Lilja Dögg Alfreðsdóttir Þungi hagstjórnar færist frá peningamálum til ríkisfjármála Lágvaxtaumhverfi hagkerfa er staðreynd á alþjóðavísu. Staðan sem uppi er í alþjóðakerfinu er án fordæma í nútímahagsögunni, þar sem hátt atvinnustig hefur jafnan verið ávísun á aukna verðbólgu. Skoðun 16.10.2019 01:37 Hið óumdeilda hreyfiafl Allir muna eftir besta kennaranum sínum, ekki vegna þess sem hann kenndi heldur hvernig hann fékk nemendur til að hugsa. Einmitt þessi hæfileiki – að kunna að hugsa – skiptir sífellt meira máli nú um stundir þegar örar byltingar í samtímanum gera margt af því sem við lærum í skólanum úrelt á svo skömmum tíma. Skoðun 4.10.2019 01:03 Menntun svarar stafrænu byltingunni Stafræna byltingin hefur áhrif á daglegt líf okkar allra. Miklu af þeirri þjónustu sem við áður sóttum til fyrirtækja eða opinberra aðila sinnum við nú sjálf í gegnum snjallsíma. Skoðun 6.9.2019 02:00 Fleiri fyrstu kaup: 250% Fram kom í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs á dögunum að hlutfall fasteignakaupenda sem kaupa sína fyrstu íbúð hefði aldrei mælst hærra en nú. Skoðun 14.8.2019 02:01 Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 12.7.2019 02:00 Framtíð fjölmiðlunar Í haust mun ég mæla fyrir frumvarpi um breytingu á fjölmiðlalögum. Það frumvarp markar tímamót fyrir einkarekna fjölmiðla hér á landi sem með því geta fengið opinberan fjárstuðning vegna öflunar og miðlunar frétta og fréttatengds efnis. Skoðun 2.7.2019 20:50 75 ára afmæli lýðveldisins Við minnumst 75 ára afmælis íslenska lýðveldisins í dag. Skoðun 17.6.2019 08:00 Samvinnuverkefni Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars. Skoðun 4.6.2019 02:01 Sameinað Alþingi Staða innflytjenda í menntakerfinu var nýverið til umræðu á Alþingi og var málshefjandi umræðunnar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Umræðurnar snerust mikið til um stöðu barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku. Skoðun 27.5.2019 02:01 Betri kjör fyrir íslenska námsmenn í Bretlandi Öflugt alþjóðlegt samstarf á sviði mennta- og vísindamála er afar mikilvægt. Besta leiðin til þess að stuðla að auknum framförum og uppbyggingu er með menntun og áreiðanlegum upplýsingum. Skoðun 30.4.2019 02:01 Stúdentspróf í tölvuleikjagerð Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar. Skoðun 14.2.2019 11:07 Svo lærir sem lifir Þetta er nefnilega líka árstíminn þegar margir huga að því hvernig hægt sé að gera lífið betra. Skoðun 7.1.2019 17:02 Áfram íslenska Á degi íslenskrar tungu sl. föstudag kynnti ég vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar. Skoðun 18.11.2018 22:04 Réttu barni bók Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu. Skoðun 21.10.2018 22:40 Fjárfest í háskólastiginu Hagvöxtur hér á landi verður í framtíðinni fremur drifinn áfram af hugviti en auðlindum. Skoðun 23.9.2018 22:07 Eflum íslenskt mál Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu. Skoðun 14.9.2018 02:00 Menntastefna og færniþörf efnahagslífsins Íslenska menntakerfið er gott en við viljum gera það ennþá betra. Skoðun 19.8.2018 22:08 Íslenskan á tímum örra breytinga Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga. Skoðun 22.7.2018 21:25 Lesum í allt sumar Mikilvægi lesturs og lesskilnings er ótvírætt. Skoðun 8.7.2018 21:34 Menntastefna Íslands til ársins 2030 Menntakerfi gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni þjóða. Skoðun 12.6.2018 02:01 Einföldum regluverk - afnemum 25 ára „regluna“ Ég vil afnema hina svokölluðu 25 ára "reglu“ við innritun nemenda í framhaldsskóla. Frá árinu 2012 hefur framhaldsskólum verið heimilt að forgangsraða umsóknum um skólavist eftir tiltekinni flokkun á umsækjendum. Einn liður í reglugerðinni sem liggur til grundvallar kveður á um að umsækjendum 25 ára og eldri, og njóta ekki forgangs af öðrum ástæðum, er raðað næstsíðast við flokkun umsókna. Skoðun 22.3.2018 15:42 Myndlist er skapandi afl Myndlistin gegnir mikilvægu hlutverki í þjóðlífinu, hvort sem er á heimilum, á vinnustöðum eða í hinu opinbera rými. Skoðun 22.2.2018 04:34 Efling iðnnáms Tæknibyltingin er í senn mikið tækifæri fyrir samfélög en um leið áskorun. Skoðun 11.1.2018 20:21 Stjörnurnar vísa veginn Kjör á íþróttamanni ársins fer fram í dag. Þetta er mikilvæg hefð í íslensku íþróttalífi landans þar sem árið er gert upp. Skoðun 27.12.2017 21:19 Tækifæri og áskoranir í menntamálum Öflugt menntakerfi er forsenda þess að samfélag okkar haldi áfram að dafna og þróast. Skoðun 4.12.2017 21:17 Staða kvenna á Alþingi sterkust í Framsókn Alþjóðaefnahagsráðinu mælist hvergi meiri jöfnuður á milli kynjanna en á Íslandi en niðurstöðurnar voru kynntar í gær. Skoðun 2.11.2017 21:41 Ísland er framtíðin Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið í framtíðinni. Skoðun 24.10.2017 17:14 Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi Almenn eining ríkir um að gera þurfi betur í heilbrigðismálum. Þverpólitísk sátt náðist á Alþingi í vor þegar samþykkt var þingsályktunartillaga Framsóknarflokks um gerð heilbrigðisáætlunar. Skoðun 9.10.2017 22:48 Bókaþjóðin vaknar Íslendingar eru bókaþjóð. Bækur eru vettvangur nýsköpunar og grundvöllur símenntunar alla ævi. Bækur eru snar þáttur í málþroska barna. Skoðun 27.9.2017 22:30 Betra samfélag Íslenskt samfélag hefur tekið umtalsverðum breytingum til hins betra frá því að Alþingi hlaut löggjafarvald í ýmsum sérmálum með stjórnarskránni árið 1874. Fyrir það fyrsta, þá var Ísland enn hluti af danska konungsveldinu og átti stjórnmálabaráttan eftir að litast af þeirri stöðu. Skoðun 11.9.2017 16:59 « ‹ 1 2 3 ›
Þungi hagstjórnar færist frá peningamálum til ríkisfjármála Lágvaxtaumhverfi hagkerfa er staðreynd á alþjóðavísu. Staðan sem uppi er í alþjóðakerfinu er án fordæma í nútímahagsögunni, þar sem hátt atvinnustig hefur jafnan verið ávísun á aukna verðbólgu. Skoðun 16.10.2019 01:37
Hið óumdeilda hreyfiafl Allir muna eftir besta kennaranum sínum, ekki vegna þess sem hann kenndi heldur hvernig hann fékk nemendur til að hugsa. Einmitt þessi hæfileiki – að kunna að hugsa – skiptir sífellt meira máli nú um stundir þegar örar byltingar í samtímanum gera margt af því sem við lærum í skólanum úrelt á svo skömmum tíma. Skoðun 4.10.2019 01:03
Menntun svarar stafrænu byltingunni Stafræna byltingin hefur áhrif á daglegt líf okkar allra. Miklu af þeirri þjónustu sem við áður sóttum til fyrirtækja eða opinberra aðila sinnum við nú sjálf í gegnum snjallsíma. Skoðun 6.9.2019 02:00
Fleiri fyrstu kaup: 250% Fram kom í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs á dögunum að hlutfall fasteignakaupenda sem kaupa sína fyrstu íbúð hefði aldrei mælst hærra en nú. Skoðun 14.8.2019 02:01
Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 12.7.2019 02:00
Framtíð fjölmiðlunar Í haust mun ég mæla fyrir frumvarpi um breytingu á fjölmiðlalögum. Það frumvarp markar tímamót fyrir einkarekna fjölmiðla hér á landi sem með því geta fengið opinberan fjárstuðning vegna öflunar og miðlunar frétta og fréttatengds efnis. Skoðun 2.7.2019 20:50
75 ára afmæli lýðveldisins Við minnumst 75 ára afmælis íslenska lýðveldisins í dag. Skoðun 17.6.2019 08:00
Samvinnuverkefni Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars. Skoðun 4.6.2019 02:01
Sameinað Alþingi Staða innflytjenda í menntakerfinu var nýverið til umræðu á Alþingi og var málshefjandi umræðunnar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Umræðurnar snerust mikið til um stöðu barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku. Skoðun 27.5.2019 02:01
Betri kjör fyrir íslenska námsmenn í Bretlandi Öflugt alþjóðlegt samstarf á sviði mennta- og vísindamála er afar mikilvægt. Besta leiðin til þess að stuðla að auknum framförum og uppbyggingu er með menntun og áreiðanlegum upplýsingum. Skoðun 30.4.2019 02:01
Stúdentspróf í tölvuleikjagerð Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar. Skoðun 14.2.2019 11:07
Svo lærir sem lifir Þetta er nefnilega líka árstíminn þegar margir huga að því hvernig hægt sé að gera lífið betra. Skoðun 7.1.2019 17:02
Áfram íslenska Á degi íslenskrar tungu sl. föstudag kynnti ég vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar. Skoðun 18.11.2018 22:04
Réttu barni bók Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu. Skoðun 21.10.2018 22:40
Fjárfest í háskólastiginu Hagvöxtur hér á landi verður í framtíðinni fremur drifinn áfram af hugviti en auðlindum. Skoðun 23.9.2018 22:07
Eflum íslenskt mál Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu. Skoðun 14.9.2018 02:00
Menntastefna og færniþörf efnahagslífsins Íslenska menntakerfið er gott en við viljum gera það ennþá betra. Skoðun 19.8.2018 22:08
Íslenskan á tímum örra breytinga Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga. Skoðun 22.7.2018 21:25
Menntastefna Íslands til ársins 2030 Menntakerfi gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni þjóða. Skoðun 12.6.2018 02:01
Einföldum regluverk - afnemum 25 ára „regluna“ Ég vil afnema hina svokölluðu 25 ára "reglu“ við innritun nemenda í framhaldsskóla. Frá árinu 2012 hefur framhaldsskólum verið heimilt að forgangsraða umsóknum um skólavist eftir tiltekinni flokkun á umsækjendum. Einn liður í reglugerðinni sem liggur til grundvallar kveður á um að umsækjendum 25 ára og eldri, og njóta ekki forgangs af öðrum ástæðum, er raðað næstsíðast við flokkun umsókna. Skoðun 22.3.2018 15:42
Myndlist er skapandi afl Myndlistin gegnir mikilvægu hlutverki í þjóðlífinu, hvort sem er á heimilum, á vinnustöðum eða í hinu opinbera rými. Skoðun 22.2.2018 04:34
Efling iðnnáms Tæknibyltingin er í senn mikið tækifæri fyrir samfélög en um leið áskorun. Skoðun 11.1.2018 20:21
Stjörnurnar vísa veginn Kjör á íþróttamanni ársins fer fram í dag. Þetta er mikilvæg hefð í íslensku íþróttalífi landans þar sem árið er gert upp. Skoðun 27.12.2017 21:19
Tækifæri og áskoranir í menntamálum Öflugt menntakerfi er forsenda þess að samfélag okkar haldi áfram að dafna og þróast. Skoðun 4.12.2017 21:17
Staða kvenna á Alþingi sterkust í Framsókn Alþjóðaefnahagsráðinu mælist hvergi meiri jöfnuður á milli kynjanna en á Íslandi en niðurstöðurnar voru kynntar í gær. Skoðun 2.11.2017 21:41
Ísland er framtíðin Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið í framtíðinni. Skoðun 24.10.2017 17:14
Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi Almenn eining ríkir um að gera þurfi betur í heilbrigðismálum. Þverpólitísk sátt náðist á Alþingi í vor þegar samþykkt var þingsályktunartillaga Framsóknarflokks um gerð heilbrigðisáætlunar. Skoðun 9.10.2017 22:48
Bókaþjóðin vaknar Íslendingar eru bókaþjóð. Bækur eru vettvangur nýsköpunar og grundvöllur símenntunar alla ævi. Bækur eru snar þáttur í málþroska barna. Skoðun 27.9.2017 22:30
Betra samfélag Íslenskt samfélag hefur tekið umtalsverðum breytingum til hins betra frá því að Alþingi hlaut löggjafarvald í ýmsum sérmálum með stjórnarskránni árið 1874. Fyrir það fyrsta, þá var Ísland enn hluti af danska konungsveldinu og átti stjórnmálabaráttan eftir að litast af þeirri stöðu. Skoðun 11.9.2017 16:59