Skíðaíþróttir

Fréttamynd

„Typpið á mér er frosið“

Sænski göngu­skíða­kappinn Cal­le Half­vars­son lenti í heldur betur ó­þægi­legri upp­á­komu um ný­liðna helgi þegar að Ruka göngu­skíða­mótið í Finn­landi fór fram. Keppt var í nístings­kulda sem átti eftir að draga dilk á eftir sér fyrir Cal­le.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistarinn handtekinn

Franska skíðaskotfimikonan Julia Simon var handtekin í gær í Ólympíuborginni Albertville í Frakklandi.

Sport
Fréttamynd

Von á byltingu í Blá­fjöllum í vetur

Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 

Innlent
Fréttamynd

Katla Björg leggur skíðin vegna þrálátra meiðsla

Katla Björg Dag­bjarts­dótt­ir,  fremsta svig­kona lands­ins og þrefaldur Íslandsmeistari, hef­ur ákveðið að leggja skíðin á hilluna aðeins 23 ára að aldri en hún hefur glímt við erfið og þrálát meiðsli í að verða eitt og hálft ár.

Sport
Fréttamynd

„Þetta tryggir okkur skíðafæri“

Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni.

Innlent
Fréttamynd

Ekkill Maríu fær ekki að búa í Noregi

Ryan Toney, ekkill Maríu Guðmundsdóttur Toney, sem lést úr krabbameini í fyrra, verður senn vísað frá Noregi. Þar vildi hann búa til þess að vera nálægt fjölskyldu Maríu og vegna þess að þaðan er stutt að heimsækja leiði hennar á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Sér­stakur skíða­vetur en þróunin upp á við

Framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu segir síðasta vetur hafa verið sérstakan fyrir skíðasvæðin. Lítill snjór hafi komið í Bláfjöll og ekki tókst að vígja formlega nýju lyfturnar á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út

Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn.

Innlent
Fréttamynd

Bjargaði snjóbrettamanni á kafi í snjó

Skíðamaðurinn Francis Zuber vann mikið þrekvirki á dögunum þegar hann bjargaði snjóbrettamanni sem lent hafði öfugur á kafi í snjó. Hann rambaði fram á manninn fyrir hreina tilviljun og ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum hefði hann ekki gert það.

Erlent
Fréttamynd

Hólmfríður Dóra á palli með þeirri bestu

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, vann til bronsverðlauna á alþjóðlegu FIS-móti í bruni sem fram fór í Petzen í Austurríki. Mótið er liður í meistaramóti Slóveníu.

Sport
Fréttamynd

„Vertu alltaf fljótari en strákarnir“

Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði.

Sport
Fréttamynd

„Ég hata fréttamenn“

Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold klúðraði gjörsamlega boðgöngunni fyrir þjóð sína á HM á dögunum, var mjög pirruð í viðtölum eftir keppnina og missti sig síðan á samfélagsmiðlinum Youtube.

Sport
Fréttamynd

Tvöfalt hjá Svíum í skiptigöngu

Svíar unnu tvöfalt í 15 km eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Planica í dag. Ebba Andersson kom fyrst í mark þrátt fyrir að hafa dottið í keppninni.

Sport