Teitur og Oddur voru báðir níu af níu í lokaumferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 16:19 Teitur Örn Einarsson var frábær í sigri SG Flensburg-Handewitt í dag. Getty/Frank Molter Íslensku handboltamennirnir Teitur Örn Einarsson og Oddur Gretarsson áttu báðir stórleik í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Báðir nýttu þeir öll níu skotin sín og voru markahæstu menn á vellinum. Teitur Örn skoraði níu mörk úr níu skotum þegar Flensburg vann 40-30 sigur á Bergischer. Teitur átti einnig þrjár stoðsendingar og ekkert marka hans kom úr vítum. Teitur er að kveðja Flensburg en hann spilar með Gummersbach á næstu leiktíð. Oddur skoraði skoraði líka níu mörk úr níu skotum þegar Balingen-Weilstetten vann 37-30 sigur á Hamburg. Daníel Þór Ingason komst ekki á blað hjá Balingen. Fimm mörk Odds komu úr vítum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir Odd því hann er á heimleið og mun spila með Þórsurum á Akureyri á næstu leiktíð. Hann skoraði þremur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður vallarins. Oddur Gretarsson kvaddi Balingen með stjörnuleik.Getty/Tom Weller/ Ole Pregler tryggði Gummersbach 33-32 sigur á Göppingen en Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert frábæra hluti með lið Gummersbach sem endaði í sjötta sæti. Arnór Snær Óskarsson var með tvö mörk úr þremur skotum og tvær stoðsendingar. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki. Viggó Kristjánsson var með sjö mörk og tvær stoðsendingar þegar Leipzig vann 29-24 sigur á Rhein-Neckar Löwen. Andri Már Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Leipzig en Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk og gaf fjórtar stoðsendingar þegar Magdeburg vann 37-34 sigur á Wetzlar. Lið Magdeburgar var búið að tryggja sér titilinn og Ómar Ingi Magnússon var mikið hvíldur í leiknum. Hann skoraði þrjú mörk úr þremur skotum en Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði ekki. Þýski handboltinn Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira
Báðir nýttu þeir öll níu skotin sín og voru markahæstu menn á vellinum. Teitur Örn skoraði níu mörk úr níu skotum þegar Flensburg vann 40-30 sigur á Bergischer. Teitur átti einnig þrjár stoðsendingar og ekkert marka hans kom úr vítum. Teitur er að kveðja Flensburg en hann spilar með Gummersbach á næstu leiktíð. Oddur skoraði skoraði líka níu mörk úr níu skotum þegar Balingen-Weilstetten vann 37-30 sigur á Hamburg. Daníel Þór Ingason komst ekki á blað hjá Balingen. Fimm mörk Odds komu úr vítum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir Odd því hann er á heimleið og mun spila með Þórsurum á Akureyri á næstu leiktíð. Hann skoraði þremur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður vallarins. Oddur Gretarsson kvaddi Balingen með stjörnuleik.Getty/Tom Weller/ Ole Pregler tryggði Gummersbach 33-32 sigur á Göppingen en Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert frábæra hluti með lið Gummersbach sem endaði í sjötta sæti. Arnór Snær Óskarsson var með tvö mörk úr þremur skotum og tvær stoðsendingar. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki. Viggó Kristjánsson var með sjö mörk og tvær stoðsendingar þegar Leipzig vann 29-24 sigur á Rhein-Neckar Löwen. Andri Már Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Leipzig en Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk og gaf fjórtar stoðsendingar þegar Magdeburg vann 37-34 sigur á Wetzlar. Lið Magdeburgar var búið að tryggja sér titilinn og Ómar Ingi Magnússon var mikið hvíldur í leiknum. Hann skoraði þrjú mörk úr þremur skotum en Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði ekki.
Þýski handboltinn Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira