Þýski handboltinn Átta mörk Ómars Inga dugðu ekki til, Bjarki Már skoraði sjö og Ýmir Örn sá rautt Ýmir Örn Gíslason var eini Íslendingurinn sem hrósaði sigri í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann sá hins vegar rautt í öruggum tíu marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Essen. Handbolti 24.6.2021 19:31 Lið Guðmundar svarar Hanning og segir ummæli hans fordæmalaus Stjórnarmaður Melsungen segir að ásakanir Bobs Hannings, varaforseta þýska handknattleikssambandsins og framkvæmdastjóra Füchse Berlin, séu fordæmalausar. Handbolti 23.6.2021 11:01 Gagnrýnir Guðmund: Enginn af landsliðsmönnum Melsungen hefur bætt sig Varaforseti þýska handboltasambandsins hefur áhyggjur af þýsku landsliðsmönnunum sem spila undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hjá MT Melsungen. Handbolti 22.6.2021 12:00 Ellefu mörk Bjarka Más dugðu skammt gegn lærisveinum Guðmundar 36. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta kláraðist í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni. Handbolti 20.6.2021 16:00 Ómar Ingi skoraði níu á meðan Viggó og Oddur unnu mikilvæga sigra í fallbaráttunni Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta áttu allir góðan dag er lið þeirra unnu sína leiki í dag. Handbolti 16.6.2021 19:17 Rhein-Neckar Löwen með stórsigur og Bjarki Már skoraði sjö í sigri Lemgo Fjórum leikjum var að ljúka í þýska handboltanum og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Handbolti 13.6.2021 15:41 Stórsigur Magdeburg í Íslendingaslag Göppingen tók á móti Magdeburg í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg sem vann sannfærandi 29-21 sigur. Handbolti 13.6.2021 13:05 Bjarki Már markahæstur á meðan Oddur og félagar misstu sigur niður í jafntefli Bjarki Már Elísson var markahæstur í sigri Lemgo á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Oddur Gretarsson og félagar hans í Balingen-Weilstetten gerðu á sama tíma jafntefli við Coburg 2000. Handbolti 10.6.2021 19:31 Alexander á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Flensburg-Handewitt vann tveggja marka sigur á Stuttgart, 32-30, er liðin mættust í Íslendingaslag í þýska handboltanum. Handbolti 9.6.2021 18:30 Ómar Ingi frábær er Magdeburg sá til þess að Kiel komst ekki á toppinn Ómar Ingi Magnússon var að venju allt i öllu er Magdeburg vann Kiel með einu marki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 34-33 Magdeburg í vil en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Handbolti 8.6.2021 20:30 „Finnst ég vera einn besti hornamaðurinn í þýsku deildinni“ Bjarki Már Elísson kveðst ánægður í herbúðum Lemgo en hefur áhuga á að reyna sig á stærra sviði. Handbolti 8.6.2021 11:15 Grínið sem varð að veruleika Síðustu dagar hafa verið ansi góðir fyrir Bjarka Má Elísson og félaga í þýska handboltaliðinu Lemgo. Á fimmtudaginn unnu þeir ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum bikarkeppninnar og á föstudaginn varð Lemgo svo bikarmeistari í fyrsta sinn síðan 2002 eftir sigur á Melsungen. Handbolti 8.6.2021 10:01 Engin bikarþynnka hjá Lemgo og Alexander á toppnum Bjarki Már Elísson og lærisveinar í Lemgo urðu bikarmeistarar í vikunni en það stöðvaði ekki Lemgo lestina í dag sem vann sigur, 32-25, á Nordhorn-Lingen. Handbolti 6.6.2021 15:38 Gummersbach heldur í toppliðin Lærisveinar Guðjón Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda í við topplið þýsku B-deildarinnar í handbolta þökk sé tíu marka sigri liðsins í kvöld. Handbolti 4.6.2021 19:00 Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. Handbolti 4.6.2021 17:05 Gummi Gumm getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn sem þjálfari í dag Guðmundur Guðmundsson getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn á þjálfaraferlinum þegar Melsungen mætir Lemgo í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. Handbolti 4.6.2021 13:01 Íslendingaslagur í úrslitum Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Hannover-Burgdorf í kvöld, lokatölur 27-24. Handbolti 3.6.2021 20:01 Bjarki markahæstur í stórkostlegri endurkomu gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo komu sér í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir ótrúlegan leik gegn Kiel. Handbolti 3.6.2021 17:00 Alexander vann Íslendingaslaginn og lærisveinar Guðmundar unnu góðan sigur Alls voru fjögur Íslendingalið að keppa í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Aðeins Melsungen og Flenburg lönduðu sigri. Handbolti 30.5.2021 16:44 Bergischer steinlá gegn Wetzlar Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer heimsóttu HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði átta mörk, en það dugði skammt því Bergischer þurfti að sætta sig við átta marka tap, 30-22. Handbolti 29.5.2021 20:02 Ómar Ingi fór á kostum enn eina ferðina Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg unnu stórsigur þegar þeir heimsóttu Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með níu mörk, en lokatölur urðu 35-25 Magdeburg í vil. Handbolti 29.5.2021 19:01 Ómar Ingi magnaður í liði Magdeburg | Jafnt hjá Alexander og Ými Ómar Ingi Magnússon átti ótrúlegan leik er Magdeburg vann Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Bjarki Már Elísson, Alexander Petersson, Ýmir Örn Gíslason og Arnar Freyr Arnarsson einnig með sínum liðum. Handbolti 27.5.2021 19:11 Bjarki Már skoraði níu í tapi Lemgo og lærisveinar Guðmundar biðu afhroð Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Tvö þeirra máttu þola tap. Handbolti 24.5.2021 21:31 Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. Handbolti 22.5.2021 20:00 Stórleikur Bjarka tryggði nauman sigur Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni. Handbolti 20.5.2021 19:00 Ómar Ingi skoraði sex í óvæntu tapi Magdeburg gegn Leipzig Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg töpuðu óvænt gegn Leipzig í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi var markahæstur í liði Magdeburg með sex mörk, en það dugði ekki til og þeir þurftu að sætta sig við naumt eins marks tap, 34-33. Handbolti 16.5.2021 14:38 Fücshe Berlin fór illa með Göppingen Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Göppingen heimsóttu Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag. Füchse Berlin tók afgerandi forystu snemma leiks og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 34-27. Gunnar Steinn skoraði eitt mark fyrir gestina. Handbolti 16.5.2021 11:41 Tap hjá Íslendingaliðunum Oddur Gretarsson og Ýmir Örn Gíslason máttu báðir þola tap í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.5.2021 22:01 Íslensku landsliðsmennirnir áberandi í dag Í dag fór fram fjöldi leikja í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar ber helst að nefna Íslendingaslag Lemgo og Stuttgart. Handbolti 13.5.2021 20:00 Alexander á leið til Guðmundar Alexander Petersson er á leið til þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen þar sem hann mun leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 11.5.2021 11:31 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 35 ›
Átta mörk Ómars Inga dugðu ekki til, Bjarki Már skoraði sjö og Ýmir Örn sá rautt Ýmir Örn Gíslason var eini Íslendingurinn sem hrósaði sigri í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann sá hins vegar rautt í öruggum tíu marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Essen. Handbolti 24.6.2021 19:31
Lið Guðmundar svarar Hanning og segir ummæli hans fordæmalaus Stjórnarmaður Melsungen segir að ásakanir Bobs Hannings, varaforseta þýska handknattleikssambandsins og framkvæmdastjóra Füchse Berlin, séu fordæmalausar. Handbolti 23.6.2021 11:01
Gagnrýnir Guðmund: Enginn af landsliðsmönnum Melsungen hefur bætt sig Varaforseti þýska handboltasambandsins hefur áhyggjur af þýsku landsliðsmönnunum sem spila undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hjá MT Melsungen. Handbolti 22.6.2021 12:00
Ellefu mörk Bjarka Más dugðu skammt gegn lærisveinum Guðmundar 36. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta kláraðist í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni. Handbolti 20.6.2021 16:00
Ómar Ingi skoraði níu á meðan Viggó og Oddur unnu mikilvæga sigra í fallbaráttunni Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta áttu allir góðan dag er lið þeirra unnu sína leiki í dag. Handbolti 16.6.2021 19:17
Rhein-Neckar Löwen með stórsigur og Bjarki Már skoraði sjö í sigri Lemgo Fjórum leikjum var að ljúka í þýska handboltanum og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Handbolti 13.6.2021 15:41
Stórsigur Magdeburg í Íslendingaslag Göppingen tók á móti Magdeburg í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg sem vann sannfærandi 29-21 sigur. Handbolti 13.6.2021 13:05
Bjarki Már markahæstur á meðan Oddur og félagar misstu sigur niður í jafntefli Bjarki Már Elísson var markahæstur í sigri Lemgo á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Oddur Gretarsson og félagar hans í Balingen-Weilstetten gerðu á sama tíma jafntefli við Coburg 2000. Handbolti 10.6.2021 19:31
Alexander á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Flensburg-Handewitt vann tveggja marka sigur á Stuttgart, 32-30, er liðin mættust í Íslendingaslag í þýska handboltanum. Handbolti 9.6.2021 18:30
Ómar Ingi frábær er Magdeburg sá til þess að Kiel komst ekki á toppinn Ómar Ingi Magnússon var að venju allt i öllu er Magdeburg vann Kiel með einu marki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 34-33 Magdeburg í vil en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Handbolti 8.6.2021 20:30
„Finnst ég vera einn besti hornamaðurinn í þýsku deildinni“ Bjarki Már Elísson kveðst ánægður í herbúðum Lemgo en hefur áhuga á að reyna sig á stærra sviði. Handbolti 8.6.2021 11:15
Grínið sem varð að veruleika Síðustu dagar hafa verið ansi góðir fyrir Bjarka Má Elísson og félaga í þýska handboltaliðinu Lemgo. Á fimmtudaginn unnu þeir ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum bikarkeppninnar og á föstudaginn varð Lemgo svo bikarmeistari í fyrsta sinn síðan 2002 eftir sigur á Melsungen. Handbolti 8.6.2021 10:01
Engin bikarþynnka hjá Lemgo og Alexander á toppnum Bjarki Már Elísson og lærisveinar í Lemgo urðu bikarmeistarar í vikunni en það stöðvaði ekki Lemgo lestina í dag sem vann sigur, 32-25, á Nordhorn-Lingen. Handbolti 6.6.2021 15:38
Gummersbach heldur í toppliðin Lærisveinar Guðjón Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda í við topplið þýsku B-deildarinnar í handbolta þökk sé tíu marka sigri liðsins í kvöld. Handbolti 4.6.2021 19:00
Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. Handbolti 4.6.2021 17:05
Gummi Gumm getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn sem þjálfari í dag Guðmundur Guðmundsson getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn á þjálfaraferlinum þegar Melsungen mætir Lemgo í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. Handbolti 4.6.2021 13:01
Íslendingaslagur í úrslitum Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Hannover-Burgdorf í kvöld, lokatölur 27-24. Handbolti 3.6.2021 20:01
Bjarki markahæstur í stórkostlegri endurkomu gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo komu sér í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir ótrúlegan leik gegn Kiel. Handbolti 3.6.2021 17:00
Alexander vann Íslendingaslaginn og lærisveinar Guðmundar unnu góðan sigur Alls voru fjögur Íslendingalið að keppa í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Aðeins Melsungen og Flenburg lönduðu sigri. Handbolti 30.5.2021 16:44
Bergischer steinlá gegn Wetzlar Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer heimsóttu HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði átta mörk, en það dugði skammt því Bergischer þurfti að sætta sig við átta marka tap, 30-22. Handbolti 29.5.2021 20:02
Ómar Ingi fór á kostum enn eina ferðina Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg unnu stórsigur þegar þeir heimsóttu Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með níu mörk, en lokatölur urðu 35-25 Magdeburg í vil. Handbolti 29.5.2021 19:01
Ómar Ingi magnaður í liði Magdeburg | Jafnt hjá Alexander og Ými Ómar Ingi Magnússon átti ótrúlegan leik er Magdeburg vann Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Bjarki Már Elísson, Alexander Petersson, Ýmir Örn Gíslason og Arnar Freyr Arnarsson einnig með sínum liðum. Handbolti 27.5.2021 19:11
Bjarki Már skoraði níu í tapi Lemgo og lærisveinar Guðmundar biðu afhroð Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Tvö þeirra máttu þola tap. Handbolti 24.5.2021 21:31
Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. Handbolti 22.5.2021 20:00
Stórleikur Bjarka tryggði nauman sigur Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni. Handbolti 20.5.2021 19:00
Ómar Ingi skoraði sex í óvæntu tapi Magdeburg gegn Leipzig Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg töpuðu óvænt gegn Leipzig í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi var markahæstur í liði Magdeburg með sex mörk, en það dugði ekki til og þeir þurftu að sætta sig við naumt eins marks tap, 34-33. Handbolti 16.5.2021 14:38
Fücshe Berlin fór illa með Göppingen Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Göppingen heimsóttu Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag. Füchse Berlin tók afgerandi forystu snemma leiks og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 34-27. Gunnar Steinn skoraði eitt mark fyrir gestina. Handbolti 16.5.2021 11:41
Tap hjá Íslendingaliðunum Oddur Gretarsson og Ýmir Örn Gíslason máttu báðir þola tap í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.5.2021 22:01
Íslensku landsliðsmennirnir áberandi í dag Í dag fór fram fjöldi leikja í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar ber helst að nefna Íslendingaslag Lemgo og Stuttgart. Handbolti 13.5.2021 20:00
Alexander á leið til Guðmundar Alexander Petersson er á leið til þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen þar sem hann mun leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 11.5.2021 11:31