Lyftingar Beint: Reynir við heimsmet í réttstöðulyftu Einar Hansberg Árnason ætlar að reyna að bæta heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Stefnir hann að því að taka 60 kíló í réttstöðu í 8.690 lyftum sem samsvara samtals 521 tonni. Sport 6.2.2021 12:08 HM í kraftlyftingum aflýst Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum 2020 hefur verið frestað um eitt ár. Ákvörðun var tekin í dag. Sport 16.8.2020 17:31 Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Sport 6.7.2020 07:30 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. Sport 25.6.2020 08:30 Sjáðu magnað heimsmet Hafþórs í réttstöðulyftu Hafþór Júlíus Björnsson setti rétt í þessu heimsmet í réttstöðulyftu. Sport 2.5.2020 17:14 Sló heimsmet í annað sinn á Reykjavíkurleikum Kraftlyftingarkeppni Reykjavíkur leikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar gerði Kimberly Walford frá Bandaríkjunum sér lítið fyrir og setti heimsmet í réttstöðulyftu í sínum flokki. Er þett aí annað sinn sem hún setur heimsmet á Reykjavíkurleikunum. Sport 26.1.2020 16:41 « ‹ 1 2 3 ›
Beint: Reynir við heimsmet í réttstöðulyftu Einar Hansberg Árnason ætlar að reyna að bæta heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Stefnir hann að því að taka 60 kíló í réttstöðu í 8.690 lyftum sem samsvara samtals 521 tonni. Sport 6.2.2021 12:08
HM í kraftlyftingum aflýst Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum 2020 hefur verið frestað um eitt ár. Ákvörðun var tekin í dag. Sport 16.8.2020 17:31
Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Sport 6.7.2020 07:30
Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. Sport 25.6.2020 08:30
Sjáðu magnað heimsmet Hafþórs í réttstöðulyftu Hafþór Júlíus Björnsson setti rétt í þessu heimsmet í réttstöðulyftu. Sport 2.5.2020 17:14
Sló heimsmet í annað sinn á Reykjavíkurleikum Kraftlyftingarkeppni Reykjavíkur leikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar gerði Kimberly Walford frá Bandaríkjunum sér lítið fyrir og setti heimsmet í réttstöðulyftu í sínum flokki. Er þett aí annað sinn sem hún setur heimsmet á Reykjavíkurleikunum. Sport 26.1.2020 16:41
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti