Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2023 14:19 Megan Rapione er ein þekktasta íþróttakona heims. getty/Ira L. Black Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. Sara birti í gær grein á The Players' Tribune sem vakti heimsathygli. Þar lýsti hún framkomu Lyon við sig meðan hún var barnshafandi og eftir að hún sneri aftur til félagsins eftir að hafa eignast son sinn, Ragnar Frank. Lyon borgaði Söru meðal annars ekki laun, enginn kannaði hvernig hún hefði það á meðgöngunni, henni var hótað og fékk ekki að taka Ragnar Frank með sér í útileiki. Lyon reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér og sagði að félagið hefði gert allt sem í valdi þess stóð til að styðja hana og það hefði berið bundið af landslögum varðandi launagreiðslur. Margar þekktar fótboltakonur hafa tjáð sig um grein Söru og stutt við bakið á henni. Meðal þeirra er Rapinoe sem er ein frægasta íþróttakona heims. „Þetta er smánarlegt hjá Lyon. Menningin hjá Lyon í Frakklandi á langt í land. Þið elskið að tala um hversu vel þið styðjið konur en þetta dæmi gengur ekki upp. Ég hvet ykkur til að vera félagið sem styður alltaf við bakið á honum en ekki félagið sem gerði það eitt sinn,“ skrifaði Rapinoe á Twitter. This is utterly disgraceful from @OL @OLfeminin The culture at OL in France has a LONG way to go. Y all love to talk about how much you support women, but this math is not mathing. I implore you to be the club that is ALWAYS supporting women, not the club that once did. https://t.co/7lBbPJNo87— Megan Rapinoe (@mPinoe) January 18, 2023 Rapinoe lék með Lyon á árunum 2013-14. Hún varð tvöfaldur meistari með liðinu 2013. Rapione leikur í dag með OL Reign í Bandaríkjunum. Franski boltinn Kjaramál Jafnréttismál Frakkland Deila Söru Bjarkar og Lyon Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Sara birti í gær grein á The Players' Tribune sem vakti heimsathygli. Þar lýsti hún framkomu Lyon við sig meðan hún var barnshafandi og eftir að hún sneri aftur til félagsins eftir að hafa eignast son sinn, Ragnar Frank. Lyon borgaði Söru meðal annars ekki laun, enginn kannaði hvernig hún hefði það á meðgöngunni, henni var hótað og fékk ekki að taka Ragnar Frank með sér í útileiki. Lyon reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér og sagði að félagið hefði gert allt sem í valdi þess stóð til að styðja hana og það hefði berið bundið af landslögum varðandi launagreiðslur. Margar þekktar fótboltakonur hafa tjáð sig um grein Söru og stutt við bakið á henni. Meðal þeirra er Rapinoe sem er ein frægasta íþróttakona heims. „Þetta er smánarlegt hjá Lyon. Menningin hjá Lyon í Frakklandi á langt í land. Þið elskið að tala um hversu vel þið styðjið konur en þetta dæmi gengur ekki upp. Ég hvet ykkur til að vera félagið sem styður alltaf við bakið á honum en ekki félagið sem gerði það eitt sinn,“ skrifaði Rapinoe á Twitter. This is utterly disgraceful from @OL @OLfeminin The culture at OL in France has a LONG way to go. Y all love to talk about how much you support women, but this math is not mathing. I implore you to be the club that is ALWAYS supporting women, not the club that once did. https://t.co/7lBbPJNo87— Megan Rapinoe (@mPinoe) January 18, 2023 Rapinoe lék með Lyon á árunum 2013-14. Hún varð tvöfaldur meistari með liðinu 2013. Rapione leikur í dag með OL Reign í Bandaríkjunum.
Franski boltinn Kjaramál Jafnréttismál Frakkland Deila Söru Bjarkar og Lyon Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira