27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 12:47 Ómar Ingi hefur farið á kostum í liði Madgeburg í vetur. Uwe Anspach/Getty Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. Lemgo vann sigur, 32-27, eftir að hafa verið 17-14 yfir í hálfleik en Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Lemgo með heil fimmtán mörk. Ómar Ingi Magnússon gerði tólf mörk fyrir Magdeburg og er þar af leiðandi kominn með 274 mörk í deildinni í vetur. Players with more than 270 goals in a Bundesliga season (since 1966/67)324: Kyung-shin Yoon (8,53/match - 00/01)289: Lars Christiansen (8,5/m - 02/03)282: Savas Karipidis (8,29/m - 08/09)🆕274: Omar Ingi Magnusson (7,21/m)271: Robert Weber (7,53/m - 14/15)Schiller next?— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Hann er sem stendur markahæsti leikmaðurinn í deildinni en Marcel Schiller er níu mörkum á eftir honum. Hann leikur með Frisch Auf Göppingen sem spilar við Ludwigshafen síðar í dag og þá kemur í ljós hvort að Ómar endi markahæstur. Lemgo er sem stendur í sjöunda sætinu en liðið endar í 7. til 9. sæti. Magdeburg endar hins vegar í þriðja sætinu, með bronspeninginn. Þýski handboltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Lemgo vann sigur, 32-27, eftir að hafa verið 17-14 yfir í hálfleik en Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Lemgo með heil fimmtán mörk. Ómar Ingi Magnússon gerði tólf mörk fyrir Magdeburg og er þar af leiðandi kominn með 274 mörk í deildinni í vetur. Players with more than 270 goals in a Bundesliga season (since 1966/67)324: Kyung-shin Yoon (8,53/match - 00/01)289: Lars Christiansen (8,5/m - 02/03)282: Savas Karipidis (8,29/m - 08/09)🆕274: Omar Ingi Magnusson (7,21/m)271: Robert Weber (7,53/m - 14/15)Schiller next?— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Hann er sem stendur markahæsti leikmaðurinn í deildinni en Marcel Schiller er níu mörkum á eftir honum. Hann leikur með Frisch Auf Göppingen sem spilar við Ludwigshafen síðar í dag og þá kemur í ljós hvort að Ómar endi markahæstur. Lemgo er sem stendur í sjöunda sætinu en liðið endar í 7. til 9. sæti. Magdeburg endar hins vegar í þriðja sætinu, með bronspeninginn.
Þýski handboltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira