Enn tapar New York 7. nóvember 2005 13:00 Larry Brown hefur enn ekki náð sínum fyrsta sigri með New York NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York eru enn án sigurs og töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli í nótt fyrir Golden State Warriors. Sacramento náði sínum fyrsta sigri gegn Phoenix og LA Lakers lögðu Denver öðru sinni á nokkrum dögum. Jason Richardson var stigahæstur í liði Golden State í 83-81 sigri gegn New York og skoraði 24 stig, en Baron Davis lék með liðinu á ný eftir meiðsli. Stephon Marbury var stigahæstur hjá New York með 15 stig. Leikur Phoenix og Sacramento var fjörugur og skemmtilegur, en Sacramento stal sigrinum nokkuð óvænt á útivelli 118-117. Peja Stojakovic fór hreinlega hamförum í þriðja leikhlutanum og skoraði þar 23 af 33 stigum sínum. Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Brad Miller var með 17 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar. Hjá Phoenix var Leandro Barbosa stigahæstur með 23 stig, Steve Nash með 18 stig og 13 stoðsendingar, Shawn Marion var með 16 stig og 14 fráköst og Boris Diaw vantaði eitt frákast í að ná þrennu af varamannabekknum, skoraði 11 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Lakers lögðu loks Denver nokkuð örugglega 112-92. Kobe Bryant skoraði 37 stig og hirti 8 fráköst, Chris Mihm skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst og Lamar Odom skoraði 20 stig og hirti 8 fráköst fyrir Lakers. Carmelo Anthony var bestur hjá Denver með 21 stig og Andre Miller skoraði 20. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Í beinni: Port Vale - Arsenal | Skytturnar á Vale Park Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York eru enn án sigurs og töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli í nótt fyrir Golden State Warriors. Sacramento náði sínum fyrsta sigri gegn Phoenix og LA Lakers lögðu Denver öðru sinni á nokkrum dögum. Jason Richardson var stigahæstur í liði Golden State í 83-81 sigri gegn New York og skoraði 24 stig, en Baron Davis lék með liðinu á ný eftir meiðsli. Stephon Marbury var stigahæstur hjá New York með 15 stig. Leikur Phoenix og Sacramento var fjörugur og skemmtilegur, en Sacramento stal sigrinum nokkuð óvænt á útivelli 118-117. Peja Stojakovic fór hreinlega hamförum í þriðja leikhlutanum og skoraði þar 23 af 33 stigum sínum. Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Brad Miller var með 17 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar. Hjá Phoenix var Leandro Barbosa stigahæstur með 23 stig, Steve Nash með 18 stig og 13 stoðsendingar, Shawn Marion var með 16 stig og 14 fráköst og Boris Diaw vantaði eitt frákast í að ná þrennu af varamannabekknum, skoraði 11 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Lakers lögðu loks Denver nokkuð örugglega 112-92. Kobe Bryant skoraði 37 stig og hirti 8 fráköst, Chris Mihm skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst og Lamar Odom skoraði 20 stig og hirti 8 fráköst fyrir Lakers. Carmelo Anthony var bestur hjá Denver með 21 stig og Andre Miller skoraði 20.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Í beinni: Port Vale - Arsenal | Skytturnar á Vale Park Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sjá meira