Sjáðu lyftuna sem tryggði Úlfhildi Örnu silfurverðlaun á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 13:30 Úlfhildur Arna Unnarsdóttir brosir hér þegar hún veit að hún er búin að klára lyftuna. 101 kíló upp með glæsibrag. Skjámynd/Instagram Úlfhildur Arna Unnarsdóttir skrifaði söguna í vikunni þegar hún tryggði sér þrenn silfurverðlaun í keppni í ólympískum lyftingum á Evrópumeistaramóti U17 í Póllandi. Úlfhildur tók öll silfurverðlaunin í boði í-71 kílóa flokknum. Hún varð í öðru sæti í öllum greinum það er snörun, jafnhendingu og samanlögðu. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir með alla verðlaunapeningana sína.Lyftingasamband Íslands Úlfhildur náði einungis fyrstu lyftunni gildri í snörun, 80 kíló, en náði ekki 84 kílóum og 85 kílóum gildum. Í jafnhendingunni fór Úlfhildur upp með 97 kíló í fyrstu tilraun en náði ekki gildri lyftu í annarri tilraun þegar 100 kíló voru á slánni. Það var því mikið undir í lokalyftunni. Úlfhildur Arna sýndi mikinn styrk þegar hún kláraði síðustu lyftuna sína með 101 kílóa gildri lyftu. Það má sjá hana klára þessa flottu lyftu hér fyrir neðan og ekki síst brosið þegar hún veit að lyftan er gild. Minnstu hafi munað um að Úlfhildur hefði endað í fyrsta sæti þar sem sigurvegari flokksins, Finninn Anette Ylisoini, þurfti að klippa af sér hárið til að ná vigt inn í flokkinn. Úlfhildur er fædd árið 2005 og má því segja að það sér pláss fyrir bætingar og fleiri medalíur hjá henni í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Úlfhildur Arna (Úlla) (@ulfhildurarna) Lyftingar Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira
Úlfhildur tók öll silfurverðlaunin í boði í-71 kílóa flokknum. Hún varð í öðru sæti í öllum greinum það er snörun, jafnhendingu og samanlögðu. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir með alla verðlaunapeningana sína.Lyftingasamband Íslands Úlfhildur náði einungis fyrstu lyftunni gildri í snörun, 80 kíló, en náði ekki 84 kílóum og 85 kílóum gildum. Í jafnhendingunni fór Úlfhildur upp með 97 kíló í fyrstu tilraun en náði ekki gildri lyftu í annarri tilraun þegar 100 kíló voru á slánni. Það var því mikið undir í lokalyftunni. Úlfhildur Arna sýndi mikinn styrk þegar hún kláraði síðustu lyftuna sína með 101 kílóa gildri lyftu. Það má sjá hana klára þessa flottu lyftu hér fyrir neðan og ekki síst brosið þegar hún veit að lyftan er gild. Minnstu hafi munað um að Úlfhildur hefði endað í fyrsta sæti þar sem sigurvegari flokksins, Finninn Anette Ylisoini, þurfti að klippa af sér hárið til að ná vigt inn í flokkinn. Úlfhildur er fædd árið 2005 og má því segja að það sér pláss fyrir bætingar og fleiri medalíur hjá henni í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Úlfhildur Arna (Úlla) (@ulfhildurarna)
Lyftingar Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira