Franski boltinn PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu. Fótbolti 19.5.2022 09:30 Vildi ekki styðja samkynhneigða og fær stuðning forseta Senegals Senegalski knattspyrnumaðurinn Idrissa Gueye hefur verið gagnrýndur fyrir að neita, annað árið í röð, að taka þátt í átaki í frönsku 1. deildinni í fótbolta gegn hómófóbíu. Fótbolti 18.5.2022 16:00 Sara fékk ekki þann stuðning sem hún vonaðist eftir frá Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, yfirgefur Lyon í sumar þegar samningur hennar við félagið rennur út. Fótbolti 18.5.2022 09:01 Lyon búið að finna nýja Söru Franska knattspyrnufélagið Lyon missir Söru Björk Gunnarsdóttur úr sínum röðum í sumar en hefur fundið aðra Söru sem kemur til með að efla liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 17.5.2022 17:00 Heimildarmynd um Söru Björk komin út: Fótboltakonur þurfa ekki að velja á milli Heimildarmynd um meðgöngu landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og endurkomu hennar inn á fótboltavöllinn er nú komin í loftið. Fótbolti 17.5.2022 09:32 Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París. Fótbolti 16.5.2022 23:31 Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, mun yfirgefa franska stórliðið Lyon í sumar er samningur hennar rennur út. Hún segir margt koma til greina. Fótbolti 16.5.2022 22:12 Einn besti leikmaður heims á leið til Parísar frá Barcelona Lieke Martens, ein besta fótboltakona heims, hefur ákveðið að ganga í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona í sumar. Fótbolti 13.5.2022 15:00 Markvörður fingurbrotnaði eftir deilur við þjálfarann sinn Lens-markvörðurinn Jean-Louis Leca missir af lokaspretti franska tímabilsins vegna meiðsla en ástæðan er stórfurðuleg. Fótbolti 13.5.2022 14:03 Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. Fótbolti 13.5.2022 07:01 Messi henti Conor af toppi tekjulistans Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. Fótbolti 12.5.2022 14:31 Neitar því að hafa verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum Í gær fóru af stað furðulegar sögur af því að Marcelo Guedes, fyrrum leikmaður franska liðsins Lyon, hafi verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum og hlæja að því eftir 3-0 tap liðsins gegn Angers í ágúst á síðasta ári. Leikmaðurinn hefur hins vegar neitað þessum sögusögnum. Fótbolti 11.5.2022 07:01 PSG missti niður tveggja marka forskot PSG kastaði frá sér unnum leik þegar liðið fékk Troyes í heimsókn á Parc des Princes í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.5.2022 21:37 Sara Björk kom inn af bekknum er Lyon setti níu fingur á titilinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru hænufeti frá því að tyggja sér sigur í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið vann París FC 2-0 í dag. Fótbolti 8.5.2022 14:45 Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. Fótbolti 5.5.2022 20:16 Er að vinna deildina með fjórtán stigum en ekki tilnefndur sem stjóri ársins Það er ekki nóg fyrir Argentínumanninn Mauricio Pochettino að rústa frönsku deildinni til að fá tilnefningu sem knattspyrnustjóri ársins í Ligue 1 í Frakklandi. Fótbolti 4.5.2022 14:01 Ósanngjarnt að tala svona um Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París. Fótbolti 2.5.2022 15:31 Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. Fótbolti 29.4.2022 20:55 Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. Fótbolti 29.4.2022 10:01 Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Fótbolti 28.4.2022 10:00 Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Fótbolti 28.4.2022 07:01 PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við. Fótbolti 25.4.2022 15:18 Neymar: Hættið að baula Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá. Fótbolti 24.4.2022 11:31 Messi nálgast Dani Alves Lionel Messi bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar PSG tryggði sér Frakklandsmeistaratitilinn. Fótbolti 24.4.2022 08:00 PSG með níu og hálfan fingur á meistaratitlinum Paris Saint-Germain er svo gott sem búið að tryggja sér sinn 10. franska meistaratitill eftir 0-3 sigur á Angers í frönsku deildinni í kvöld. PSG þarf bara eitt stig úr síðustu fimm leikjum sínum. Fótbolti 20.4.2022 21:42 Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. Fótbolti 17.4.2022 21:31 Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. Fótbolti 17.4.2022 13:00 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. Fótbolti 5.4.2022 14:01 Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.4.2022 22:30 Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. Fótbolti 28.3.2022 22:05 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 34 ›
PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu. Fótbolti 19.5.2022 09:30
Vildi ekki styðja samkynhneigða og fær stuðning forseta Senegals Senegalski knattspyrnumaðurinn Idrissa Gueye hefur verið gagnrýndur fyrir að neita, annað árið í röð, að taka þátt í átaki í frönsku 1. deildinni í fótbolta gegn hómófóbíu. Fótbolti 18.5.2022 16:00
Sara fékk ekki þann stuðning sem hún vonaðist eftir frá Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, yfirgefur Lyon í sumar þegar samningur hennar við félagið rennur út. Fótbolti 18.5.2022 09:01
Lyon búið að finna nýja Söru Franska knattspyrnufélagið Lyon missir Söru Björk Gunnarsdóttur úr sínum röðum í sumar en hefur fundið aðra Söru sem kemur til með að efla liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 17.5.2022 17:00
Heimildarmynd um Söru Björk komin út: Fótboltakonur þurfa ekki að velja á milli Heimildarmynd um meðgöngu landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og endurkomu hennar inn á fótboltavöllinn er nú komin í loftið. Fótbolti 17.5.2022 09:32
Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París. Fótbolti 16.5.2022 23:31
Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, mun yfirgefa franska stórliðið Lyon í sumar er samningur hennar rennur út. Hún segir margt koma til greina. Fótbolti 16.5.2022 22:12
Einn besti leikmaður heims á leið til Parísar frá Barcelona Lieke Martens, ein besta fótboltakona heims, hefur ákveðið að ganga í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona í sumar. Fótbolti 13.5.2022 15:00
Markvörður fingurbrotnaði eftir deilur við þjálfarann sinn Lens-markvörðurinn Jean-Louis Leca missir af lokaspretti franska tímabilsins vegna meiðsla en ástæðan er stórfurðuleg. Fótbolti 13.5.2022 14:03
Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. Fótbolti 13.5.2022 07:01
Messi henti Conor af toppi tekjulistans Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. Fótbolti 12.5.2022 14:31
Neitar því að hafa verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum Í gær fóru af stað furðulegar sögur af því að Marcelo Guedes, fyrrum leikmaður franska liðsins Lyon, hafi verið rekinn úr liðinu fyrir að prumpa í klefanum og hlæja að því eftir 3-0 tap liðsins gegn Angers í ágúst á síðasta ári. Leikmaðurinn hefur hins vegar neitað þessum sögusögnum. Fótbolti 11.5.2022 07:01
PSG missti niður tveggja marka forskot PSG kastaði frá sér unnum leik þegar liðið fékk Troyes í heimsókn á Parc des Princes í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.5.2022 21:37
Sara Björk kom inn af bekknum er Lyon setti níu fingur á titilinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru hænufeti frá því að tyggja sér sigur í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið vann París FC 2-0 í dag. Fótbolti 8.5.2022 14:45
Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. Fótbolti 5.5.2022 20:16
Er að vinna deildina með fjórtán stigum en ekki tilnefndur sem stjóri ársins Það er ekki nóg fyrir Argentínumanninn Mauricio Pochettino að rústa frönsku deildinni til að fá tilnefningu sem knattspyrnustjóri ársins í Ligue 1 í Frakklandi. Fótbolti 4.5.2022 14:01
Ósanngjarnt að tala svona um Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París. Fótbolti 2.5.2022 15:31
Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. Fótbolti 29.4.2022 20:55
Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. Fótbolti 29.4.2022 10:01
Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Fótbolti 28.4.2022 10:00
Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Fótbolti 28.4.2022 07:01
PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við. Fótbolti 25.4.2022 15:18
Neymar: Hættið að baula Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá. Fótbolti 24.4.2022 11:31
Messi nálgast Dani Alves Lionel Messi bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar PSG tryggði sér Frakklandsmeistaratitilinn. Fótbolti 24.4.2022 08:00
PSG með níu og hálfan fingur á meistaratitlinum Paris Saint-Germain er svo gott sem búið að tryggja sér sinn 10. franska meistaratitill eftir 0-3 sigur á Angers í frönsku deildinni í kvöld. PSG þarf bara eitt stig úr síðustu fimm leikjum sínum. Fótbolti 20.4.2022 21:42
Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. Fótbolti 17.4.2022 21:31
Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. Fótbolti 17.4.2022 13:00
„Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. Fótbolti 5.4.2022 14:01
Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.4.2022 22:30
Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. Fótbolti 28.3.2022 22:05