um viðbrögð stjórnvalda við hörmungunum. Innlent 15.5.2021 18:05