Dansari og keiluspilari féllu á lyfjaprófi Hjörtur Hjartarson skrifar 15. apríl 2013 22:01 Fimm íþróttamenn hafa fallið á lyfjaprófi Íþróttasambands Íslands það sem af er ári. Frá 2001 hafa að meðaltali innan við tveir fallið á lyfjaprófum sambandsins á hverju ári. Á meðal þeirra sem hafa fallið á árinu eru íþróttamenn í dansi og keilu. Alls hafa 23 íþróttamenn verið dæmdir fyrir lyfjamisnotkun undanfarin 12 ár. Í flestum tilfellum tóku íþróttamennirnir inn efedrín eða stera. Í fimm tilfellum greindust kannabisefni í líkama íþróttamanna en þrátt fyrir að flokkast ekki sem frammistöðu aukandi lyf eru þau ólögleg. Einungis fjórir einstaklingar hafa hlotið keppnisbönn fyrir lyfjamisnotkun frá 2007 og því óvenju mörg mál á borði lyfjanefndar nú. Það hefur þó þrisvar sinnum gerst að fjórir íþróttamenn hafi fallið á lyfjaprófi á sama árinu. Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ sagði í samtali við fréttastofu í dag að um 50 lyfjapróf hafi verið tekin það sem af er ári sem er svipað og undanfarin ár. Samkvæmt heimildum fréttastofu koma íþróttamennirnir sem um ræðir úr ólíkum áttum. Þeir keppa undir merkjum fimm mismundandi sérsambanda, þar á meðal Körfuknattleikssambandi Íslands, Danssambandi Íslands og Keilusambandi Íslands. Skúli vildi ekki tjá sig um hvaða ólöglegu efni hefðu greinst hjá íþróttamönnunum sem um ræðir nema að þau væru öll á bannlista. Málin fimm eru mislangt komin í kerfinu, fjögur hafa þegar verið send til dómstóls ÍSÍ og má reikna má með að dómur falli í tveimur þeirra í næstu viku. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Fimm íþróttamenn hafa fallið á lyfjaprófi Íþróttasambands Íslands það sem af er ári. Frá 2001 hafa að meðaltali innan við tveir fallið á lyfjaprófum sambandsins á hverju ári. Á meðal þeirra sem hafa fallið á árinu eru íþróttamenn í dansi og keilu. Alls hafa 23 íþróttamenn verið dæmdir fyrir lyfjamisnotkun undanfarin 12 ár. Í flestum tilfellum tóku íþróttamennirnir inn efedrín eða stera. Í fimm tilfellum greindust kannabisefni í líkama íþróttamanna en þrátt fyrir að flokkast ekki sem frammistöðu aukandi lyf eru þau ólögleg. Einungis fjórir einstaklingar hafa hlotið keppnisbönn fyrir lyfjamisnotkun frá 2007 og því óvenju mörg mál á borði lyfjanefndar nú. Það hefur þó þrisvar sinnum gerst að fjórir íþróttamenn hafi fallið á lyfjaprófi á sama árinu. Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ sagði í samtali við fréttastofu í dag að um 50 lyfjapróf hafi verið tekin það sem af er ári sem er svipað og undanfarin ár. Samkvæmt heimildum fréttastofu koma íþróttamennirnir sem um ræðir úr ólíkum áttum. Þeir keppa undir merkjum fimm mismundandi sérsambanda, þar á meðal Körfuknattleikssambandi Íslands, Danssambandi Íslands og Keilusambandi Íslands. Skúli vildi ekki tjá sig um hvaða ólöglegu efni hefðu greinst hjá íþróttamönnunum sem um ræðir nema að þau væru öll á bannlista. Málin fimm eru mislangt komin í kerfinu, fjögur hafa þegar verið send til dómstóls ÍSÍ og má reikna má með að dómur falli í tveimur þeirra í næstu viku.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira