Íþróttir

Fréttamynd

Breytingar á stjórn ÍSÍ

Breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar, forseta sambandsins, þann 19. júní síðastliðinn.

Sport
Fréttamynd

Auðvelt hjá Djokovic

Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram i 16-manna úrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir öruggan sigur á Frakkanum Jeremy Chardy.

Sport
Fréttamynd

Leika með sorgarbönd gegn Dönum

Leikmenn íslenska kvennalandsliðið munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Danmörku í æfingaleik ytra síðar í dag vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar, forseta ÍSÍ.

Sport
Fréttamynd

Sex ný Íslandsmet í Berlín

Íslendingar náðu góðum árangri á Opna þýska meistaramótinu í íþróttum fatlaðra sem lauk í Berlín um helgina.

Sport
Fréttamynd

Kastari í tíu leikja bann

Ian Kennedy, kastari Arizona Diamondbacks, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann fyrir óíþróttamannslega framkomu í leik gegn Los Angeles Dodgers.

Sport
Fréttamynd

Bjarki Freyr varð þriðji

Þríþrautarkappinn Bjarki Freyr Rúnarsson hafnaði í þriðja sæti af fjórum keppendum í flokki 18-19 ára á Evrópumeistaramótinu í ólympískri þríþraut í Tyrklandi í dag.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator

Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum.

Sport
Fréttamynd

Aron í 7. sæti í Rússlandi

Kraftlyftingakappinn Aron Teitsson hafnaði í sjöunda sæti í 83 kg. flokki á heimsmeistaramóti IPF í klassískum hrákrafts kraftlyftingum án hjálpartækja.

Sport
Fréttamynd

Arnar vel stemmdur fyrir opna þýska

Arnar Helgi Lárusson er þessa dagana staddur í Berlín í Þýskalandi þar sem hann tekur þátt í opna þýska meistaramótinu í frjálsum íþróttum fatlaðra.

Sport
Fréttamynd

Bolt kom í Formúlubíl inn á Bislett

Usain Bolt var fljótur að jafna sig á óvæntu tapi í 100 m hlaupi í Róm í síðustu viku er hann vann öruggan sigur í 200 m hlaupi á Demantamóti í Ósló.

Sport
Fréttamynd

Hilmar Örn bætti metið

Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær.

Sport
Fréttamynd

Tebow á leið til Boston

Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Tim Tebow, er á leið til stórliðsins New England Patriots.

Sport
Fréttamynd

Obama fékk Hrafnana í heimsókn

Liðsmenn Baltemore Ravens, sem stóðu uppi sem sigurvegarar í NFL-deildinni á síðustu leiktíð, kíktu í heimsókn til forseta Bandaríkjanna, Barack Obama.

Sport
Fréttamynd

NFL goðsögn látin

David "Deacon" Jones, einn besti varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, er látinn 74 ára að aldri.

Sport
Fréttamynd

Sundfólkið fékk flest verðlaun

Íslenska keppnissveitin sneri heim frá Lúxemborg með 87 verðlaun frá Smáþjóðaleikunum í farteskinu. Með í för var einnig fáni leikanna en Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, tók á móti honum á lokaathöfn leikanna um helgina. Leikarnir fara næst fram í Reykjavík eftir tvö ár.

Sport
Fréttamynd

Kári Steinn fékk brons

Kári Steinn Karlsson var nokkuð frá sínu besta í tíu þúsund metra hlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag.

Sport