Íþróttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. Sport 15.1.2014 13:28 B5 ekki lengur að trufla metnaðarfulla blakmenn Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson hafa sett stefnuna í sænsku úrvalsdeildina í blaki með liði sínu Gautaborg United. Vísir settist niður með þeim félögum ræddi gang mála hjá 1. deildar félaginu sem vann sér rétt til að leika í Alsvenskunni fyrir áramót. Sport 12.1.2014 12:08 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. Sport 8.1.2014 22:48 Dominiqua Alma vann fimleikaafrek ársins 2013 Dominiqua Alma Belanyi fékk Afreksbikar Fimleikasambands Íslands á Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands sem var haldin í gær í höfuðstöðum TM, aðalstyrktaraðila Afrekssjóðs Fimleikasambandsins. Sport 8.1.2014 18:22 Mömmur heiðraðar í aðdraganda Sochi | Myndband Þegar þú fellur til jarðar er það oftar en ekki mamma sem kemur þér til bjargar. Sport 6.1.2014 19:37 Sektaður um sex milljónir fyrir að þegja Algengt er að íþróttamenn séu sektaðir fyrir að láta óviðeigandi orð falla. Þannig fór ekki fyrir Marshawn Lynch. Sport 6.1.2014 20:18 Stelpurnar stóðu sig vel í Þýskalandi Þær Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og María Guðmundsdóttir, landsliðskonur í alpagreinum, kepptu á svigmóti í Bad Wiessee í Þýskalandi í dag. Sport 6.1.2014 17:37 Á svellið stelpur! - nýtt átak fyrir norðan Krulludeild Skautafélags Akureyrar vill fá fleiri konur í íþróttina og menn þar á bæ ætlar líka að gera eitthvað í því. Krulludeildin stendur nú fyrir sérstöku átaki til að fjölga konum í íþróttinni. Sport 4.1.2014 22:31 Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 4.1.2014 14:03 Freydís Halla vann FIS mót í Þýskalandi Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, vann alþjóðlegt FIS mót í svigi sem fram fór í Bad Wiessee í Þýskalandi í dag. Hún náði þarna besta árangri sínum á ferlinum. Sport 4.1.2014 14:23 Metþátttaka á Iceland International í ár Metið yfir flesta erlenda keppendur á alþjóðlega badminton-mótið Iceland International fellur með stæl í ár en það kom í ljós þegar skráningu á mótið lauk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Badmintonsambandi Íslands. Sport 3.1.2014 15:02 Ungur strákur fer á kostum í parkour myndbandi Parkour er jaðarsport sem hægt er að æfa hvar sem er. Iðkendur íþróttarinnar hlaupa á hundruðum á landinu og er hún að verða vinsæl. Sport 3.1.2014 14:46 105 þúsund mættu á íshokkíleik og settu heimsmet Það var mikil dramatík í sérstökum íshokkíleik á nýársdag þegar Toronto Maple Leafs unnu 3-2 sigur á Detroit Red Wings í NHL-deildinni í leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Sport 2.1.2014 12:01 Björn Róbert valinn stjarna vikunnar Björn Róbert Sigurðarson var valinn stjarna vikunnar í miðdeild NAHL-deildarinnar síðustu helgi. Björn, sem spilar með Aberdeen Wings, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar í tveimur sigurleikjum Vængjanna gegn Minot Minotauros. Sport 2.1.2014 07:22 Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Sport 31.12.2013 13:38 Vala Rún skautakona ársins Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið valin skautakona ársins. Þetta er annað árið í röð sem Vala hlýtur viðurkenninguna. Sport 29.12.2013 10:21 Kristín Rós í heiðurshöllina Kristín Rós Hákonardóttir var í gærkvöldi tekin inn í heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Valið var kunngjört á hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna við valið á íþróttamanni ársins. Sport 29.12.2013 01:35 Aníta vann besta afrekið Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins. Sport 29.12.2013 01:28 Hlaupið í búningnum á gamlársdag Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í 38. sinn í hádeginu á gamlársdag en hlaupið er fastur liður í líf margra hlaupara og hlaupahópa þar sem árið er hvatt í góðum félagsskap. Sport 28.12.2013 15:35 Ástrós og Bjarni Júlíus best á árinu Ástrós Brynjarsdóttir og Bjarni Júlíus Jónsson, bæði úr taekwondodeild Keflavíkur, hafa verið kjörin taekwondofólk ársins 2013. Sport 28.12.2013 13:53 Gylfi Þór íþróttamaður ársins 2013 | Svona voru efstu tíu sætin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins á árlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í kvöld. Sport 28.12.2013 14:28 Hver verður íþróttamaður ársins? Segðu þína skoðun Íþróttaárið 2013 var mjög gott hjá íslensku íþróttafólki og í kvöld verða þeir sem sköruðu fram úr heiðraðir í hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ. Sport 28.12.2013 09:30 Liprir taktar hjá stelpunum | Myndir Kvennalandsliðin í fótbolta og handbolta mættust í Vodafone-höllinni í kvöld í ágóðaleik styrktar barnaspítala Hringsins. Sport 27.12.2013 21:03 Lyfin sem ekki má nota árið 2014 Lyfjaráð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur gefið bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, fyrir árið 2014 út á íslensku. Sport 27.12.2013 15:22 Murray beið lægri hlut í endurkomuleiknum Andy Murray mátti sætta sig við tap gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga á móti í Abu Dhabi í gær. Sport 27.12.2013 11:05 Halldór á besta stökk ársins 2013 Ótrúlegt stökk snjóbrettakappans Halldórs Helgasonar á Akureyri hefur verið valið besta stökk ársins 2013 af Snowboarding tímaritinu. Sport 23.12.2013 19:57 Eltingaleikur Brynjars Leó heldur áfram Brynjar Leó Kristinsson hafnaði í 39. sæti í 10 kílómetra göngu með frjálsri aðferð í Oberwiesenthal í Þýskalandi í gær. Sport 23.12.2013 09:06 Stelpurnar sækja á Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir. Sport 20.12.2013 07:56 Tíu vinsælustu íþróttamyndböndin á árinu 2013 Búið er að taka saman þau tíu myndbönd á YouTube með íþróttatengingu sem fengu mest áhorf á árinu sem senn er á enda. Sport 20.12.2013 09:48 Halldór fær bara eitt tækifæri í viðbót - gekk illa í kvöld Halldór Helgason var langt frá því að komast í sextán manna úrslit í FIS-snjóbrettamóti í Colorado í Bandaríkjunum í kvöld en hann keppti þá í slopestyle eða brekkuþraut. Sport 19.12.2013 22:26 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
"Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. Sport 15.1.2014 13:28
B5 ekki lengur að trufla metnaðarfulla blakmenn Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson hafa sett stefnuna í sænsku úrvalsdeildina í blaki með liði sínu Gautaborg United. Vísir settist niður með þeim félögum ræddi gang mála hjá 1. deildar félaginu sem vann sér rétt til að leika í Alsvenskunni fyrir áramót. Sport 12.1.2014 12:08
ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. Sport 8.1.2014 22:48
Dominiqua Alma vann fimleikaafrek ársins 2013 Dominiqua Alma Belanyi fékk Afreksbikar Fimleikasambands Íslands á Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands sem var haldin í gær í höfuðstöðum TM, aðalstyrktaraðila Afrekssjóðs Fimleikasambandsins. Sport 8.1.2014 18:22
Mömmur heiðraðar í aðdraganda Sochi | Myndband Þegar þú fellur til jarðar er það oftar en ekki mamma sem kemur þér til bjargar. Sport 6.1.2014 19:37
Sektaður um sex milljónir fyrir að þegja Algengt er að íþróttamenn séu sektaðir fyrir að láta óviðeigandi orð falla. Þannig fór ekki fyrir Marshawn Lynch. Sport 6.1.2014 20:18
Stelpurnar stóðu sig vel í Þýskalandi Þær Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og María Guðmundsdóttir, landsliðskonur í alpagreinum, kepptu á svigmóti í Bad Wiessee í Þýskalandi í dag. Sport 6.1.2014 17:37
Á svellið stelpur! - nýtt átak fyrir norðan Krulludeild Skautafélags Akureyrar vill fá fleiri konur í íþróttina og menn þar á bæ ætlar líka að gera eitthvað í því. Krulludeildin stendur nú fyrir sérstöku átaki til að fjölga konum í íþróttinni. Sport 4.1.2014 22:31
Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 4.1.2014 14:03
Freydís Halla vann FIS mót í Þýskalandi Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, vann alþjóðlegt FIS mót í svigi sem fram fór í Bad Wiessee í Þýskalandi í dag. Hún náði þarna besta árangri sínum á ferlinum. Sport 4.1.2014 14:23
Metþátttaka á Iceland International í ár Metið yfir flesta erlenda keppendur á alþjóðlega badminton-mótið Iceland International fellur með stæl í ár en það kom í ljós þegar skráningu á mótið lauk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Badmintonsambandi Íslands. Sport 3.1.2014 15:02
Ungur strákur fer á kostum í parkour myndbandi Parkour er jaðarsport sem hægt er að æfa hvar sem er. Iðkendur íþróttarinnar hlaupa á hundruðum á landinu og er hún að verða vinsæl. Sport 3.1.2014 14:46
105 þúsund mættu á íshokkíleik og settu heimsmet Það var mikil dramatík í sérstökum íshokkíleik á nýársdag þegar Toronto Maple Leafs unnu 3-2 sigur á Detroit Red Wings í NHL-deildinni í leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Sport 2.1.2014 12:01
Björn Róbert valinn stjarna vikunnar Björn Róbert Sigurðarson var valinn stjarna vikunnar í miðdeild NAHL-deildarinnar síðustu helgi. Björn, sem spilar með Aberdeen Wings, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar í tveimur sigurleikjum Vængjanna gegn Minot Minotauros. Sport 2.1.2014 07:22
Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Sport 31.12.2013 13:38
Vala Rún skautakona ársins Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið valin skautakona ársins. Þetta er annað árið í röð sem Vala hlýtur viðurkenninguna. Sport 29.12.2013 10:21
Kristín Rós í heiðurshöllina Kristín Rós Hákonardóttir var í gærkvöldi tekin inn í heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Valið var kunngjört á hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna við valið á íþróttamanni ársins. Sport 29.12.2013 01:35
Aníta vann besta afrekið Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins. Sport 29.12.2013 01:28
Hlaupið í búningnum á gamlársdag Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í 38. sinn í hádeginu á gamlársdag en hlaupið er fastur liður í líf margra hlaupara og hlaupahópa þar sem árið er hvatt í góðum félagsskap. Sport 28.12.2013 15:35
Ástrós og Bjarni Júlíus best á árinu Ástrós Brynjarsdóttir og Bjarni Júlíus Jónsson, bæði úr taekwondodeild Keflavíkur, hafa verið kjörin taekwondofólk ársins 2013. Sport 28.12.2013 13:53
Gylfi Þór íþróttamaður ársins 2013 | Svona voru efstu tíu sætin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins á árlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í kvöld. Sport 28.12.2013 14:28
Hver verður íþróttamaður ársins? Segðu þína skoðun Íþróttaárið 2013 var mjög gott hjá íslensku íþróttafólki og í kvöld verða þeir sem sköruðu fram úr heiðraðir í hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ. Sport 28.12.2013 09:30
Liprir taktar hjá stelpunum | Myndir Kvennalandsliðin í fótbolta og handbolta mættust í Vodafone-höllinni í kvöld í ágóðaleik styrktar barnaspítala Hringsins. Sport 27.12.2013 21:03
Lyfin sem ekki má nota árið 2014 Lyfjaráð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur gefið bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, fyrir árið 2014 út á íslensku. Sport 27.12.2013 15:22
Murray beið lægri hlut í endurkomuleiknum Andy Murray mátti sætta sig við tap gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga á móti í Abu Dhabi í gær. Sport 27.12.2013 11:05
Halldór á besta stökk ársins 2013 Ótrúlegt stökk snjóbrettakappans Halldórs Helgasonar á Akureyri hefur verið valið besta stökk ársins 2013 af Snowboarding tímaritinu. Sport 23.12.2013 19:57
Eltingaleikur Brynjars Leó heldur áfram Brynjar Leó Kristinsson hafnaði í 39. sæti í 10 kílómetra göngu með frjálsri aðferð í Oberwiesenthal í Þýskalandi í gær. Sport 23.12.2013 09:06
Stelpurnar sækja á Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir. Sport 20.12.2013 07:56
Tíu vinsælustu íþróttamyndböndin á árinu 2013 Búið er að taka saman þau tíu myndbönd á YouTube með íþróttatengingu sem fengu mest áhorf á árinu sem senn er á enda. Sport 20.12.2013 09:48
Halldór fær bara eitt tækifæri í viðbót - gekk illa í kvöld Halldór Helgason var langt frá því að komast í sextán manna úrslit í FIS-snjóbrettamóti í Colorado í Bandaríkjunum í kvöld en hann keppti þá í slopestyle eða brekkuþraut. Sport 19.12.2013 22:26