Gulllyfta og gleði íslenska Norðurlandameistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2022 12:31 Birta Líf Þórarinsdóttir með gullið og íslenska fánann í mótslok. Instagram/@birtalifth Ísland eignaðist fjóra Norðurlandameistara á Norðurlandamóti barna og unglinga í lyftingum sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ um helgina. Hin tvítuga Birta Líf Þórarinsdóttir var eina íslenska stelpan sem vann Norðurlandameistaratitil að þessu sinni. Birta Líf lyfti 86 kílóum í snörun og svo 107 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 193 kíló samanlagt og tryggði henni gull í 76 kílóa flokki unglinga. Hin sautján ára gamla Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð að sætta sig við silfrið í 71 kílóa flokki stúlkna en hún lyfti 85 kílóum í snörun og svo 102 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 187 kíló samanlagt og vantaði hana fimm kíló að ná finnska Norðurlandameistaranum. Birta Líf hafði betur í keppni við tvær norskar stelpur. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún lyfti 107 kílóunum og tryggði sér gullið. View this post on Instagram A post shared by (@voodooweightlifting) Hinn nítján ára gamli Bjarki Breiðfjörð vann gull í flokki unglinga í 81 kílóa flokki með því að lyfta 116 kílóum í snörun og 130 kílóum í jafnhendingu eða 246 kílóum samanlagt. Hinn tvítugi Brynjar Logi Halldórsson vann gull í flokki unglinga í 89 kílóa flokki með því að lyfta 137 kílóum í snörun og 158 kílóum í jafnhendingu eða 295 kílóum samanlagt. Hinn sautján ára gamli Þórbergur Ernir Hlynsson vann gull í flokki pilta í 89 kílóa flokki með því að lyfta 104 kílóum í snörun og 127 kílóum í jafnhendingu eða 231 kílói samanlagt. Lyftingar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Sjá meira
Hin tvítuga Birta Líf Þórarinsdóttir var eina íslenska stelpan sem vann Norðurlandameistaratitil að þessu sinni. Birta Líf lyfti 86 kílóum í snörun og svo 107 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 193 kíló samanlagt og tryggði henni gull í 76 kílóa flokki unglinga. Hin sautján ára gamla Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð að sætta sig við silfrið í 71 kílóa flokki stúlkna en hún lyfti 85 kílóum í snörun og svo 102 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 187 kíló samanlagt og vantaði hana fimm kíló að ná finnska Norðurlandameistaranum. Birta Líf hafði betur í keppni við tvær norskar stelpur. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún lyfti 107 kílóunum og tryggði sér gullið. View this post on Instagram A post shared by (@voodooweightlifting) Hinn nítján ára gamli Bjarki Breiðfjörð vann gull í flokki unglinga í 81 kílóa flokki með því að lyfta 116 kílóum í snörun og 130 kílóum í jafnhendingu eða 246 kílóum samanlagt. Hinn tvítugi Brynjar Logi Halldórsson vann gull í flokki unglinga í 89 kílóa flokki með því að lyfta 137 kílóum í snörun og 158 kílóum í jafnhendingu eða 295 kílóum samanlagt. Hinn sautján ára gamli Þórbergur Ernir Hlynsson vann gull í flokki pilta í 89 kílóa flokki með því að lyfta 104 kílóum í snörun og 127 kílóum í jafnhendingu eða 231 kílói samanlagt.
Lyftingar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Sjá meira