Íþróttir Loksins hættur í boltanum Hollenski varnarmaðurinn Winston Bogarde hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna fyrir fullt og allt, en þessi fyrrverandi landsliðsmaður hefur verið í tómu rugli síðustu ár eftir að hafa verið á ofurlaunum í fimm ár hjá Chelsea án þess að spila neitt af viti. Sport 8.11.2005 22:16 HK sterkara á endasprettinum en Afturelding Það var ekkert gefið eftir í leik Aftureldinngar og HK í 16-liða úrslitum SS-bikarsins í gær n Kópavogsbúar gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn þar sem þeir sigruðu Aftureldingu, 28-23. Sport 8.11.2005 22:17 Ætlar að eyða í janúar Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti við enska fjölmiðla í gær að hann hyggðist styrkja leikmannahóp sinn verulega þegar leikmannaglugginn opnast á ný í janúar. Sport 8.11.2005 22:14 Sektað um 700 þúsund á árinu Knattspyrnusamband Íslands hefur alls verið sektað um ríflega 700 þúsund krónur á tímabilinu vegna áminninga sem leikmenn íslenska landsliðsins hafa hlotið í undankeppni HM. Sport 8.11.2005 22:14 Memphis-Seattle í beinni Einn leikur verður í beinni útsendingu á NBA TV í nótt, en það er viðureign Memphis Grizzlies og Seattle Supersonics. Memphis hefur unnið tvo leiki og tapað einum, en Seattle hefur spilað tvo leiki og unnið annan þeirra. Pau Gasol er stigahæstur í liði Memphis með rúm 25 stig að meðaltali í leik, en Ray Allen hefur skorað rúmt 31 stig í leik fyrir Seattle. Leikurinn hefst klukkan eitt í nótt. Sport 8.11.2005 22:00 Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar ÍR eru úr leik í SS-bikarnum í handbolta, en íR-ingar töpuðu fyrir Fylki í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld 31-28. HK vann Aftureldingu 28-23, Aðallið FH sigraði FH Elítuna 31-28 og Fram valtaði yfir FH B 48-14. Sport 8.11.2005 21:56 Graham Rix þjálfar Hearts Í dag var staðfest að fyrrum þjálfari Portsmouth, Graham Rix hefði verið ráðinn aðalþjálfari úrvalsdeildarliðs Hearts í Skotlandi. Á næstunni er svo fyrirhugað að ráða yfirmann knattspyrnumála til félagsins, en allir menn í þessum stöðum voru látnir fara eða sögðu upp fyrir stuttu vegna deilna við eiganda félagsins. Sport 8.11.2005 17:32 Ég á skilið að vera í landsliðinu David James, markvörður Manchester City segir að trú hans á sjálfan sig hafi gert honum kleift að vinna sér aftur inn sæti í enska landsliðinu, en James missti sæti sitt í liðinu eftir skelfilega frammistöðu gegn Dönum á Parken í ágúst. Sport 8.11.2005 17:59 Rooney má ekki vera undir pressu Landsliðsþjálfari Þjóðverja telur að enska landsliðið hafi fulla burði til að verða heimsmeistari í Þýskalandi á næsta ári, en segir að Englendingar verði að gæta þess að setja ekki of mikla pressu á hinn unga Wayne Rooney. Sport 8.11.2005 16:14 Á yfir höfði sér frekari refsingu Lauren Robert gæti átt yfir höfði sér aðra refsingu sína á stuttum tíma frá félagi sínu Portsmouth, eftir að hann gagnrýndi liðið harðlega í viðtölum eftir tapið gegn Wigan um helgina. Sport 8.11.2005 15:46 Maradona var svindlari Paul Robinson, markvörður Tottenham og enska landsliðsins, hefur gefið góð fyrirheit fyrir vináttulandsleik Englands og Argentínu þann 12. nóvember næstkomandi, því á blaðamannafundi í dag sagði hann að Maradona hefði verið svindlari. Sport 8.11.2005 13:32 Vill snúa sér að þjálfun í framtíðinni Steven Gerrard segir að hann langi að gerast þjálfari hjá Liverpool þegar hann leggur skóna á hilluna og segist vonast til að verða í herbúðum Liverpool allan sinn feril. Sport 8.11.2005 13:23 Seinna prófið líka jákvætt Knattspyrnumaðurinn Abel Xavier hjá Middlesbrough á yfir höfði sér árs leikbann eftir að í ljós kom að seinna lyfjaprófið sem tekið var af honum eftir leik í Evrópukeppninni á dögunum, var einnig jákvætt og sýndi fram á steraneyslu að því er talið er. Sport 8.11.2005 13:19 Ferguson staðfestir janúarkaup Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að félagið muni styrkja leikmannahóp sinn þegar opnar fyrir félagaskiptagluggann í janúar. Sport 8.11.2005 13:12 San Antonio þurfti framlengingu í Chicago Fimm leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar San Antonio lögðu Chicago 104-95 í framlengdum leik og LA Clippers tapaði sínum fyrsta leik í vetur. Þá er Toronto enn án sigurs. Sport 8.11.2005 12:42 Ekki baula á Peter Crouch Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, hefur biðlað til stuðningsmanna United um að baula ekki á framherjann Peter Crouch í landsleiknum gegn Argentínu á laugardag. Sport 7.11.2005 21:45 Á leið til Ítalíu á EM Stefán Arnarsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, valdi í gær 22 manna æfingarhóp fyrir undankeppni EM sem fram fer á Ítalíu í lok nóvember. Þar er Ísland í riðli með fimm öðrum liðum og komast fjögur efstu liðin í umspilsleiki sem fara fram næsta sumar. Sport 7.11.2005 21:45 Bikarmeistararnir taka á móti Fylki Stórleikur kvöldsins er klárlega viðureign bikarmeistara ÍR og Fylkis en bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í DHL-deildinni í vetur og má því búast við fjörugri rimmu í Austurbergi í kvöld. Sport 7.11.2005 21:45 Allir á leið heim? Eins og við greindum frá í gær þá er Þórarinn Kristjánsson líklega á leið til Keflavíkur á ný en samningaviðræður gætu tafist eftir að stjórn Keflavíkur komst að því að Þórarinn væri ekki lengur í viðræðum við Grindavík og því væru þeir einir um hituna. Sport 7.11.2005 21:45 Bolton í þriðja sætið Bolton vann góðan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, 1-0 með marki frá Kevin Nolan á 31. mínútu og lyfti sér í þriðja sæti deildarinnar. Heimamenn voru ívið betri í leiknum, en bæði lið fengu reyndar nokkur góð marktækifæri í rokinu á Reebok Stadium í kvöld. Sport 7.11.2005 22:14 Bolton og Tottenham mætast í kvöld Einn leikur er á dagskrá í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 20, þar sem Bolton tekur á móti Tottenham. Bæði lið hafa byrjað mjög vel í haust og ætla sér sæti í Evrópukeppninni á næsta ári. Sport 7.11.2005 17:55 Við getum endurtekið sigurgönguna Eiður Smári Guðjohnsen segir að keppinautum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni beri að vara sig, því meistararnir séu fullfærir um að endurtaka 40 leikja taplausa hrinu sína í deildinni. Sport 7.11.2005 17:31 Skilur ekki gagnrýnina Framherjinn háleggjaði Peter Crouch hjá Liverpool segist ekkert skilja í þeirri hörðu gagnrýni sem hann hefur orðið fyrir að undanförnu vegna markaþurrðar með Liverpool og enska landsliðinu. Sport 7.11.2005 14:26 Undir smásjá Arsenal Áhugi enskra liða á framherjanum skæða Dirk Kuyt hjá hollenska liðinu Feyenoord virðist nú vera að kvikna á ný, því Arsene Wenger stjóri Arsenal fylgdist með Kuyt spila í gær. Vitað er að Arsenal, Tottenham, Everton og Liverpool hafa öll verið á höttunum eftir leikmanninum síðan í sumar. Sport 7.11.2005 14:01 Enn tapar New York Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York eru enn án sigurs og töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli í nótt fyrir Golden State Warriors. Sacramento náði sínum fyrsta sigri gegn Phoenix og LA Lakers lögðu Denver öðru sinni á nokkrum dögum. Sport 7.11.2005 13:08 Barcelona á siglingu Spánarmeistarar Barcelona unnu fjórða leik sinn í röð í deildinni í gær þegar liðið lagði Getafe 3-1 á útivelli. Þetta var fyrsta tap Getafe á heimavelli í ellefu mánuði. Samuel Eto´o, Ludovic Guily og Thiago Motta skoruðu mörk Barcelona. Real Madrid vann nauman sigur á Zaragoza með marki Roberto Carlos úr víti. Sport 7.11.2005 02:40 Stuðningsmennirnir voru frábærir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði að stuðningur áhorfenda hefði gert gæfumuninn fyrir ungt lið sitt í sigrinum gegn Chelsea í gær. Hann hrósaði líka skapgerð ungu leikmannanna í liðinu, en blæs á að hann hafi verið undir pressu með að vinna leikinn. Sport 7.11.2005 02:29 Juventus heldur toppsætinu Efstu liðin á Ítalíu unnu auðvelda sigra í gær og því er staðan á toppnum í A-deildinni óbreytt eftir leiki helgarinnar. Juventus vann Livorno 3-0 og AC Milan tók Udinese í kennslustund 5-1. Sport 7.11.2005 03:07 Woodgate þarf enn að bíða Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate er ekki í enska landsliðshópnum sem mætir Argentínu þann 12. nóvember, en þeir David James, Michael Carrick, Paul Koncheski og Wayne Bridge hafa allir verið kallaðir inn í hópinn. Sport 7.11.2005 02:20 Þórarinn til Keflavíkur Knattspyrnumaðurinn Þórarinn Kristjánsson mun að öllum líkindum skrifa undir samning við uppeldisfélag sitt, Keflavík, í vikunni. Þórarinn hefur verið í viðræðum vð Grindavík og Keflavík síðustu vikur en Grindvíkingar hafa slitið viðræðunum þar sem þeir sáu sér ekki fært að mæta launakröfum Þórarins sem ku vera í hærri kantinum. Sport 7.11.2005 10:03 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Loksins hættur í boltanum Hollenski varnarmaðurinn Winston Bogarde hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna fyrir fullt og allt, en þessi fyrrverandi landsliðsmaður hefur verið í tómu rugli síðustu ár eftir að hafa verið á ofurlaunum í fimm ár hjá Chelsea án þess að spila neitt af viti. Sport 8.11.2005 22:16
HK sterkara á endasprettinum en Afturelding Það var ekkert gefið eftir í leik Aftureldinngar og HK í 16-liða úrslitum SS-bikarsins í gær n Kópavogsbúar gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn þar sem þeir sigruðu Aftureldingu, 28-23. Sport 8.11.2005 22:17
Ætlar að eyða í janúar Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti við enska fjölmiðla í gær að hann hyggðist styrkja leikmannahóp sinn verulega þegar leikmannaglugginn opnast á ný í janúar. Sport 8.11.2005 22:14
Sektað um 700 þúsund á árinu Knattspyrnusamband Íslands hefur alls verið sektað um ríflega 700 þúsund krónur á tímabilinu vegna áminninga sem leikmenn íslenska landsliðsins hafa hlotið í undankeppni HM. Sport 8.11.2005 22:14
Memphis-Seattle í beinni Einn leikur verður í beinni útsendingu á NBA TV í nótt, en það er viðureign Memphis Grizzlies og Seattle Supersonics. Memphis hefur unnið tvo leiki og tapað einum, en Seattle hefur spilað tvo leiki og unnið annan þeirra. Pau Gasol er stigahæstur í liði Memphis með rúm 25 stig að meðaltali í leik, en Ray Allen hefur skorað rúmt 31 stig í leik fyrir Seattle. Leikurinn hefst klukkan eitt í nótt. Sport 8.11.2005 22:00
Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar ÍR eru úr leik í SS-bikarnum í handbolta, en íR-ingar töpuðu fyrir Fylki í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld 31-28. HK vann Aftureldingu 28-23, Aðallið FH sigraði FH Elítuna 31-28 og Fram valtaði yfir FH B 48-14. Sport 8.11.2005 21:56
Graham Rix þjálfar Hearts Í dag var staðfest að fyrrum þjálfari Portsmouth, Graham Rix hefði verið ráðinn aðalþjálfari úrvalsdeildarliðs Hearts í Skotlandi. Á næstunni er svo fyrirhugað að ráða yfirmann knattspyrnumála til félagsins, en allir menn í þessum stöðum voru látnir fara eða sögðu upp fyrir stuttu vegna deilna við eiganda félagsins. Sport 8.11.2005 17:32
Ég á skilið að vera í landsliðinu David James, markvörður Manchester City segir að trú hans á sjálfan sig hafi gert honum kleift að vinna sér aftur inn sæti í enska landsliðinu, en James missti sæti sitt í liðinu eftir skelfilega frammistöðu gegn Dönum á Parken í ágúst. Sport 8.11.2005 17:59
Rooney má ekki vera undir pressu Landsliðsþjálfari Þjóðverja telur að enska landsliðið hafi fulla burði til að verða heimsmeistari í Þýskalandi á næsta ári, en segir að Englendingar verði að gæta þess að setja ekki of mikla pressu á hinn unga Wayne Rooney. Sport 8.11.2005 16:14
Á yfir höfði sér frekari refsingu Lauren Robert gæti átt yfir höfði sér aðra refsingu sína á stuttum tíma frá félagi sínu Portsmouth, eftir að hann gagnrýndi liðið harðlega í viðtölum eftir tapið gegn Wigan um helgina. Sport 8.11.2005 15:46
Maradona var svindlari Paul Robinson, markvörður Tottenham og enska landsliðsins, hefur gefið góð fyrirheit fyrir vináttulandsleik Englands og Argentínu þann 12. nóvember næstkomandi, því á blaðamannafundi í dag sagði hann að Maradona hefði verið svindlari. Sport 8.11.2005 13:32
Vill snúa sér að þjálfun í framtíðinni Steven Gerrard segir að hann langi að gerast þjálfari hjá Liverpool þegar hann leggur skóna á hilluna og segist vonast til að verða í herbúðum Liverpool allan sinn feril. Sport 8.11.2005 13:23
Seinna prófið líka jákvætt Knattspyrnumaðurinn Abel Xavier hjá Middlesbrough á yfir höfði sér árs leikbann eftir að í ljós kom að seinna lyfjaprófið sem tekið var af honum eftir leik í Evrópukeppninni á dögunum, var einnig jákvætt og sýndi fram á steraneyslu að því er talið er. Sport 8.11.2005 13:19
Ferguson staðfestir janúarkaup Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að félagið muni styrkja leikmannahóp sinn þegar opnar fyrir félagaskiptagluggann í janúar. Sport 8.11.2005 13:12
San Antonio þurfti framlengingu í Chicago Fimm leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar San Antonio lögðu Chicago 104-95 í framlengdum leik og LA Clippers tapaði sínum fyrsta leik í vetur. Þá er Toronto enn án sigurs. Sport 8.11.2005 12:42
Ekki baula á Peter Crouch Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, hefur biðlað til stuðningsmanna United um að baula ekki á framherjann Peter Crouch í landsleiknum gegn Argentínu á laugardag. Sport 7.11.2005 21:45
Á leið til Ítalíu á EM Stefán Arnarsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, valdi í gær 22 manna æfingarhóp fyrir undankeppni EM sem fram fer á Ítalíu í lok nóvember. Þar er Ísland í riðli með fimm öðrum liðum og komast fjögur efstu liðin í umspilsleiki sem fara fram næsta sumar. Sport 7.11.2005 21:45
Bikarmeistararnir taka á móti Fylki Stórleikur kvöldsins er klárlega viðureign bikarmeistara ÍR og Fylkis en bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í DHL-deildinni í vetur og má því búast við fjörugri rimmu í Austurbergi í kvöld. Sport 7.11.2005 21:45
Allir á leið heim? Eins og við greindum frá í gær þá er Þórarinn Kristjánsson líklega á leið til Keflavíkur á ný en samningaviðræður gætu tafist eftir að stjórn Keflavíkur komst að því að Þórarinn væri ekki lengur í viðræðum við Grindavík og því væru þeir einir um hituna. Sport 7.11.2005 21:45
Bolton í þriðja sætið Bolton vann góðan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, 1-0 með marki frá Kevin Nolan á 31. mínútu og lyfti sér í þriðja sæti deildarinnar. Heimamenn voru ívið betri í leiknum, en bæði lið fengu reyndar nokkur góð marktækifæri í rokinu á Reebok Stadium í kvöld. Sport 7.11.2005 22:14
Bolton og Tottenham mætast í kvöld Einn leikur er á dagskrá í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 20, þar sem Bolton tekur á móti Tottenham. Bæði lið hafa byrjað mjög vel í haust og ætla sér sæti í Evrópukeppninni á næsta ári. Sport 7.11.2005 17:55
Við getum endurtekið sigurgönguna Eiður Smári Guðjohnsen segir að keppinautum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni beri að vara sig, því meistararnir séu fullfærir um að endurtaka 40 leikja taplausa hrinu sína í deildinni. Sport 7.11.2005 17:31
Skilur ekki gagnrýnina Framherjinn háleggjaði Peter Crouch hjá Liverpool segist ekkert skilja í þeirri hörðu gagnrýni sem hann hefur orðið fyrir að undanförnu vegna markaþurrðar með Liverpool og enska landsliðinu. Sport 7.11.2005 14:26
Undir smásjá Arsenal Áhugi enskra liða á framherjanum skæða Dirk Kuyt hjá hollenska liðinu Feyenoord virðist nú vera að kvikna á ný, því Arsene Wenger stjóri Arsenal fylgdist með Kuyt spila í gær. Vitað er að Arsenal, Tottenham, Everton og Liverpool hafa öll verið á höttunum eftir leikmanninum síðan í sumar. Sport 7.11.2005 14:01
Enn tapar New York Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York eru enn án sigurs og töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli í nótt fyrir Golden State Warriors. Sacramento náði sínum fyrsta sigri gegn Phoenix og LA Lakers lögðu Denver öðru sinni á nokkrum dögum. Sport 7.11.2005 13:08
Barcelona á siglingu Spánarmeistarar Barcelona unnu fjórða leik sinn í röð í deildinni í gær þegar liðið lagði Getafe 3-1 á útivelli. Þetta var fyrsta tap Getafe á heimavelli í ellefu mánuði. Samuel Eto´o, Ludovic Guily og Thiago Motta skoruðu mörk Barcelona. Real Madrid vann nauman sigur á Zaragoza með marki Roberto Carlos úr víti. Sport 7.11.2005 02:40
Stuðningsmennirnir voru frábærir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði að stuðningur áhorfenda hefði gert gæfumuninn fyrir ungt lið sitt í sigrinum gegn Chelsea í gær. Hann hrósaði líka skapgerð ungu leikmannanna í liðinu, en blæs á að hann hafi verið undir pressu með að vinna leikinn. Sport 7.11.2005 02:29
Juventus heldur toppsætinu Efstu liðin á Ítalíu unnu auðvelda sigra í gær og því er staðan á toppnum í A-deildinni óbreytt eftir leiki helgarinnar. Juventus vann Livorno 3-0 og AC Milan tók Udinese í kennslustund 5-1. Sport 7.11.2005 03:07
Woodgate þarf enn að bíða Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate er ekki í enska landsliðshópnum sem mætir Argentínu þann 12. nóvember, en þeir David James, Michael Carrick, Paul Koncheski og Wayne Bridge hafa allir verið kallaðir inn í hópinn. Sport 7.11.2005 02:20
Þórarinn til Keflavíkur Knattspyrnumaðurinn Þórarinn Kristjánsson mun að öllum líkindum skrifa undir samning við uppeldisfélag sitt, Keflavík, í vikunni. Þórarinn hefur verið í viðræðum vð Grindavík og Keflavík síðustu vikur en Grindvíkingar hafa slitið viðræðunum þar sem þeir sáu sér ekki fært að mæta launakröfum Þórarins sem ku vera í hærri kantinum. Sport 7.11.2005 10:03