Íþróttir Ásgeir að standa sig vel í þýsku deildinni Skotíþróttamaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson er að standa sig vel með liði sínu TSV Ötlingen í þýsku Bundesligunni. Hann vann báðar sínar viðureignir í leikjum liðsins um helgina þar af vann hann efsta mann heimslistans í gær. Sport 8.12.2013 21:31 Íris Eva setti nýtt Íslandsmet með loftriffli Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti í dag eigið Íslandsmet með loftriffli á landsmóti með enskan riffil í Digranesi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skotíþróttasambandi Íslands. Sport 7.12.2013 17:59 Tvær íslenskar konur kosnar í nefndir evrópska fimleikasambandsins Tvær íslenskar konur, Hlíf Þorgeirsdóttir og Sólveig Jónsdóttir, voru í dag kosnar í nefndir á vegum evrópska fimleikasambandsins, UEG, en 25. þing UEG stendur nú yfir í Portorose í Slóveníu. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Fimleiksambands Íslands. Sport 7.12.2013 14:29 Helgi og Thelma Björg best úr röðum fatlaðra Íþróttasamband fatlaðra hefur útnefnt þau Helga Sveinsson, Ármanni, og Thelmu Björg Björnsdóttur, ÍFR, íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra. Sport 2.12.2013 15:44 Bresk íþróttastjarna kemur út úr skápnum Tom Daley, nítján ára breskur dýfingakappi, greindi frá því í myndbandi sem birtist á Youtube-síðu hans, að hann væri í sambandi með karlmanni. Sport 2.12.2013 11:21 Hver verður bestur í ár? Tilkynnt verður í dag hvaða íþróttakarl og -kona hljóta sæmdarheitið íþróttafólk ársins 2013 úr röðum fatlaðra. Sport 1.12.2013 19:29 David Ortiz seldi skeggið sitt fyrir 11.000 dali David Ortiz leikmaður MLB meistara Boston Red Sox í hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum bauð skeggið sitt upp á eBay til góðgerðamála og seldist skeggið á 11.000 dali eða því sem nemur rúmri 1,3 milljónum króna. Sport 1.12.2013 20:34 Síðasta met Sigrúnar Huldar féll um helgina Fyrra met Sigrúnar Huldar var 3:07,40 mín. en hún setti metið á móti í Svíþjóð. Sport 1.12.2013 12:17 Gautaborg United komið upp um deild Sænska blakliðið Gautaborg United sem Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson leika með hefur tryggt sér sæti í næst efstu deild í sænska blakinu eftir áramót en liðið tryggði sér sætið með því að leggja Kungälvs VBK 3-0 í gær. Sport 1.12.2013 09:01 Með vin sinn sem þjálfara í Matrix-leðurslopp „Það eru margir aðrir í þessu sem borða bara hollt, fara í ræktina á fullu, hoppa á trampólínum og gera ekki neitt annað en að æfa sig fyrir Ólympíuleikana,“ segir snjóbrettakappinn Halldór Helgason. Sport 30.11.2013 15:24 Erna og Jóhann æfa í Colorado Skíðafólkið Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson eru komin til Winter Park í Colorado í Bandaríkjunum. Sport 30.11.2013 14:18 Rekstur íþróttafélaga til umræðu á opnum fundi Íþróttasamband Íslands stendur fyrir opnum fundi í dag þar sem fjallað verður um lykiltölur úr rekstri íþróttahreyfingarinnar hér á landi. Sport 30.11.2013 00:13 María náði bestum árangri Íslendinga á svigmótum í Geilo María Guðmundsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á tveimur svigmótum í Geilo í Noregi síðustu daga en stór hluti landsliðs alpagreina og hluti af unglingaliðinu tóku þátt í mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Sport 27.11.2013 08:06 Tvær metvikur í röð | Flestir lesendur á íþróttasíðu Vísis 172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met var bætt um sjö þúsund notendur. Sport 25.11.2013 13:23 Ólafur E. Rafnsson sæmdur æðstu viðurkenningu EOC Ólafur E. Rafnsson var í dag heiðraður með æðstu viðurkenningu European Olympic Committiees (EOC), Order Of Merit Award, á ársþingi samtakanna sem fram fer í Róm. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands Íslands. Sport 22.11.2013 16:54 Bragð sem þjálfarar þreytast ekki á að nota "Þetta er rangur bolti,“ öskraði leikstjórnandi hjá menntaskólaliði í amerískum fótbolta á dögunum. Enginn skildi hvað var í gangi. Sport 13.11.2013 14:29 Fjórðu skákinni lauk með jafntefli Viswanathan Anand slapp með skrekkinn og náði jafntefli gegn Norðmanninum Magnusi Carlsen í fjórðu skák kappanna um heimsmeistaratitilinn. Sport 13.11.2013 16:42 Fimleikalandsliðið valið Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið landslið fyrir Norður-Evrópumót sem fram fer í Norður Írlandi 22.-23. nóvember. Hópinn skipa 5 konur og 5 karlar frá 4 félögum. Sport 13.11.2013 14:17 Skákeinvígi Anand og Carlsen í beinni útsendingu Heimsmeistarinn Viswanathan Anand og hinn 22 ára gamli Norðmaður, Magnus Carlsen, eigast nú við í fjórðu skák sinni um heimsmeistaratitilinn. Sport 13.11.2013 14:09 Formúla fyrir rafbíla handan við hornið Stuðningsaðilar ökukeppni hraðskreiðra rafbíla, í gegnum miðbæi stórborga um heim allan, telja keppnina geta styrkt stöðu rafbíla á bifreiðamarkaðnum. Formúla 1 12.11.2013 19:49 Nýjasta afurðin úr smiðju Helgasona og félaga | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason, bróðir hans Eiríkur og Gulli Guðmundsson hafa sent frá sér sína þriðju snjóbrettamynd. Sport 11.11.2013 18:25 „Gátum kveikt á dýrinu og orðið alveg brjálaðar“ Glódís Guðgeirsdóttir vann um helgina sitt fjórða gull í stórmóti í hópfimleikum þegar hún hjálpaði nýju og breyttu Gerpluliði að verða Norðurlandameistari 2013. Yngst fyrir fjórum árum en reynsluboltinn í ár. Sport 10.11.2013 23:01 Gullið í höfn hjá Gerplu - myndir og myndband af sigurstundinni Gerpla varð í dag Norðurlandameistari í hópfimleikum eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð en þetta er í annað skiptið í röð og í þriðja skiptið á fjórum Norðurlandamótum sem Gerplustelpurnar vinna gull á þessu móti. Sport 9.11.2013 15:28 Gerplustelpur vörðu Norðurlandameistaratitilinn Gerpla er Norðurlandameistari í hópfimleikum kvenna en íslensku stelpurnar létu ekki kynslóðarskipti trufla sig og tryggðu sér gullið á NM í hópfimleikum í Óðinsvéum í Danmörku í dag. Sport 9.11.2013 14:37 Helga fyrsti íslenski Norðurlandameistarinn í dag Helga Hjartardóttir er fyrsti íslenski Norðurlandameistari dagsins á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fer fram í Óðinsvéum í Danmörku. Ísland eignast vonandi fleiri meistara seinna í dag. Sport 9.11.2013 11:39 Fremsti íþróttamaður sögunnar leikur sinn síðasta leik Aðeins eitt kemst að hjá Indverjum þann 18. nóvember þegar sönn þjóðhetja leggur kylfuna á hilluna. Sport 8.11.2013 09:38 Gáfu vini sínum yndislega stund og komu sjálfum sér á óvart Á meðan forsvarsmenn NFL-deildarinnar reyna að komast til botns í miklu eineltismáli hefur komið í ljós að ungir iðkendur íþróttarinnar eru komnir mörgum skrefum lengra. Sport 6.11.2013 15:53 Landsliðið í karate keppir á Heimsmeistaramóti unglinga Heimsmeistaramótið í karate U-21 árs er haldið í Guadalajara, Spáni, og hefst á morgun 7. nóvember og stendur til 10.nóvember. Sport 6.11.2013 11:58 Ein velta í viðbót og einhver hefði dáið "Ég man að ég sá ána og hugsaði þegar við bíllinn byrjaði að veltast: Bara ekki í ána og ekki lenda á hvolfi,“ segir bardagakappinn Gunnar Nelson. Sport 6.11.2013 09:33 Byrjar vel hjá Íslendingunum í Gautaborg United Tveir íslenskir blakmenn lögðust í víking í haust og gengu til liðs við nýtt blaklið í Gautaborg, Gautaborg United, í Svíþjóð. Liðið er stórhuga og hefur farið vel af stað í Superettunni. Sport 3.11.2013 14:11 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
Ásgeir að standa sig vel í þýsku deildinni Skotíþróttamaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson er að standa sig vel með liði sínu TSV Ötlingen í þýsku Bundesligunni. Hann vann báðar sínar viðureignir í leikjum liðsins um helgina þar af vann hann efsta mann heimslistans í gær. Sport 8.12.2013 21:31
Íris Eva setti nýtt Íslandsmet með loftriffli Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti í dag eigið Íslandsmet með loftriffli á landsmóti með enskan riffil í Digranesi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skotíþróttasambandi Íslands. Sport 7.12.2013 17:59
Tvær íslenskar konur kosnar í nefndir evrópska fimleikasambandsins Tvær íslenskar konur, Hlíf Þorgeirsdóttir og Sólveig Jónsdóttir, voru í dag kosnar í nefndir á vegum evrópska fimleikasambandsins, UEG, en 25. þing UEG stendur nú yfir í Portorose í Slóveníu. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Fimleiksambands Íslands. Sport 7.12.2013 14:29
Helgi og Thelma Björg best úr röðum fatlaðra Íþróttasamband fatlaðra hefur útnefnt þau Helga Sveinsson, Ármanni, og Thelmu Björg Björnsdóttur, ÍFR, íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra. Sport 2.12.2013 15:44
Bresk íþróttastjarna kemur út úr skápnum Tom Daley, nítján ára breskur dýfingakappi, greindi frá því í myndbandi sem birtist á Youtube-síðu hans, að hann væri í sambandi með karlmanni. Sport 2.12.2013 11:21
Hver verður bestur í ár? Tilkynnt verður í dag hvaða íþróttakarl og -kona hljóta sæmdarheitið íþróttafólk ársins 2013 úr röðum fatlaðra. Sport 1.12.2013 19:29
David Ortiz seldi skeggið sitt fyrir 11.000 dali David Ortiz leikmaður MLB meistara Boston Red Sox í hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum bauð skeggið sitt upp á eBay til góðgerðamála og seldist skeggið á 11.000 dali eða því sem nemur rúmri 1,3 milljónum króna. Sport 1.12.2013 20:34
Síðasta met Sigrúnar Huldar féll um helgina Fyrra met Sigrúnar Huldar var 3:07,40 mín. en hún setti metið á móti í Svíþjóð. Sport 1.12.2013 12:17
Gautaborg United komið upp um deild Sænska blakliðið Gautaborg United sem Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson leika með hefur tryggt sér sæti í næst efstu deild í sænska blakinu eftir áramót en liðið tryggði sér sætið með því að leggja Kungälvs VBK 3-0 í gær. Sport 1.12.2013 09:01
Með vin sinn sem þjálfara í Matrix-leðurslopp „Það eru margir aðrir í þessu sem borða bara hollt, fara í ræktina á fullu, hoppa á trampólínum og gera ekki neitt annað en að æfa sig fyrir Ólympíuleikana,“ segir snjóbrettakappinn Halldór Helgason. Sport 30.11.2013 15:24
Erna og Jóhann æfa í Colorado Skíðafólkið Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson eru komin til Winter Park í Colorado í Bandaríkjunum. Sport 30.11.2013 14:18
Rekstur íþróttafélaga til umræðu á opnum fundi Íþróttasamband Íslands stendur fyrir opnum fundi í dag þar sem fjallað verður um lykiltölur úr rekstri íþróttahreyfingarinnar hér á landi. Sport 30.11.2013 00:13
María náði bestum árangri Íslendinga á svigmótum í Geilo María Guðmundsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á tveimur svigmótum í Geilo í Noregi síðustu daga en stór hluti landsliðs alpagreina og hluti af unglingaliðinu tóku þátt í mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Sport 27.11.2013 08:06
Tvær metvikur í röð | Flestir lesendur á íþróttasíðu Vísis 172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met var bætt um sjö þúsund notendur. Sport 25.11.2013 13:23
Ólafur E. Rafnsson sæmdur æðstu viðurkenningu EOC Ólafur E. Rafnsson var í dag heiðraður með æðstu viðurkenningu European Olympic Committiees (EOC), Order Of Merit Award, á ársþingi samtakanna sem fram fer í Róm. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands Íslands. Sport 22.11.2013 16:54
Bragð sem þjálfarar þreytast ekki á að nota "Þetta er rangur bolti,“ öskraði leikstjórnandi hjá menntaskólaliði í amerískum fótbolta á dögunum. Enginn skildi hvað var í gangi. Sport 13.11.2013 14:29
Fjórðu skákinni lauk með jafntefli Viswanathan Anand slapp með skrekkinn og náði jafntefli gegn Norðmanninum Magnusi Carlsen í fjórðu skák kappanna um heimsmeistaratitilinn. Sport 13.11.2013 16:42
Fimleikalandsliðið valið Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið landslið fyrir Norður-Evrópumót sem fram fer í Norður Írlandi 22.-23. nóvember. Hópinn skipa 5 konur og 5 karlar frá 4 félögum. Sport 13.11.2013 14:17
Skákeinvígi Anand og Carlsen í beinni útsendingu Heimsmeistarinn Viswanathan Anand og hinn 22 ára gamli Norðmaður, Magnus Carlsen, eigast nú við í fjórðu skák sinni um heimsmeistaratitilinn. Sport 13.11.2013 14:09
Formúla fyrir rafbíla handan við hornið Stuðningsaðilar ökukeppni hraðskreiðra rafbíla, í gegnum miðbæi stórborga um heim allan, telja keppnina geta styrkt stöðu rafbíla á bifreiðamarkaðnum. Formúla 1 12.11.2013 19:49
Nýjasta afurðin úr smiðju Helgasona og félaga | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason, bróðir hans Eiríkur og Gulli Guðmundsson hafa sent frá sér sína þriðju snjóbrettamynd. Sport 11.11.2013 18:25
„Gátum kveikt á dýrinu og orðið alveg brjálaðar“ Glódís Guðgeirsdóttir vann um helgina sitt fjórða gull í stórmóti í hópfimleikum þegar hún hjálpaði nýju og breyttu Gerpluliði að verða Norðurlandameistari 2013. Yngst fyrir fjórum árum en reynsluboltinn í ár. Sport 10.11.2013 23:01
Gullið í höfn hjá Gerplu - myndir og myndband af sigurstundinni Gerpla varð í dag Norðurlandameistari í hópfimleikum eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð en þetta er í annað skiptið í röð og í þriðja skiptið á fjórum Norðurlandamótum sem Gerplustelpurnar vinna gull á þessu móti. Sport 9.11.2013 15:28
Gerplustelpur vörðu Norðurlandameistaratitilinn Gerpla er Norðurlandameistari í hópfimleikum kvenna en íslensku stelpurnar létu ekki kynslóðarskipti trufla sig og tryggðu sér gullið á NM í hópfimleikum í Óðinsvéum í Danmörku í dag. Sport 9.11.2013 14:37
Helga fyrsti íslenski Norðurlandameistarinn í dag Helga Hjartardóttir er fyrsti íslenski Norðurlandameistari dagsins á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fer fram í Óðinsvéum í Danmörku. Ísland eignast vonandi fleiri meistara seinna í dag. Sport 9.11.2013 11:39
Fremsti íþróttamaður sögunnar leikur sinn síðasta leik Aðeins eitt kemst að hjá Indverjum þann 18. nóvember þegar sönn þjóðhetja leggur kylfuna á hilluna. Sport 8.11.2013 09:38
Gáfu vini sínum yndislega stund og komu sjálfum sér á óvart Á meðan forsvarsmenn NFL-deildarinnar reyna að komast til botns í miklu eineltismáli hefur komið í ljós að ungir iðkendur íþróttarinnar eru komnir mörgum skrefum lengra. Sport 6.11.2013 15:53
Landsliðið í karate keppir á Heimsmeistaramóti unglinga Heimsmeistaramótið í karate U-21 árs er haldið í Guadalajara, Spáni, og hefst á morgun 7. nóvember og stendur til 10.nóvember. Sport 6.11.2013 11:58
Ein velta í viðbót og einhver hefði dáið "Ég man að ég sá ána og hugsaði þegar við bíllinn byrjaði að veltast: Bara ekki í ána og ekki lenda á hvolfi,“ segir bardagakappinn Gunnar Nelson. Sport 6.11.2013 09:33
Byrjar vel hjá Íslendingunum í Gautaborg United Tveir íslenskir blakmenn lögðust í víking í haust og gengu til liðs við nýtt blaklið í Gautaborg, Gautaborg United, í Svíþjóð. Liðið er stórhuga og hefur farið vel af stað í Superettunni. Sport 3.11.2013 14:11