Þór Rögnvaldsson Orkupakkamálið snýst ekki um orku Umræðan um þriðja orkupakkann snýst um það hvort við Íslendingar eigum að kjósa samvinnu – eða einangrunarhyggju. Skoðun 2.9.2019 02:01 Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi – aftur Heimspekingur útskýrir eigin skrif. Skoðun 21.8.2019 02:03 Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi Í þeirri miklu bók sem á frummálinu heitir Phänomenologie des Geistes og hefur hlotið nafnið Fyrirbærafræði andans á íslensku fjallar Hegel m.a. um hið Góða og hið Illa og þó ekki svo mjög í siðferðislegum, heldur – eins og meistarinn sjálfur orðar það – í víðtækasta skilningi og því líka, mundi ég segja, í pólitískum skilningi. Skoðun 3.6.2019 02:03 Í fótspor annarra Það hefur löngum verið mér undrunarefni hvað sumir eiga erfitt með að setja sig í fótspor annarra – jafnvel mestu gáfumenn. Ég ætla að nefna dæmi um þetta. Skoðun 15.11.2017 15:50 ESB og mennskan Frá sjónarhorni Framsóknar líta málin svona út: mennskan er lífið innan múranna: sveitin, tungan, þjóðernið. Við fjarlægjumst því hina sönnu mennsku með því að ganga yfirþjóðlegri mennsku á hönd. Enda er það svo – a.m.k. séð með augum Framsóknar – að við ERUM Íslendingar en VERÐUM yfirþjóðleg. Skoðun 4.5.2017 16:26 Hugleiðingar um kosningarnar og fylgishrun Samfylkingarinnar Á stríðsárunum var Churchill bjargvættur Englands. Samt fór það svo að eftir stríð tapaði Íhaldsflokkurinn – með Churchill í broddi fylkingar – fyrir Verkamannaflokknum í kosningum. Þetta þótti sumum súrt í broti. Ástæðan fyrir þessari óvæntu niðurstöðu var hins vegar fyrst og fremst sú að fólk tengdi Churchill við erfiðleika stríðsáranna Skoðun 24.2.2017 15:13 Dagur eða Oddný Skrattakornið sem það fer í taugarnar á mér að þurfa að setjast við tölvuna – vegna þess að enginn annar hefur gengið í verkið – til þess að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri Skoðun 19.4.2016 16:11 „Standing ovation“ á sinfó 22. okt. 2015 Ég veit ekki hvað kom yfir mig þegar ég hlustaði á fyrsta verk tónleikanna – sem var Nótt á nornagnípu eftir Músorgskij – því að áður en varði var ég farinn að hugsa um allt annað tónskáld; þ.e. Jón Leifs. Furðulegt! Og því meira sem djöfuldómurinn kyrjaði hjá Músorgskij, því meira varð mér hugsað til Jóns Leifs Skoðun 11.11.2015 15:04
Orkupakkamálið snýst ekki um orku Umræðan um þriðja orkupakkann snýst um það hvort við Íslendingar eigum að kjósa samvinnu – eða einangrunarhyggju. Skoðun 2.9.2019 02:01
Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi – aftur Heimspekingur útskýrir eigin skrif. Skoðun 21.8.2019 02:03
Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi Í þeirri miklu bók sem á frummálinu heitir Phänomenologie des Geistes og hefur hlotið nafnið Fyrirbærafræði andans á íslensku fjallar Hegel m.a. um hið Góða og hið Illa og þó ekki svo mjög í siðferðislegum, heldur – eins og meistarinn sjálfur orðar það – í víðtækasta skilningi og því líka, mundi ég segja, í pólitískum skilningi. Skoðun 3.6.2019 02:03
Í fótspor annarra Það hefur löngum verið mér undrunarefni hvað sumir eiga erfitt með að setja sig í fótspor annarra – jafnvel mestu gáfumenn. Ég ætla að nefna dæmi um þetta. Skoðun 15.11.2017 15:50
ESB og mennskan Frá sjónarhorni Framsóknar líta málin svona út: mennskan er lífið innan múranna: sveitin, tungan, þjóðernið. Við fjarlægjumst því hina sönnu mennsku með því að ganga yfirþjóðlegri mennsku á hönd. Enda er það svo – a.m.k. séð með augum Framsóknar – að við ERUM Íslendingar en VERÐUM yfirþjóðleg. Skoðun 4.5.2017 16:26
Hugleiðingar um kosningarnar og fylgishrun Samfylkingarinnar Á stríðsárunum var Churchill bjargvættur Englands. Samt fór það svo að eftir stríð tapaði Íhaldsflokkurinn – með Churchill í broddi fylkingar – fyrir Verkamannaflokknum í kosningum. Þetta þótti sumum súrt í broti. Ástæðan fyrir þessari óvæntu niðurstöðu var hins vegar fyrst og fremst sú að fólk tengdi Churchill við erfiðleika stríðsáranna Skoðun 24.2.2017 15:13
Dagur eða Oddný Skrattakornið sem það fer í taugarnar á mér að þurfa að setjast við tölvuna – vegna þess að enginn annar hefur gengið í verkið – til þess að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri Skoðun 19.4.2016 16:11
„Standing ovation“ á sinfó 22. okt. 2015 Ég veit ekki hvað kom yfir mig þegar ég hlustaði á fyrsta verk tónleikanna – sem var Nótt á nornagnípu eftir Músorgskij – því að áður en varði var ég farinn að hugsa um allt annað tónskáld; þ.e. Jón Leifs. Furðulegt! Og því meira sem djöfuldómurinn kyrjaði hjá Músorgskij, því meira varð mér hugsað til Jóns Leifs Skoðun 11.11.2015 15:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent