Almannavarnir Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13.3.2020 15:37 Guðni og Eliza mættu í skimun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú voru á meðal þeirra sem mættu í skimun fyrir kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi í dag. Innlent 13.3.2020 15:17 Ítrekar að fólk í sóttkví fari ekki í sýnatöku hjá Íslenskri erfðagreiningu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, ítrekaði þau tilmæli sem Íslensk erfðagreining sendi frá sér í morgun varðandi það að fólk sem sé í sóttkví panti sér ekki í tíma í sýnatöku hjá fyrirtækinu og mæti til þess að láta taka sýni á því tímabili sem það er enn í sóttkví. Innlent 13.3.2020 14:35 Talið inn í búðirnar og út úr þeim Verslunarmenn munu telja þá viðskiptavini sem fara inn í búðirnar og sömuleiðis þá sem fara út úr þeim. Þetta sé nauðsynlegt til að farið verði að reglum um samkomubann. Innlent 13.3.2020 14:26 Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. Innlent 13.3.2020 14:10 Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. Innlent 13.3.2020 13:56 Svona var þrettándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 13.3.2020 13:39 Þeim smitum fjölgar sem ekki er hægt að greina hvaðan koma Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að nú sé aðeins farið að fjölga þeim smitum sem ekki sé hægt að gera grein fyrir hvaðan koma. Það hafi haft áhrif á tillögu hans um að setja á samkomubann hér á landi. Innlent 13.3.2020 12:12 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Innlent 13.3.2020 11:07 Vinna vel saman á óraunverulegum tímum en eru oftast ósammála við upphaf verkefna Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að undanfarnar vikur hafi verið skrýtinn tími og að mörgu leyti óraunverulegur. Innlent 13.3.2020 10:30 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. Innlent 13.3.2020 10:30 Heilbrigðisráðherra boðar til blaðamannafundar til að kynna næstu aðgerðir vegna veirunnar Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan elleftu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. Innlent 13.3.2020 09:34 Upplýsingasíða landlæknis og almannavarna um kórónuveiruna komin í loftið Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er komin í loftið á léninu covid.is. Innlent 13.3.2020 09:06 Átta smit til viðbótar í kvöld Heildarfjöldi tilfella er því orðinn 117. Innlent 12.3.2020 21:16 Áætlanir um samkomubann kynntar fljótlega Víða hafa borist fregnir af því síðustu daga að stjórnvöld í Evrópu grípi til þess ráðs að setja á samkomutakmarkanir í tilraun til þess að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 12.3.2020 21:04 Tveir stórir eftirskjálftar mældust í kvöld Tveir jarðskjálftar mældust um þrjá kílómetra austnorðaustur af Grindavík í kvöld. Sá fyrri mældist klukkan 18:40 og var 3,4 af stærð og sá seinni mældist klukkan 18:42 og var að stærð 3,3 Innlent 12.3.2020 20:08 Svona var borgarafundurinn vegna faraldurs kórónuveiru Borgarafundur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra fór fram í kvöld. Innlent 12.3.2020 18:16 Svona var tólfti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundur með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Innlent 12.3.2020 13:00 Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55 Ómögulegt að segja hvort skólum verði lokað Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, segir ómögulegt að segja til hvort Ísland muni grípa til sambærilegra aðgerða og nágrannaþjóðir og loka skólum. Innlent 12.3.2020 12:05 Skjálftinn var 5,2 að stærð Jarðskjálfti upp á um stærð 5,2 varð um klukkan 10:26 nálægt Grindavík Innlent 12.3.2020 10:33 Allir nemendur með hita, hósta eða þreytu haldi sig heima Þetta kemur fram í tölvupósti sem skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum sendu til foreldra og nemenda í kvöld. Innlent 12.3.2020 00:02 Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. Innlent 11.3.2020 23:26 Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. Innlent 11.3.2020 13:57 Svona var ellefti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðuðu til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 11.3.2020 13:10 Óska eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista vegna veirunnar Heilbrigðisyfirvöld hérlendis hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.3.2020 13:09 Almannavarnir veita skipuleggjendum og þátttakendum ráð vegna mannamóta Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilmæli til skipuleggjenda viðburða og þátttakenda í ljósi þess að tilfellum nýju kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Innlent 11.3.2020 10:46 Smitin orðin 81 Fimm ný tilfelli kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld. Innlent 10.3.2020 20:59 Sex tilfelli kórónuveirunnar bætast við Heildarfjöldi smitaðra á Íslandi er nú orðinn 76. Innlent 10.3.2020 18:12 Smitin á Íslandi orðin sjötíu Eitt kórónuveirusmit hefur greinst hér á landi nú síðdegis og eru smitin því nú alls sjötíu talsins. Innlent 10.3.2020 17:35 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 37 ›
Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13.3.2020 15:37
Guðni og Eliza mættu í skimun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú voru á meðal þeirra sem mættu í skimun fyrir kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi í dag. Innlent 13.3.2020 15:17
Ítrekar að fólk í sóttkví fari ekki í sýnatöku hjá Íslenskri erfðagreiningu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, ítrekaði þau tilmæli sem Íslensk erfðagreining sendi frá sér í morgun varðandi það að fólk sem sé í sóttkví panti sér ekki í tíma í sýnatöku hjá fyrirtækinu og mæti til þess að láta taka sýni á því tímabili sem það er enn í sóttkví. Innlent 13.3.2020 14:35
Talið inn í búðirnar og út úr þeim Verslunarmenn munu telja þá viðskiptavini sem fara inn í búðirnar og sömuleiðis þá sem fara út úr þeim. Þetta sé nauðsynlegt til að farið verði að reglum um samkomubann. Innlent 13.3.2020 14:26
Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. Innlent 13.3.2020 14:10
Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. Innlent 13.3.2020 13:56
Svona var þrettándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 13.3.2020 13:39
Þeim smitum fjölgar sem ekki er hægt að greina hvaðan koma Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að nú sé aðeins farið að fjölga þeim smitum sem ekki sé hægt að gera grein fyrir hvaðan koma. Það hafi haft áhrif á tillögu hans um að setja á samkomubann hér á landi. Innlent 13.3.2020 12:12
Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Innlent 13.3.2020 11:07
Vinna vel saman á óraunverulegum tímum en eru oftast ósammála við upphaf verkefna Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að undanfarnar vikur hafi verið skrýtinn tími og að mörgu leyti óraunverulegur. Innlent 13.3.2020 10:30
Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. Innlent 13.3.2020 10:30
Heilbrigðisráðherra boðar til blaðamannafundar til að kynna næstu aðgerðir vegna veirunnar Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan elleftu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. Innlent 13.3.2020 09:34
Upplýsingasíða landlæknis og almannavarna um kórónuveiruna komin í loftið Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er komin í loftið á léninu covid.is. Innlent 13.3.2020 09:06
Áætlanir um samkomubann kynntar fljótlega Víða hafa borist fregnir af því síðustu daga að stjórnvöld í Evrópu grípi til þess ráðs að setja á samkomutakmarkanir í tilraun til þess að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 12.3.2020 21:04
Tveir stórir eftirskjálftar mældust í kvöld Tveir jarðskjálftar mældust um þrjá kílómetra austnorðaustur af Grindavík í kvöld. Sá fyrri mældist klukkan 18:40 og var 3,4 af stærð og sá seinni mældist klukkan 18:42 og var að stærð 3,3 Innlent 12.3.2020 20:08
Svona var borgarafundurinn vegna faraldurs kórónuveiru Borgarafundur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra fór fram í kvöld. Innlent 12.3.2020 18:16
Svona var tólfti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundur með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Innlent 12.3.2020 13:00
Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55
Ómögulegt að segja hvort skólum verði lokað Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, segir ómögulegt að segja til hvort Ísland muni grípa til sambærilegra aðgerða og nágrannaþjóðir og loka skólum. Innlent 12.3.2020 12:05
Skjálftinn var 5,2 að stærð Jarðskjálfti upp á um stærð 5,2 varð um klukkan 10:26 nálægt Grindavík Innlent 12.3.2020 10:33
Allir nemendur með hita, hósta eða þreytu haldi sig heima Þetta kemur fram í tölvupósti sem skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum sendu til foreldra og nemenda í kvöld. Innlent 12.3.2020 00:02
Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. Innlent 11.3.2020 23:26
Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. Innlent 11.3.2020 13:57
Svona var ellefti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðuðu til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 11.3.2020 13:10
Óska eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista vegna veirunnar Heilbrigðisyfirvöld hérlendis hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.3.2020 13:09
Almannavarnir veita skipuleggjendum og þátttakendum ráð vegna mannamóta Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilmæli til skipuleggjenda viðburða og þátttakenda í ljósi þess að tilfellum nýju kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Innlent 11.3.2020 10:46
Smitin orðin 81 Fimm ný tilfelli kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld. Innlent 10.3.2020 20:59
Sex tilfelli kórónuveirunnar bætast við Heildarfjöldi smitaðra á Íslandi er nú orðinn 76. Innlent 10.3.2020 18:12
Smitin á Íslandi orðin sjötíu Eitt kórónuveirusmit hefur greinst hér á landi nú síðdegis og eru smitin því nú alls sjötíu talsins. Innlent 10.3.2020 17:35