Dæmdur í átta ára bann fyrir lyfjanotkun en missir ekki Ólympíuverðlaunin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 17:00 Igor Son að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. Getty/Chris Graythen Kasakinn Igor Son má ekki ekki keppa í ólympískum lyftingum næstu átta ár. Lyftingasamband Kasakstan tilkynnti í dag að Igor Son sé einn af sex lyftingamönnum landsins sem hafa verið dæmdir í keppnisbann. Igor Sergeyevich Son er 24 ára gamall og má því keppa aftur þegar hann verður orðinn 32 ára gamall. It's the second career doping ban for Son, who served a seven-month sanction in 2015. The Tokyo Olympic bronze medalist has been slapped with an eight years ban#Weightlifting https://t.co/S6AFgabaJD— News18 Sports (@News18Sports) February 22, 2023 Allir voru Kasakarnir prófaði utan keppni í marsmánuði á síðasta ári. Igor Son er sá langfrægasti í hópnum en hann vann bronsverðlaun í 61 kílóa flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Igor Son fellur á lyfjaprófi en hann var dæmdur í sjö mánaða bann fyrir léttvægt brot árið 2015. Lyftingasamband Kasakstan staðfesti jafnframt að Son muni ekki missa bronsverðlaun sín og ástæðan er að prófið fór fram utan keppni og var tekið meira en sex mánuðum eftir Ólympíuleikana. Lyftingarfólk frá Kasakstan hefur mörgum sinnum fallið á lyfjaprófi og hafa af þeim sökum þurft að gefa frá sér verðlaun frá Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016. Bronze medal Congratulations to Igor Son, who takes #Bronze in #Weightlifting in #Tokyo2020 #teamkz pic.twitter.com/LQYz7Zqisv— Kazakhstan Olympic Team (@olympic_kz) July 25, 2021 Lyftingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kasakstan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Lyftingasamband Kasakstan tilkynnti í dag að Igor Son sé einn af sex lyftingamönnum landsins sem hafa verið dæmdir í keppnisbann. Igor Sergeyevich Son er 24 ára gamall og má því keppa aftur þegar hann verður orðinn 32 ára gamall. It's the second career doping ban for Son, who served a seven-month sanction in 2015. The Tokyo Olympic bronze medalist has been slapped with an eight years ban#Weightlifting https://t.co/S6AFgabaJD— News18 Sports (@News18Sports) February 22, 2023 Allir voru Kasakarnir prófaði utan keppni í marsmánuði á síðasta ári. Igor Son er sá langfrægasti í hópnum en hann vann bronsverðlaun í 61 kílóa flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Igor Son fellur á lyfjaprófi en hann var dæmdur í sjö mánaða bann fyrir léttvægt brot árið 2015. Lyftingasamband Kasakstan staðfesti jafnframt að Son muni ekki missa bronsverðlaun sín og ástæðan er að prófið fór fram utan keppni og var tekið meira en sex mánuðum eftir Ólympíuleikana. Lyftingarfólk frá Kasakstan hefur mörgum sinnum fallið á lyfjaprófi og hafa af þeim sökum þurft að gefa frá sér verðlaun frá Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016. Bronze medal Congratulations to Igor Son, who takes #Bronze in #Weightlifting in #Tokyo2020 #teamkz pic.twitter.com/LQYz7Zqisv— Kazakhstan Olympic Team (@olympic_kz) July 25, 2021
Lyftingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kasakstan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira