Íþróttir

Fréttamynd

Bjóða öllum í krullu á mánudagskvöldið

Mánudagskvöldið 7. október stendur Krulludeild Skautafélags Akureyrar fyrir nýliðakynningu í Skautahöllinni á Akureyri en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem og að nýliðamót verði á dagskrá í framhaldinu.

Sport
Fréttamynd

Leikmenn HK semja við Gautaborg United

Tveir blakmenn úr HK, þeir Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson, hafa samið við sænska 1. deildar liðið Göteborg United um að leika með þeim á tímabilinu sem nú er fyrir höndum.

Sport
Fréttamynd

Segir yfirvöld í Rússlandi fáfróð

Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar.

Sport
Fréttamynd

Gunnarssynir kepptu í fjölþraut í dag

Ólafur Garðar Gunnarsson hafnaði í 56. sæti og Jón Sigurður Gunnarsson í 77. sæti í undankeppninni í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum sem hófst í Antwerpen í Belgíu í dag.

Sport
Fréttamynd

Rússar Evrópumeistarar í ljósleysi

Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær.

Sport
Fréttamynd

Þol íslenskra landsliðskvenna til umræðu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet hjá Aroni og Maríu

Aron Teitsson úr Gróttu og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í réttstöðulyftu en keppt var á Ísafirði um helgina.

Sport
Fréttamynd

Flott frammistaða í Dublin

Bardagakempurnar úr Mjölni stóðu sig vel á Euro Fight Night í Dublin í kvöld. Fjórir sigrar unnust en Sunna Davíðsdóttir tapaði naumlega gegn Amöndu English á stigum.

Sport
Fréttamynd

Ballið byrjar í badmintoninu

Badmintonfólk landsins hefur keppni á einliðaleiksmóti TBR í kvöld. Mótið markar upphaf keppnistímabilsins og er það fyrsta í mótaröð Badmintonsambandsins.

Sport
Fréttamynd

Lifa sex árum lengur en aðrir

Franskir hjólreiðakappar sem keppa í Frakklandshjólreiðum (e. Tour de France) lifa að meðaltali sex árum lengur en hinn almenni borgari.

Sport
Fréttamynd

Fagnaðarlætin fóru úr böndunum

Enska landsliðið í krikket hefur nú þurft að senda frá sér afsökunarbeiðni eftir að allt fór úr böndunum í fagnaðarlátum liðsins er Englendingar tryggðu sér sigur á "The Ashes“ gegn Áströlum á sunnudaginn.

Sport