Íþróttir

Fréttamynd

Geta útrýmt íþróttum

Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, telur að hagræðing úrslita í tengslum við ólöglega veðmálastarfsemi geti útrýmt íþróttum eins og við þekkjum þær í dag.

Sport
Fréttamynd

Brons til Íslands

Karlalandslið Íslands í íshokkí vann frækinn sigur á Serbum í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkí í dag.

Sport
Fréttamynd

Albert, Jóhannes og Sigurjón í Heiðurshöll ÍSÍ

Albert Guðmundsson knattspyrnukappi og glímukapparnir Sigurjón Pétursson og Jóhannes Jósepsson voru í dag teknir inn í Heiðurshöll Íþróttasambands Íslands. Íþróttaþing ÍSÍ fer fram á Hótel Reykjavík Natura um helgina.

Sport
Fréttamynd

Hefur ekki enn getað horft á ræðuna

"Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem ég missi mig,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir um þrumuræðuna sem hún hélt yfir HK-liðinu í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í mars.

Sport
Fréttamynd

Var látin sofa í ullarnærfötum

Neskaupstaður er heimavöllur blakspilarans Elsu Sænýjar Valgeirsdóttur sem smitaðist snemma af blakbakteríunni eilífu á Norðfirði.

Sport
Fréttamynd

Ólympíufararnir mæta til leiks

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum, sundi, borðtennis, boccia og lyftingum hefst í dag og stendur yfir um helgina. Keppni hefst í kvöld kl. 18 þegar keppni í frjálsum íþróttum fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.

Sport
Fréttamynd

Fengu fimm milljónir

Fimm íþróttamenn fengu samtals fimm milljónir í styrkveitingu frá nýjum sjóði, Viljastyrki, sem er fjármagnaður af veitingastaðakeðjunni Saffran.

Sport
Fréttamynd

Þorbjörg verðlaunuð

Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, blakkona úr Þrótti, er íþróttamaður UÍA árið 2012. Þetta var tilkynnt á þingi sambandsins sem haldið var í Neskaupstað á sunnudag.

Sport
Fréttamynd

Ólafur áfram forseti ÍSÍ

Ólafur Rafnsson verður forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands næstu tvö árin. Hann hefur setið á forsetastól undanfarin sjö ár.

Sport
Fréttamynd

Hnefaleikarnir vilja í ÍSÍ

Á Íþróttaþingi ÍSÍ sem fram fer um helgina liggur fyrir tillaga um stofnun fjögurra nýrra sérsambanda, um hnefaleika, bogfimi, hjólreiðar og þríþraut.

Sport
Fréttamynd

Vilja passa upp á lottópeningana

Fjölmargar tillögur liggja fyrir 71. Íþróttaþingi ÍSÍ sem haldið verður á Hótel Reykjavík Natura um helgina. Í tveimur þeirra er Alþingi hvatt til þess að standa vörð um Íslenska Getspá.

Sport
Fréttamynd

Tvíburarnir tvöfaldir meistarar

Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir, tvíburabræður frá Hveragerði, urðu í gær danskir meistarar í blaki en lið þeirra Marienlyst vann þá 3-2 sigur á Gentofte í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu.

Sport
Fréttamynd

Lykilleikur tvíburanna í beinni

Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir geta orðið danskir meistarar í blaki í kvöld þegar lið þeirra Marienlyst sækir Gentofte heim í þriðja leik liðanna í úrslitunum.

Sport
Fréttamynd

Dansari og keiluspilari féllu á lyfjaprófi

Fimm íþróttamenn hafa fallið á lyfjaprófi Íþróttasambands Íslands það sem af er ári. Frá 2001 hafa að meðaltali innan við tveir fallið á lyfjaprófum sambandsins á hverju ári.

Sport
Fréttamynd

Grindvíkingar stórhuga og þurfa engin lán

Grindvíkingar reikna með að verja milljarði króna í uppbyggingu á íþróttasvæði bæjarins á næstu fjórum árum. Verkið er á leið í útboð en sveitafélagið þarf ekki að taka lán til að fjármagna framkvæmdirnar.

Sport
Fréttamynd

Viktor Ben Evrópumeistari

Viktor Ben Gestsson úr Breiðabliki vann til gullverðlauna í +120 kg flokki drengja á Evrópumóti unglina í kraftlyftingum í Prag í Tékklandi í gær.

Sport
Fréttamynd

HK Íslandsmeistari í blaki

HK varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki karla eftir sigur á KA, 3-1, í Fagralundi í kvöld. Þetta var oddaleikur liðanna í úrslitarimmunni.

Sport
Fréttamynd

Hef verið heppinn hingað til

Ekkert verður af fyrirhuguðum UFC-bardaga Gunnars Nelson og Mikes Pyle í Las Vegas í maí. Gunnar fer í aðgerð á föstudag vegna rifins liðþófa. Hann reiknar með því að vera kominn á fullt innan nokkurra vikna.

Sport
Fréttamynd

"Gunni er miður sín"

Gunnar Nelson er á leiðinni í uppskurð á hné á föstudag. Talið er að bardagakappinn sé með rifinn liðþófa í hné.

Sport
Fréttamynd

KA knúði fram oddaleik

KA hafði betur gegn HK, 3-1, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í blaki.

Sport
Fréttamynd

Þróttur Íslandsmeistari í blaki

Þróttur frá Neskaupsstað hefndi fyrir tapið í bikarúrslitunum er liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna með sigri á HK.

Sport
Fréttamynd

Fullkominn leikur og Íslandsmet

Keilukappinn Arnar Davíð Jónsson gerði sér lítið fyrir og náði 300 stigum, fullkomnum leik, í annað skipti á rúmum mánuði.

Sport