Þýski handboltinn Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden. Handbolti 1.6.2023 19:20 Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2023 19:25 Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34. Handbolti 25.5.2023 18:38 Þjálfari Teits sár og svekktur út í vinnuveitendur sína Handboltaþjálfarinn Mark Bult segir vinnuveitendur sína hjá Flensburg, sem Teitur Örn Einarsson leikur með, aldrei hafa gefið sér raunverulegt tækifæri á að sanna sig. Handbolti 22.5.2023 13:31 Refirnir með góðan sigur í Hannover Kiel er á ný komið í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Erlangen í dag. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan útisigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 21.5.2023 15:52 Magdeburg á toppinn án Íslendinganna Magdeburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir tveggja marka sigur á Flensburg á heimavelli. Kiel getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri á Erlangen síðar í dag. Handbolti 21.5.2023 13:52 Hinn íslenskættaði Hans Óttar sló ótrúlegt met Íslenskættaði handboltamaðurinn Hans Óttar Lindberg er orðinn markahæsti leikmaðurinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar og hefur hann þar með slegið 15 ára gamalt met sem var áður í eigu Kyung-Shin Yoon. Handbolti 21.5.2023 07:01 Sandra öflug í risasigri Metzingen vann í kvöld sautján marka sigur á botnliði Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 19.5.2023 20:28 Góður leikur Elliða Snæs í sigri Gummersbach Gummersbach vann góðan sigur á Bergischer þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá unnu lærisveinar Rúnar Sigtryggssonar sömuleiðis sigur. Handbolti 18.5.2023 18:44 Hafnaði Íslandi til að taka við Flensburg Danski handknattleiksþjálfarinn Nicolej Krickau verður næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg eftir hafa stýrt dönsku meisturunum í GOG síðustu ár. Handbolti 15.5.2023 15:31 Arnór og félagar settu strik í reikninginn í toppbaráttu Füchse Berlin Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu óvæntan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti toppbaráttuliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 34-30. Handbolti 14.5.2023 15:45 Sjöunda tapið í röð hjá Ými og félögum Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Íslendingalausu Íslendingaliði Magdeburg í dag. Lokatölur 35-37, og Ýmir og félagar hafa nú tapað sjö deildarleikjum í röð. Handbolti 14.5.2023 13:44 Díana Dögg markahæst þegar Eyjakonurnar mættust í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir og stöllur í Metzingen höfðu betur gegn Sachen Zwickau í efstu deild kvenna í handbolta í Þýskalandi. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur með Zwickau og var markahæsti leikmaður liðsins. Handbolti 13.5.2023 22:00 Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Handbolti 12.5.2023 11:30 Teitur og félagar halda í við toppliðin eftir risasigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið heimsótti Svein Jóhannsson og félaga hans í Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-41. Handbolti 11.5.2023 19:31 Gríðarleg spenna í Þýskalandi: Gísli Þorgeir með 4 mörk í sigri Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði fjögur mörk í sigri Magdeburg á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn er mikilvægur fyrir Magdeburg sem reynir að skáka Kiel á toppi deildarinnar. Handbolti 7.5.2023 15:55 Veikur Teitur kom ekkert við sögu í tapi Flensburg Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Teitur Örn Einarsson, kom ekkert við sögu í tapi Flensburg gegn Fusche Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.5.2023 13:41 Flensburg lagði Íslendingaliðið og er með í titilbaráttunni Lið Flensburg er enn með í toppbaráttunni í þýska handboltanum en liðið vann sigur á Íslendingaliðinu Melsungen í kvöld. Þá vann Bergischer sigur á Leipzig í öðrum Íslendingaslag. Handbolti 4.5.2023 18:48 Gísli Þorgeir öflugur þegar Magdeburg burstaði lærisveina Ólafs Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem vann stórsigur á lærisveinum Ólafs Stefánssonar í Erlangen. Þá tapaði Íslendingaliðið Gummersbach naumlega gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 3.5.2023 19:18 „Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Handbolti 27.4.2023 07:56 Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01 Bikarmeistarar Löwen kynna Arnór Snæ til leiks Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen frá Val. Þar er fyrir einn fyrrum leikmaður Vals, Ýmir Örn Gíslason. Handbolti 25.4.2023 08:15 Átta íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach | Fimmta tap Ýmis og félaga í röð Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú nýlokið og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið Gummersbach vann öruggan sjö marka sigur gegn Wetzlar, 37-30, þar sem átta íslensk mörk litu dagsins ljós, en Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fimmta tap í röð er liðið heimsótti Füchse Berlin. Handbolti 23.4.2023 15:48 Teitur og félagar fengu skell gegn toppliðinu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola tíu marka tap er liðið heimsótti topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-19. Handbolti 23.4.2023 13:40 Arnór Þór með fjögur mörk í stóru tapi gegn Lemgo Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer er liðið laut í lægra haldi gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur í Lemgo í dag urðu 38-28, heimamönnum í vil. Handbolti 22.4.2023 18:47 Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Sport 21.4.2023 10:31 Fékk nóg af tilraunastarfsemi og fann fegurðina í þjálfun Ólafur Stefánsson, fyrrum landsliðsmaður og handboltastjarna, finnur sig vel í nýju hlutverki sem aðstoðarþjálfari Erlangen í Þýskalandi. Hann áttaði sig á því að hann verður ekki verri manneskja við þjálfunina og er kominn með nóg af víðamikilli tilraunastarfsemi síðustu ára. Handbolti 20.4.2023 09:30 Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16.4.2023 16:12 Gísli Þorgeir frábær þegar Magdeburg komst í úrslit Það verður Íslendingaslagur í þýsku bikarkeppninni í handbolta þar sem Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg mætast. Handbolti 15.4.2023 19:01 Lærisveinar Guðjóns Vals skelltu Rhein-Neckar Löwen Óvænt úrslit litu dagsins ljós í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli. Handbolti 9.4.2023 15:52 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 34 ›
Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden. Handbolti 1.6.2023 19:20
Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2023 19:25
Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34. Handbolti 25.5.2023 18:38
Þjálfari Teits sár og svekktur út í vinnuveitendur sína Handboltaþjálfarinn Mark Bult segir vinnuveitendur sína hjá Flensburg, sem Teitur Örn Einarsson leikur með, aldrei hafa gefið sér raunverulegt tækifæri á að sanna sig. Handbolti 22.5.2023 13:31
Refirnir með góðan sigur í Hannover Kiel er á ný komið í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Erlangen í dag. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan útisigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 21.5.2023 15:52
Magdeburg á toppinn án Íslendinganna Magdeburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir tveggja marka sigur á Flensburg á heimavelli. Kiel getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri á Erlangen síðar í dag. Handbolti 21.5.2023 13:52
Hinn íslenskættaði Hans Óttar sló ótrúlegt met Íslenskættaði handboltamaðurinn Hans Óttar Lindberg er orðinn markahæsti leikmaðurinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar og hefur hann þar með slegið 15 ára gamalt met sem var áður í eigu Kyung-Shin Yoon. Handbolti 21.5.2023 07:01
Sandra öflug í risasigri Metzingen vann í kvöld sautján marka sigur á botnliði Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 19.5.2023 20:28
Góður leikur Elliða Snæs í sigri Gummersbach Gummersbach vann góðan sigur á Bergischer þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá unnu lærisveinar Rúnar Sigtryggssonar sömuleiðis sigur. Handbolti 18.5.2023 18:44
Hafnaði Íslandi til að taka við Flensburg Danski handknattleiksþjálfarinn Nicolej Krickau verður næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg eftir hafa stýrt dönsku meisturunum í GOG síðustu ár. Handbolti 15.5.2023 15:31
Arnór og félagar settu strik í reikninginn í toppbaráttu Füchse Berlin Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu óvæntan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti toppbaráttuliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 34-30. Handbolti 14.5.2023 15:45
Sjöunda tapið í röð hjá Ými og félögum Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Íslendingalausu Íslendingaliði Magdeburg í dag. Lokatölur 35-37, og Ýmir og félagar hafa nú tapað sjö deildarleikjum í röð. Handbolti 14.5.2023 13:44
Díana Dögg markahæst þegar Eyjakonurnar mættust í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir og stöllur í Metzingen höfðu betur gegn Sachen Zwickau í efstu deild kvenna í handbolta í Þýskalandi. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur með Zwickau og var markahæsti leikmaður liðsins. Handbolti 13.5.2023 22:00
Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Handbolti 12.5.2023 11:30
Teitur og félagar halda í við toppliðin eftir risasigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið heimsótti Svein Jóhannsson og félaga hans í Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-41. Handbolti 11.5.2023 19:31
Gríðarleg spenna í Þýskalandi: Gísli Þorgeir með 4 mörk í sigri Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði fjögur mörk í sigri Magdeburg á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn er mikilvægur fyrir Magdeburg sem reynir að skáka Kiel á toppi deildarinnar. Handbolti 7.5.2023 15:55
Veikur Teitur kom ekkert við sögu í tapi Flensburg Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Teitur Örn Einarsson, kom ekkert við sögu í tapi Flensburg gegn Fusche Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.5.2023 13:41
Flensburg lagði Íslendingaliðið og er með í titilbaráttunni Lið Flensburg er enn með í toppbaráttunni í þýska handboltanum en liðið vann sigur á Íslendingaliðinu Melsungen í kvöld. Þá vann Bergischer sigur á Leipzig í öðrum Íslendingaslag. Handbolti 4.5.2023 18:48
Gísli Þorgeir öflugur þegar Magdeburg burstaði lærisveina Ólafs Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem vann stórsigur á lærisveinum Ólafs Stefánssonar í Erlangen. Þá tapaði Íslendingaliðið Gummersbach naumlega gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 3.5.2023 19:18
„Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Handbolti 27.4.2023 07:56
Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01
Bikarmeistarar Löwen kynna Arnór Snæ til leiks Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen frá Val. Þar er fyrir einn fyrrum leikmaður Vals, Ýmir Örn Gíslason. Handbolti 25.4.2023 08:15
Átta íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach | Fimmta tap Ýmis og félaga í röð Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú nýlokið og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið Gummersbach vann öruggan sjö marka sigur gegn Wetzlar, 37-30, þar sem átta íslensk mörk litu dagsins ljós, en Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fimmta tap í röð er liðið heimsótti Füchse Berlin. Handbolti 23.4.2023 15:48
Teitur og félagar fengu skell gegn toppliðinu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola tíu marka tap er liðið heimsótti topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-19. Handbolti 23.4.2023 13:40
Arnór Þór með fjögur mörk í stóru tapi gegn Lemgo Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer er liðið laut í lægra haldi gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur í Lemgo í dag urðu 38-28, heimamönnum í vil. Handbolti 22.4.2023 18:47
Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Sport 21.4.2023 10:31
Fékk nóg af tilraunastarfsemi og fann fegurðina í þjálfun Ólafur Stefánsson, fyrrum landsliðsmaður og handboltastjarna, finnur sig vel í nýju hlutverki sem aðstoðarþjálfari Erlangen í Þýskalandi. Hann áttaði sig á því að hann verður ekki verri manneskja við þjálfunina og er kominn með nóg af víðamikilli tilraunastarfsemi síðustu ára. Handbolti 20.4.2023 09:30
Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16.4.2023 16:12
Gísli Þorgeir frábær þegar Magdeburg komst í úrslit Það verður Íslendingaslagur í þýsku bikarkeppninni í handbolta þar sem Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg mætast. Handbolti 15.4.2023 19:01
Lærisveinar Guðjóns Vals skelltu Rhein-Neckar Löwen Óvænt úrslit litu dagsins ljós í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli. Handbolti 9.4.2023 15:52