Spænski handboltinn

Fréttamynd

Aron og félagar nálgast titilinn í spænska handboltanum

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tóku stórt skref í átt að enn einum deildarmeistaratitlinum í spæska handboltanum þegar þeir lögðu CD Bidasoa Irun, 35-27 í dag. Barcelona hefur nú 11 stiga forskot á Bidasoa sem situr í öðru sæti.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðsmenn í eldlínunni

Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Al­gerir yfir­burðir Barcelona

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir stórsigur dagsins. Að þessu sinni var það Anaitasuna sem lá í valnum, lokatölur 40-23.

Handbolti
Fréttamynd

Aron með í fyrsta leik eftir HM

Aron Pálmarsson verður í leikmannahópi Barcelona þegar liðið mætir hans gamla liði, Veszprém, í stórleik í Ungverjalandi á morgun í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Aron í tíu daga sóttkví

Aron Pálmarsson og félagar hans í liði Spánarmeistara Barcelona eru komnir í sóttkví eftir að þrír meðlimir liðsins greindust með kórónuveirusmit.

Handbolti
Fréttamynd

Aron markahæstur í risasigri

Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Aron vann ofurbikarinn

Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18.

Handbolti