Erlent Ellefu prinsar í haldi eftir mótmæli við konungshöll Voru ósáttir við ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða vatns- og rafmagnsreikninga þeirra. Erlent 6.1.2018 21:29 YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Erlent 2.1.2018 16:34 Konur en ekki Ísraelsmenn fá að tefla í Sádi-Arabíu Ísraelskir ríkisborgarar, sem hugðust taka þátt í skákmótinu, fengu ekki vegabréfsáritanir. Þá hyggst heimsmeistari sniðganga mótið vegna strangra reglna um klæðaburð kvenna í Sádi-Arabíu. Erlent 26.12.2017 17:31 Fjórir fórust í slysi í Moskvu Talið að bremsur strætisvagnins hafi bilað. Erlent 25.12.2017 14:21 37 saknað eftir eldsvoða á Filippseyjum "Við munum biðja fyrir þeim" Erlent 24.12.2017 11:14 Stjórnendur Miss America segja af sér Afsagnir í kjölfar tölvupóstsskandals. Erlent 24.12.2017 10:12 Fyrrverandi landgönguliði grunaður um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í San Francisco Hafði lýst yfir stuðningi við ISIS og ræddi áætlun sína við FBI-fulltrúa sem villti á sér heimildir. Innlent 22.12.2017 23:31 Játar manndráp vegna YouTube-hrekks sem fór úr böndunum Skaut kærasta sinn til bana en parið taldi að alfræðiorðabók myndi stöðva byssukúluna. Erlent 20.12.2017 19:54 Blaðamaður myrtur á jólaskemmtun sex ára sonar síns í Mexíkó Tólf blaðamenn hafa verið myrtir í Mexíkó í ár. Erlent 19.12.2017 22:51 Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. Erlent 7.5.2017 18:25 May nýtur áfram trausts í Bretlandi Breski Íhaldsflokkurinn viðheldur töluverðu forskoti á Verkamannaflokkinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Tæpur helmingur svarenda sagðist vilja Theresu May áfram í forsætisráðherrastól. Erlent 6.5.2017 23:57 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. Erlent 1.5.2017 23:20 Hátt í 400 almennir borgarar verið felldir í árásum Bandaríkjahers Tölur Bandaríkjahers yfir dauðsföll almennra borgara stangast á við tölur frá stýrihópum sem fylgjast með árásunum. Hópurinn Airwars gerir ráð fyrir að rúmlega þrjúþúsund almennir borgarar hafi látist í árásum Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak. Erlent 30.4.2017 23:14 Þrjátíu og sex gíslar lausir úr haldi ISIS Farið var með gíslana þrjátíu og sex, sem allir eru úr Yazidi-ættbálknum, í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust. Erlent 30.4.2017 18:07 Páfinn líkir flóttamannamiðstöðvum í Evrópu við fangabúðir Þetta er haft eftir Frans páfa er hann ávarpaði samkomu flóttamanna í basilíku í Róm. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem "alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Erlent 23.4.2017 14:22 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. Erlent 23.4.2017 10:04 Þrýsta á breytingar á lögum um fóstureyðingar Nefnd skipuð níutíu og níu almennum borgurum krefst breytinga á lögum um fóstureyðingar á Írlandi. Írskar konur vilja að fóstureyðingar verði einnig leyfðar þegar um nauðgun eða sifjaspell er að ræða. Erlent 22.4.2017 15:23 Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. Erlent 22.4.2017 14:41 Óeirðalögregla kölluð út í kjölfar ráðstefnu andstæðinga íslam í Köln Mótmælin beindust að ráðstefnu þýska stjórnmálaflokksins Alternative fuer Deutschland. Flokkurinn hyggst velja nýjan leiðtoga í forystu flokksins en kosið verður í Þýskalandi síðar á árinu. Fjögurþúsund lögreglumenn hafa verið kallaðir út í kjölfar mótmæla af vinstri væng stjórnmálanna. Erlent 22.4.2017 12:22 Varnarmálaráðherra segir flugskeytatilraun Norður Kóreumanna vera ögrun Bandaríkin hafa sakað Norður Kóreumenn um að reyna að efna til ófriðar með misheppnaðri flugskeytatilraun um liðna helgi. Erlent 18.4.2017 22:46 Trump undirritar tilskipun sem heitir því að „kaupa og ráða bandarískt“ Tilskipunin endurskoðar tímabundnar vegabréfsáritanir þess til gerðar að ráða erlenda starfsmenn til faglegra starfa í Bandaríkjunum. Henni er einnig ætlað að vernda framleiðslu á varningi í Bandaríkjunum. Forsetinn undirritaði tilskipunina í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Erlent 18.4.2017 21:17 Hátíðahöldin í Norður-Kóreu: Yfirvöld „tilbúin fyrir kjarnorkuárás“ Ummælin fylgdu í kjölfar hátíðahalda á Degi sólarinnar í höfuðborg Norður-Kóreu, Pyongyang. Hátíðin markar 105 ára afmæli Kim Il-sung, stofnleiðtoga landsins og afa núverandi leiðtoga, Kim Jong-un. Ástandið á svæðinu er eldfimt. Erlent 15.4.2017 11:35 Sjö ára sýrlensk stúlka gefur út ævisögu Bana al-Abed vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir lýsingar sínar á Twitter á ástandinu í Sýrlandi. Bók hennar kemur út í Bandaríkjunum í haust. Erlent 14.4.2017 15:14 Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Ekkert barnanna með einkenni smits. Ekki talið líklegt að faraldur breiðist út í Bandaríkjunum. Innlent 1.10.2014 17:49 Kínversk borg byggð í Hvíta-Rússlandi Stjórnvöld í Kína og Hvíta-Rússlandi hafa náð samkomulagi um uppbyggingu 150 þúsund manna borgar sem er hugsuð sem stökkpallur inn í Evrópu fyrir kínversk fyrirtæki. Þannig vilja stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi koma hagkerfi sínu af stað á ný. Erlent 9.6.2013 22:00 Slökkt á MSN eftir tvo mánuði Samskiptaforrit Microsoft, Windows Live Messenger, verður ekki aðgengilegt frá og með 15. mars næstkomandi. Erlent 14.1.2013 12:06 David Cameron: Bretum er betur borgið innan ESB David Cameron, forsætisráðherra Breta, segir þjóð sinni betur borgið innan Evrópusambandsins en utan. Hann segir þó vaxandi hluta landsmanna vilja gera breytingar á aðildarsamningnum. Erlent 14.1.2013 09:36 Dóttir Gaddafís eignaðist barn Dóttir Gaddafís hefur eignast barn í Alsír, en þangað fór hún ásamt móður sinni og tveimur bræðrum á mánudag. Talsmaður Alsírsstjórnar segir fjölskyldunni veitt hæli vegna þess að dóttirin var barnshafandi. Uppreisnarmenn í Líbíu segja óskiljanlegt að fjölskylda hafi fengið hæli í Alsír. Erlent 30.8.2011 21:47 Vill norðurevru í stað evru Lausnin á vanda evrunnar er norðurevra sem yrði nýr sameiginlegur gjaldmiðill Þýskalands, Finnlands, Austurríkis, Hollands og Belgíu. Þetta er mat eins af þungavigtarmönnunum í viðskiptalífi Þýskalands, Hans-Olafs Henkel. Í umræðugrein í Financial Times skrifar Henkel að hann sé ekki jafn jákvæður gagnvart evrunni og áður. Stjórnmálamenn hafi samþykkt aðild landa að myntbandalaginu þótt þau hafi ekki uppfyllt efnahagslegar kröfur. Sameiginleg vaxtastefna henti ekki öllum auk þess sem bandalagið sundri frekar en sameini.- ibs Erlent 30.8.2011 21:47 Þúsundir mótmæla í Damaskus Þúsundir manna héldu út á götur Damaskus, höfuðborgar Sýrlands, að loknum morgunbænum í gær, sem var fyrsti dagurinn í lokahátíð föstumánaðar múslima. Mótmælendur krefjast þess að Bashar Assad forseti og stjórn hans segi af sér. Öryggissveitir hafa bæði í gær og undanfarna daga gengið fram af mikilli hörku gegn mótmælendum og meðal annars skotið beint á fólk með þeim afleiðingum að í gær létu að minnsta kosti sjö manns lífið. Erlent 30.8.2011 21:47 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Ellefu prinsar í haldi eftir mótmæli við konungshöll Voru ósáttir við ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða vatns- og rafmagnsreikninga þeirra. Erlent 6.1.2018 21:29
YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Erlent 2.1.2018 16:34
Konur en ekki Ísraelsmenn fá að tefla í Sádi-Arabíu Ísraelskir ríkisborgarar, sem hugðust taka þátt í skákmótinu, fengu ekki vegabréfsáritanir. Þá hyggst heimsmeistari sniðganga mótið vegna strangra reglna um klæðaburð kvenna í Sádi-Arabíu. Erlent 26.12.2017 17:31
Fyrrverandi landgönguliði grunaður um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í San Francisco Hafði lýst yfir stuðningi við ISIS og ræddi áætlun sína við FBI-fulltrúa sem villti á sér heimildir. Innlent 22.12.2017 23:31
Játar manndráp vegna YouTube-hrekks sem fór úr böndunum Skaut kærasta sinn til bana en parið taldi að alfræðiorðabók myndi stöðva byssukúluna. Erlent 20.12.2017 19:54
Blaðamaður myrtur á jólaskemmtun sex ára sonar síns í Mexíkó Tólf blaðamenn hafa verið myrtir í Mexíkó í ár. Erlent 19.12.2017 22:51
Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. Erlent 7.5.2017 18:25
May nýtur áfram trausts í Bretlandi Breski Íhaldsflokkurinn viðheldur töluverðu forskoti á Verkamannaflokkinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Tæpur helmingur svarenda sagðist vilja Theresu May áfram í forsætisráðherrastól. Erlent 6.5.2017 23:57
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. Erlent 1.5.2017 23:20
Hátt í 400 almennir borgarar verið felldir í árásum Bandaríkjahers Tölur Bandaríkjahers yfir dauðsföll almennra borgara stangast á við tölur frá stýrihópum sem fylgjast með árásunum. Hópurinn Airwars gerir ráð fyrir að rúmlega þrjúþúsund almennir borgarar hafi látist í árásum Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak. Erlent 30.4.2017 23:14
Þrjátíu og sex gíslar lausir úr haldi ISIS Farið var með gíslana þrjátíu og sex, sem allir eru úr Yazidi-ættbálknum, í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust. Erlent 30.4.2017 18:07
Páfinn líkir flóttamannamiðstöðvum í Evrópu við fangabúðir Þetta er haft eftir Frans páfa er hann ávarpaði samkomu flóttamanna í basilíku í Róm. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem "alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Erlent 23.4.2017 14:22
UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. Erlent 23.4.2017 10:04
Þrýsta á breytingar á lögum um fóstureyðingar Nefnd skipuð níutíu og níu almennum borgurum krefst breytinga á lögum um fóstureyðingar á Írlandi. Írskar konur vilja að fóstureyðingar verði einnig leyfðar þegar um nauðgun eða sifjaspell er að ræða. Erlent 22.4.2017 15:23
Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. Erlent 22.4.2017 14:41
Óeirðalögregla kölluð út í kjölfar ráðstefnu andstæðinga íslam í Köln Mótmælin beindust að ráðstefnu þýska stjórnmálaflokksins Alternative fuer Deutschland. Flokkurinn hyggst velja nýjan leiðtoga í forystu flokksins en kosið verður í Þýskalandi síðar á árinu. Fjögurþúsund lögreglumenn hafa verið kallaðir út í kjölfar mótmæla af vinstri væng stjórnmálanna. Erlent 22.4.2017 12:22
Varnarmálaráðherra segir flugskeytatilraun Norður Kóreumanna vera ögrun Bandaríkin hafa sakað Norður Kóreumenn um að reyna að efna til ófriðar með misheppnaðri flugskeytatilraun um liðna helgi. Erlent 18.4.2017 22:46
Trump undirritar tilskipun sem heitir því að „kaupa og ráða bandarískt“ Tilskipunin endurskoðar tímabundnar vegabréfsáritanir þess til gerðar að ráða erlenda starfsmenn til faglegra starfa í Bandaríkjunum. Henni er einnig ætlað að vernda framleiðslu á varningi í Bandaríkjunum. Forsetinn undirritaði tilskipunina í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Erlent 18.4.2017 21:17
Hátíðahöldin í Norður-Kóreu: Yfirvöld „tilbúin fyrir kjarnorkuárás“ Ummælin fylgdu í kjölfar hátíðahalda á Degi sólarinnar í höfuðborg Norður-Kóreu, Pyongyang. Hátíðin markar 105 ára afmæli Kim Il-sung, stofnleiðtoga landsins og afa núverandi leiðtoga, Kim Jong-un. Ástandið á svæðinu er eldfimt. Erlent 15.4.2017 11:35
Sjö ára sýrlensk stúlka gefur út ævisögu Bana al-Abed vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir lýsingar sínar á Twitter á ástandinu í Sýrlandi. Bók hennar kemur út í Bandaríkjunum í haust. Erlent 14.4.2017 15:14
Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Ekkert barnanna með einkenni smits. Ekki talið líklegt að faraldur breiðist út í Bandaríkjunum. Innlent 1.10.2014 17:49
Kínversk borg byggð í Hvíta-Rússlandi Stjórnvöld í Kína og Hvíta-Rússlandi hafa náð samkomulagi um uppbyggingu 150 þúsund manna borgar sem er hugsuð sem stökkpallur inn í Evrópu fyrir kínversk fyrirtæki. Þannig vilja stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi koma hagkerfi sínu af stað á ný. Erlent 9.6.2013 22:00
Slökkt á MSN eftir tvo mánuði Samskiptaforrit Microsoft, Windows Live Messenger, verður ekki aðgengilegt frá og með 15. mars næstkomandi. Erlent 14.1.2013 12:06
David Cameron: Bretum er betur borgið innan ESB David Cameron, forsætisráðherra Breta, segir þjóð sinni betur borgið innan Evrópusambandsins en utan. Hann segir þó vaxandi hluta landsmanna vilja gera breytingar á aðildarsamningnum. Erlent 14.1.2013 09:36
Dóttir Gaddafís eignaðist barn Dóttir Gaddafís hefur eignast barn í Alsír, en þangað fór hún ásamt móður sinni og tveimur bræðrum á mánudag. Talsmaður Alsírsstjórnar segir fjölskyldunni veitt hæli vegna þess að dóttirin var barnshafandi. Uppreisnarmenn í Líbíu segja óskiljanlegt að fjölskylda hafi fengið hæli í Alsír. Erlent 30.8.2011 21:47
Vill norðurevru í stað evru Lausnin á vanda evrunnar er norðurevra sem yrði nýr sameiginlegur gjaldmiðill Þýskalands, Finnlands, Austurríkis, Hollands og Belgíu. Þetta er mat eins af þungavigtarmönnunum í viðskiptalífi Þýskalands, Hans-Olafs Henkel. Í umræðugrein í Financial Times skrifar Henkel að hann sé ekki jafn jákvæður gagnvart evrunni og áður. Stjórnmálamenn hafi samþykkt aðild landa að myntbandalaginu þótt þau hafi ekki uppfyllt efnahagslegar kröfur. Sameiginleg vaxtastefna henti ekki öllum auk þess sem bandalagið sundri frekar en sameini.- ibs Erlent 30.8.2011 21:47
Þúsundir mótmæla í Damaskus Þúsundir manna héldu út á götur Damaskus, höfuðborgar Sýrlands, að loknum morgunbænum í gær, sem var fyrsti dagurinn í lokahátíð föstumánaðar múslima. Mótmælendur krefjast þess að Bashar Assad forseti og stjórn hans segi af sér. Öryggissveitir hafa bæði í gær og undanfarna daga gengið fram af mikilli hörku gegn mótmælendum og meðal annars skotið beint á fólk með þeim afleiðingum að í gær létu að minnsta kosti sjö manns lífið. Erlent 30.8.2011 21:47