Dæmdur í átta ára bann fyrir lyfjanotkun en missir ekki Ólympíuverðlaunin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 17:00 Igor Son að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. Getty/Chris Graythen Kasakinn Igor Son má ekki ekki keppa í ólympískum lyftingum næstu átta ár. Lyftingasamband Kasakstan tilkynnti í dag að Igor Son sé einn af sex lyftingamönnum landsins sem hafa verið dæmdir í keppnisbann. Igor Sergeyevich Son er 24 ára gamall og má því keppa aftur þegar hann verður orðinn 32 ára gamall. It's the second career doping ban for Son, who served a seven-month sanction in 2015. The Tokyo Olympic bronze medalist has been slapped with an eight years ban#Weightlifting https://t.co/S6AFgabaJD— News18 Sports (@News18Sports) February 22, 2023 Allir voru Kasakarnir prófaði utan keppni í marsmánuði á síðasta ári. Igor Son er sá langfrægasti í hópnum en hann vann bronsverðlaun í 61 kílóa flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Igor Son fellur á lyfjaprófi en hann var dæmdur í sjö mánaða bann fyrir léttvægt brot árið 2015. Lyftingasamband Kasakstan staðfesti jafnframt að Son muni ekki missa bronsverðlaun sín og ástæðan er að prófið fór fram utan keppni og var tekið meira en sex mánuðum eftir Ólympíuleikana. Lyftingarfólk frá Kasakstan hefur mörgum sinnum fallið á lyfjaprófi og hafa af þeim sökum þurft að gefa frá sér verðlaun frá Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016. Bronze medal Congratulations to Igor Son, who takes #Bronze in #Weightlifting in #Tokyo2020 #teamkz pic.twitter.com/LQYz7Zqisv— Kazakhstan Olympic Team (@olympic_kz) July 25, 2021 Lyftingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kasakstan Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Lyftingasamband Kasakstan tilkynnti í dag að Igor Son sé einn af sex lyftingamönnum landsins sem hafa verið dæmdir í keppnisbann. Igor Sergeyevich Son er 24 ára gamall og má því keppa aftur þegar hann verður orðinn 32 ára gamall. It's the second career doping ban for Son, who served a seven-month sanction in 2015. The Tokyo Olympic bronze medalist has been slapped with an eight years ban#Weightlifting https://t.co/S6AFgabaJD— News18 Sports (@News18Sports) February 22, 2023 Allir voru Kasakarnir prófaði utan keppni í marsmánuði á síðasta ári. Igor Son er sá langfrægasti í hópnum en hann vann bronsverðlaun í 61 kílóa flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Igor Son fellur á lyfjaprófi en hann var dæmdur í sjö mánaða bann fyrir léttvægt brot árið 2015. Lyftingasamband Kasakstan staðfesti jafnframt að Son muni ekki missa bronsverðlaun sín og ástæðan er að prófið fór fram utan keppni og var tekið meira en sex mánuðum eftir Ólympíuleikana. Lyftingarfólk frá Kasakstan hefur mörgum sinnum fallið á lyfjaprófi og hafa af þeim sökum þurft að gefa frá sér verðlaun frá Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016. Bronze medal Congratulations to Igor Son, who takes #Bronze in #Weightlifting in #Tokyo2020 #teamkz pic.twitter.com/LQYz7Zqisv— Kazakhstan Olympic Team (@olympic_kz) July 25, 2021
Lyftingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kasakstan Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira