Formúla fyrir rafbíla handan við hornið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2013 23:15 Formúlu E bíll. Mynd/Samsett Stuðningsaðilar ökukeppni hraðskreiðra rafbíla, í gegnum miðbæi stórborga um heim allan, telja keppnina geta styrkt stöðu rafbíla á bifreiðamarkaðnum. Reuters fjallar um málið. Formúla E, sem hefur fengið grænt ljós frá Alþjóðaaksturssambandinu FIA, stefnir á að halda sína fyrstu keppni í Peking haustið 2014. Meðal samstarfsaðila sem komnir eru um borð eru bílaframleiðandinn Renault og hjólbarðaframleiðandinn Michelin. Alejandro Agag, framkvæmdastjóri Formúlu E, segir að tilhugsunin um rafbíla á tæplega 200 kílómetra hraða í gegnum hjörtu stórborga á borð við Miami, London og Los Angeles ætti að bæta ímynd rafbíla. Formúla Íþróttir Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Stuðningsaðilar ökukeppni hraðskreiðra rafbíla, í gegnum miðbæi stórborga um heim allan, telja keppnina geta styrkt stöðu rafbíla á bifreiðamarkaðnum. Reuters fjallar um málið. Formúla E, sem hefur fengið grænt ljós frá Alþjóðaaksturssambandinu FIA, stefnir á að halda sína fyrstu keppni í Peking haustið 2014. Meðal samstarfsaðila sem komnir eru um borð eru bílaframleiðandinn Renault og hjólbarðaframleiðandinn Michelin. Alejandro Agag, framkvæmdastjóri Formúlu E, segir að tilhugsunin um rafbíla á tæplega 200 kílómetra hraða í gegnum hjörtu stórborga á borð við Miami, London og Los Angeles ætti að bæta ímynd rafbíla.
Formúla Íþróttir Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira