Bikarmeistararnir taka á móti Fylki 8. nóvember 2005 06:45 Gísli Guðmundsson hefur farið á kostum með ÍR í vetur og vann sér meðal annars sæti í íslenska landsliðshópnum á dögunum, Stórleikur kvöldsins er klárlega viðureign bikarmeistara ÍR og Fylkis en bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í DHL-deildinni í vetur og má því búast við fjörugri rimmu í Austurbergi í kvöld. Fréttablaðið heyrði hljóðið í Finnboga Sigurðssyni, þjálfara ÍR, en hann þykir hafa gert ótrúlega hluti í vetur með nánast nýtt lið í höndunum. "Þessi viðureign leggst alveg ljómandi vel í mig og mikil tilhlökkun. Það er vonandi að fólk fjölmenni á völlinn," sagði Finnbogi léttur í bragði en hann hefur ekki mætt Fylki það sem af er leiktíðinni. "Fylkir er með mjög gott lið og reynslumikið. Árangur þeirra í vetur kemur mér ekkert á óvart. Engu að síður met ég okkar stöðu vel og ég held við vinnum þennan leik." ÍR missti nánast allt byrjunarlið sitt í sumar en Finnbogi hefur náð að þjappa hópnum vel saman og barið saman liðsheild sem getur velgt hvaða liði sem er hér á landi undir uggum. "Okkar takmark er að vera á meðal átta efstu í deildinni og svo yrði það bónus að komast langt í bikarnum," sagði Finnbogi en hver er lykillinn að þessu góða gengi liðsins í vetur? "Það er liðsheildin og svo er liðið í gríðarlega góðri þjálfun. Svo hafa menn gaman af því sem þeir eru að gera og það hjálpar mikið til." Íslenski handboltinn Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er klárlega viðureign bikarmeistara ÍR og Fylkis en bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í DHL-deildinni í vetur og má því búast við fjörugri rimmu í Austurbergi í kvöld. Fréttablaðið heyrði hljóðið í Finnboga Sigurðssyni, þjálfara ÍR, en hann þykir hafa gert ótrúlega hluti í vetur með nánast nýtt lið í höndunum. "Þessi viðureign leggst alveg ljómandi vel í mig og mikil tilhlökkun. Það er vonandi að fólk fjölmenni á völlinn," sagði Finnbogi léttur í bragði en hann hefur ekki mætt Fylki það sem af er leiktíðinni. "Fylkir er með mjög gott lið og reynslumikið. Árangur þeirra í vetur kemur mér ekkert á óvart. Engu að síður met ég okkar stöðu vel og ég held við vinnum þennan leik." ÍR missti nánast allt byrjunarlið sitt í sumar en Finnbogi hefur náð að þjappa hópnum vel saman og barið saman liðsheild sem getur velgt hvaða liði sem er hér á landi undir uggum. "Okkar takmark er að vera á meðal átta efstu í deildinni og svo yrði það bónus að komast langt í bikarnum," sagði Finnbogi en hver er lykillinn að þessu góða gengi liðsins í vetur? "Það er liðsheildin og svo er liðið í gríðarlega góðri þjálfun. Svo hafa menn gaman af því sem þeir eru að gera og það hjálpar mikið til."
Íslenski handboltinn Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira