Þýski handboltinn Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00 Alfreð bað dómara um breytingar Alfreð Gíslason og fleiri landsliðsþjálfarar Þýskalands í handbolta hafa nýtt hléið sem er í gangi íþróttum til að funda með 40 dómurum úr þýsku deildunum. Handbolti 4.4.2020 16:07 Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta frestað fram í maí Þjóðverjar stefna á að hefja leik að nýju í úrvalsdeildinni í handbolta þann 16. maí næstkomandi. Mögulega gæti það þó farið svo að deildin verði einfaldlega blásin af. Þetta kom fram á vefsíðu deildarinnar fyrr í dag. Handbolti 3.4.2020 17:23 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. Handbolti 3.4.2020 09:46 Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25.3.2020 06:00 Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. Handbolti 19.3.2020 15:00 Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. Handbolti 18.3.2020 21:30 Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17.3.2020 23:00 Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. Sport 10.3.2020 17:31 Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. Handbolti 8.3.2020 21:18 Aron Rafn tapaði fyrir gömlu félögunum Aron Rafn Eðvarðsson mætti gömlu félögum sínum í Hamburg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.3.2020 18:54 Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. Handbolti 8.3.2020 14:10 Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Handbolti 5.3.2020 19:51 Tap í Flensburg í endurkomu Guðmundar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er mættur aftur í slaginn í þýsku 1. deildinni í handbolta, sem þjálfari Melsungen. Handbolti 4.3.2020 19:28 Guðmundur mætir meisturunum í fyrsta leik sínum í þýsku deildinni í sex ár Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen sækja Þýskalandsmeistara síðustu tveggja ára, Flensburg, heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.3.2020 10:33 Bjarki áfram markahæstur og taplaus á árinu Bjarki Már Elísson er áfram með forskot á Hans Lindberg á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2020 20:02 Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 3.3.2020 12:00 Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Alfreð Gíslason, nýr þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Handbolti 2.3.2020 11:13 Aalborg vann Íslendingaslaginn og mætir Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Íslendingarnir í liði Aalborg höfðu hægt um sig þegar liðið vann Elverum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1.3.2020 17:44 Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. Handbolti 29.2.2020 21:28 Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. Handbolti 27.2.2020 19:40 Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. Handbolti 26.2.2020 17:08 Löwen búið að finna nýjan þjálfara Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen hafa fundið eftirmann Kristjáns Andréssonar. Handbolti 25.2.2020 12:16 Aron flaug með Barcelona beint í 8-liða úrslit Aron Pálmarsson var næstmarkahæstur hjá Barcelona þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 23.2.2020 17:48 Kristján rekinn frá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í þjálfaraleit eftir að hafa sagt Kristjáni Andréssyni upp störfum í dag. Handbolti 22.2.2020 14:56 Bjarki bætti tíu mörkum í sarpinn í jafntefli við Löwen Bjarki Már Elísson bætti í forskot sitt sem markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handbolta þegar Lemgo náði í stig á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í kvöld, 29-29. Handbolti 20.2.2020 19:47 Sigtryggur yfirgefur Lübeck eftir tímabilið Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson þarf að finna sér nýtt lið fyrir næsta tímabil. Handbolti 19.2.2020 15:25 Sportpakkinn: „Sárt að detta út en hlakka til að spila aftur íþróttina sem ég elska svo mikið“ Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur orðið fyrir endurteknum axlarmeiðslum á síðustu árum. Handbolti 18.2.2020 16:35 Gísli Þorgeir: Auðvitað byrjar hugurinn að hugsa allt það versta Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Handbolti 18.2.2020 19:29 Bjarki enn markahæstur eftir sigur Bjarki Már Elísson skoraði sex marka Lemgo sem vann Minden 31-26 í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 16.2.2020 16:59 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00
Alfreð bað dómara um breytingar Alfreð Gíslason og fleiri landsliðsþjálfarar Þýskalands í handbolta hafa nýtt hléið sem er í gangi íþróttum til að funda með 40 dómurum úr þýsku deildunum. Handbolti 4.4.2020 16:07
Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta frestað fram í maí Þjóðverjar stefna á að hefja leik að nýju í úrvalsdeildinni í handbolta þann 16. maí næstkomandi. Mögulega gæti það þó farið svo að deildin verði einfaldlega blásin af. Þetta kom fram á vefsíðu deildarinnar fyrr í dag. Handbolti 3.4.2020 17:23
Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. Handbolti 3.4.2020 09:46
Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25.3.2020 06:00
Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. Handbolti 19.3.2020 15:00
Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. Handbolti 18.3.2020 21:30
Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17.3.2020 23:00
Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. Sport 10.3.2020 17:31
Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. Handbolti 8.3.2020 21:18
Aron Rafn tapaði fyrir gömlu félögunum Aron Rafn Eðvarðsson mætti gömlu félögum sínum í Hamburg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.3.2020 18:54
Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. Handbolti 8.3.2020 14:10
Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Handbolti 5.3.2020 19:51
Tap í Flensburg í endurkomu Guðmundar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er mættur aftur í slaginn í þýsku 1. deildinni í handbolta, sem þjálfari Melsungen. Handbolti 4.3.2020 19:28
Guðmundur mætir meisturunum í fyrsta leik sínum í þýsku deildinni í sex ár Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen sækja Þýskalandsmeistara síðustu tveggja ára, Flensburg, heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.3.2020 10:33
Bjarki áfram markahæstur og taplaus á árinu Bjarki Már Elísson er áfram með forskot á Hans Lindberg á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2020 20:02
Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 3.3.2020 12:00
Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Alfreð Gíslason, nýr þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Handbolti 2.3.2020 11:13
Aalborg vann Íslendingaslaginn og mætir Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Íslendingarnir í liði Aalborg höfðu hægt um sig þegar liðið vann Elverum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1.3.2020 17:44
Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. Handbolti 29.2.2020 21:28
Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. Handbolti 27.2.2020 19:40
Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. Handbolti 26.2.2020 17:08
Löwen búið að finna nýjan þjálfara Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen hafa fundið eftirmann Kristjáns Andréssonar. Handbolti 25.2.2020 12:16
Aron flaug með Barcelona beint í 8-liða úrslit Aron Pálmarsson var næstmarkahæstur hjá Barcelona þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 23.2.2020 17:48
Kristján rekinn frá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í þjálfaraleit eftir að hafa sagt Kristjáni Andréssyni upp störfum í dag. Handbolti 22.2.2020 14:56
Bjarki bætti tíu mörkum í sarpinn í jafntefli við Löwen Bjarki Már Elísson bætti í forskot sitt sem markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handbolta þegar Lemgo náði í stig á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í kvöld, 29-29. Handbolti 20.2.2020 19:47
Sigtryggur yfirgefur Lübeck eftir tímabilið Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson þarf að finna sér nýtt lið fyrir næsta tímabil. Handbolti 19.2.2020 15:25
Sportpakkinn: „Sárt að detta út en hlakka til að spila aftur íþróttina sem ég elska svo mikið“ Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur orðið fyrir endurteknum axlarmeiðslum á síðustu árum. Handbolti 18.2.2020 16:35
Gísli Þorgeir: Auðvitað byrjar hugurinn að hugsa allt það versta Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Handbolti 18.2.2020 19:29
Bjarki enn markahæstur eftir sigur Bjarki Már Elísson skoraði sex marka Lemgo sem vann Minden 31-26 í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 16.2.2020 16:59