Dæmdur í átta ára bann fyrir lyfjanotkun en missir ekki Ólympíuverðlaunin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 17:00 Igor Son að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. Getty/Chris Graythen Kasakinn Igor Son má ekki ekki keppa í ólympískum lyftingum næstu átta ár. Lyftingasamband Kasakstan tilkynnti í dag að Igor Son sé einn af sex lyftingamönnum landsins sem hafa verið dæmdir í keppnisbann. Igor Sergeyevich Son er 24 ára gamall og má því keppa aftur þegar hann verður orðinn 32 ára gamall. It's the second career doping ban for Son, who served a seven-month sanction in 2015. The Tokyo Olympic bronze medalist has been slapped with an eight years ban#Weightlifting https://t.co/S6AFgabaJD— News18 Sports (@News18Sports) February 22, 2023 Allir voru Kasakarnir prófaði utan keppni í marsmánuði á síðasta ári. Igor Son er sá langfrægasti í hópnum en hann vann bronsverðlaun í 61 kílóa flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Igor Son fellur á lyfjaprófi en hann var dæmdur í sjö mánaða bann fyrir léttvægt brot árið 2015. Lyftingasamband Kasakstan staðfesti jafnframt að Son muni ekki missa bronsverðlaun sín og ástæðan er að prófið fór fram utan keppni og var tekið meira en sex mánuðum eftir Ólympíuleikana. Lyftingarfólk frá Kasakstan hefur mörgum sinnum fallið á lyfjaprófi og hafa af þeim sökum þurft að gefa frá sér verðlaun frá Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016. Bronze medal Congratulations to Igor Son, who takes #Bronze in #Weightlifting in #Tokyo2020 #teamkz pic.twitter.com/LQYz7Zqisv— Kazakhstan Olympic Team (@olympic_kz) July 25, 2021 Lyftingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kasakstan Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Fleiri fréttir Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sjá meira
Lyftingasamband Kasakstan tilkynnti í dag að Igor Son sé einn af sex lyftingamönnum landsins sem hafa verið dæmdir í keppnisbann. Igor Sergeyevich Son er 24 ára gamall og má því keppa aftur þegar hann verður orðinn 32 ára gamall. It's the second career doping ban for Son, who served a seven-month sanction in 2015. The Tokyo Olympic bronze medalist has been slapped with an eight years ban#Weightlifting https://t.co/S6AFgabaJD— News18 Sports (@News18Sports) February 22, 2023 Allir voru Kasakarnir prófaði utan keppni í marsmánuði á síðasta ári. Igor Son er sá langfrægasti í hópnum en hann vann bronsverðlaun í 61 kílóa flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Igor Son fellur á lyfjaprófi en hann var dæmdur í sjö mánaða bann fyrir léttvægt brot árið 2015. Lyftingasamband Kasakstan staðfesti jafnframt að Son muni ekki missa bronsverðlaun sín og ástæðan er að prófið fór fram utan keppni og var tekið meira en sex mánuðum eftir Ólympíuleikana. Lyftingarfólk frá Kasakstan hefur mörgum sinnum fallið á lyfjaprófi og hafa af þeim sökum þurft að gefa frá sér verðlaun frá Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016. Bronze medal Congratulations to Igor Son, who takes #Bronze in #Weightlifting in #Tokyo2020 #teamkz pic.twitter.com/LQYz7Zqisv— Kazakhstan Olympic Team (@olympic_kz) July 25, 2021
Lyftingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kasakstan Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Fleiri fréttir Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sjá meira